Potter hafði ekki áhuga á því að taka við sænska landsliðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. nóvember 2023 12:00 Graham Potter sést hér fagna sem knattspyrnustjóri Chelsea en sá tími endaði eftir aðens nokkra mánuði í starfi. EPA-EFE/Neil Hall Svíar eru að leita sér að nýjum þjálfara fyrir karlalandsliðið sitt í fótbolta en Janne Andersson hætti með liðið eftir að Svíum mistókst að tryggja sér sæti á Evrópumótinu næsta sumar. Aftonbladet hefur heimildir fyrir því að sænska sambandið hafi kannað möguleikann á því að ráða Graham Potter en hann hafi ekki sýnt því áhuga. Potter er þekktastur fyrir að stýra Chelsea í stuttan tíma eftir að hafa slegið í gegn með lið Brighton. Hann sló þó fyrst í gegn sem þjálfari í Svíþjóð þegar hann gerði góða hluti með Östersund frá 2011 til 2018. AVSLÖJAR: Graham Potter har tackat nej till jobbet som förbundskapten Per-Mathias Högmo högt upp på listan https://t.co/T5RZpJyb9j— Sportbladet (@sportbladet) November 21, 2023 Potter var rekinn sem knattspyrnustjóri Chelsea 2. apríl á þessu ári en hann hafði skrifað undir fimm ára samning í september 2022. Hann er enn atvinnulaus en fékk vænan uppsagnarsamning hjá enska félaginu. Í frétt Aftonbladet kemur fram að Norðmaðurinn Per-Mathias Högmo sé nú efstur á óskalistanum hjá sænska sambandinu. Högmo er 63 ára gamall og gerði norska kvennalandsliðið að Ólympíumeisturum árið 2000. Hann hefur einnig stýrt 21 árs landsliði Norðmanna og þjálfaði A-landsliðs Noregs frá 2013 til 2016. Hann er nú þjálfari Häcken í Svíþjóð og gerði liðið að sænskum meisturum í fyrra. Liðið endaði síðan í þriðja sætinu á þessu tímabili. Sænska landsliðið er ekki í góðri stöðu en liðið var langt frá því að komast á EM og er dottið niður í C-deild í Þjóðadeildinni. Sænski boltinn EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og verða því ekki einir slakastir í sögunni Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Stórleikur á Villa Park City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Sjá meira
Aftonbladet hefur heimildir fyrir því að sænska sambandið hafi kannað möguleikann á því að ráða Graham Potter en hann hafi ekki sýnt því áhuga. Potter er þekktastur fyrir að stýra Chelsea í stuttan tíma eftir að hafa slegið í gegn með lið Brighton. Hann sló þó fyrst í gegn sem þjálfari í Svíþjóð þegar hann gerði góða hluti með Östersund frá 2011 til 2018. AVSLÖJAR: Graham Potter har tackat nej till jobbet som förbundskapten Per-Mathias Högmo högt upp på listan https://t.co/T5RZpJyb9j— Sportbladet (@sportbladet) November 21, 2023 Potter var rekinn sem knattspyrnustjóri Chelsea 2. apríl á þessu ári en hann hafði skrifað undir fimm ára samning í september 2022. Hann er enn atvinnulaus en fékk vænan uppsagnarsamning hjá enska félaginu. Í frétt Aftonbladet kemur fram að Norðmaðurinn Per-Mathias Högmo sé nú efstur á óskalistanum hjá sænska sambandinu. Högmo er 63 ára gamall og gerði norska kvennalandsliðið að Ólympíumeisturum árið 2000. Hann hefur einnig stýrt 21 árs landsliði Norðmanna og þjálfaði A-landsliðs Noregs frá 2013 til 2016. Hann er nú þjálfari Häcken í Svíþjóð og gerði liðið að sænskum meisturum í fyrra. Liðið endaði síðan í þriðja sætinu á þessu tímabili. Sænska landsliðið er ekki í góðri stöðu en liðið var langt frá því að komast á EM og er dottið niður í C-deild í Þjóðadeildinni.
Sænski boltinn EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og verða því ekki einir slakastir í sögunni Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Stórleikur á Villa Park City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Sjá meira