Óska eftir upplýsingum um lungnabólgufaraldur meðal barna Hólmfríður Gísladóttir skrifar 23. nóvember 2023 10:29 Öndunarfærasjúkdómagreiningum hefur fjölgað í kjölfar Covid-19, mögulega sökum minna ónæmis vegna sóttvarnaaðgerða síðustu ára. Getty/LightRocket(Zhang Peng Alþjóðaheilbrigðisstofnunin (WHO) hefur óskað eftir upplýsingum frá Kína um ógreindar lungnabólgusýkingar sem virðast hrjá börn í norðurhluta landsins. Miðlar sem eru ekki undir stjórn ríkisins hafa greint frá því að sums staðar í Kína séu barnaspítalar yfirfullir af veikum börnum. Stjórnvöld hafa sagt aukinn fjölda inflúensulíkra veikinda mega rekja til afléttingu sóttvarnaaðgerða vegna Covid-19. WHO hefur hvatt íbúa í Kína til að grípa til aðgerða til að draga úr smitum og sagðist í yfirlýsingu hafa óskað eftir nánari upplýsingum um ógreinda lungnabólgusýkinu í börnum í norðurhluta landsins. Eftir að WHO sendi frá sér yfirlýsinguna birti ríkisfréttastofan Xinhua grein þar sem haft var eftir heilbrigðisyfirvöldum að náið væri fylgst með greiningu og umönnun barna með öndunarfærasjúkdóma. WHO segir tilfellum inflúenskulíkra sjúkdóma hafa fjölgað mjög frá því í október, samanborið við sama tímabil síðust þrjú ár. Ekki sé hægt að segja til um ástæðurnar fyrr en nánari upplýsingar berast frá Kína. Önnur ríki hafa séð fjölgun inflúensulíkra veikinda eftir heimsfaraldur kórónuveirunnar. Þannig segir prófessorinn Francois Balloux við University College of London Genetics Institute að líklega sé um að ræða afleiðingar minna ónæmis meðal barna vegna sóttvarnaaðgerða síðustu ára. WHO segir hins vegar ekki liggja ljóst fyrir hvort tengsl séu á milli aukins fjölda öndunarsýkinga og lungnabólgufaraldursins. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Kína Heilbrigðismál Mest lesið „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Innlent Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Erlent Guðlaugur tilkynnir ákvörðun sína fyrir hádegi Innlent „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Erlent „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Erlent Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Innlent Fækkar ráðlögðum bóluefnum Erlent Fleiri fréttir Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Fjallaljón banaði konu eftir að ráðist var á mann Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Aðgerðasinnar tóku rafmagnið af Berlín Rúmlega þrjátíu Kúbverjar sagðir hafa fallið í Venesúela Búið að bera kennsl á alla sem létust í brunanum Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd „Nú er nóg komið“ „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Stjórn Maduro situr sem fastast „En við þurfum samt Grænland“ Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar „BRÁÐUM“ Mögulegt að íhlutun Bandaríkjamanna leiði til borgarastyrjaldar Utanríkisnefnd fundar vegna árásanna í Venesúela Hafa borið kennsl á sextán til viðbótar Sjá meira
Miðlar sem eru ekki undir stjórn ríkisins hafa greint frá því að sums staðar í Kína séu barnaspítalar yfirfullir af veikum börnum. Stjórnvöld hafa sagt aukinn fjölda inflúensulíkra veikinda mega rekja til afléttingu sóttvarnaaðgerða vegna Covid-19. WHO hefur hvatt íbúa í Kína til að grípa til aðgerða til að draga úr smitum og sagðist í yfirlýsingu hafa óskað eftir nánari upplýsingum um ógreinda lungnabólgusýkinu í börnum í norðurhluta landsins. Eftir að WHO sendi frá sér yfirlýsinguna birti ríkisfréttastofan Xinhua grein þar sem haft var eftir heilbrigðisyfirvöldum að náið væri fylgst með greiningu og umönnun barna með öndunarfærasjúkdóma. WHO segir tilfellum inflúenskulíkra sjúkdóma hafa fjölgað mjög frá því í október, samanborið við sama tímabil síðust þrjú ár. Ekki sé hægt að segja til um ástæðurnar fyrr en nánari upplýsingar berast frá Kína. Önnur ríki hafa séð fjölgun inflúensulíkra veikinda eftir heimsfaraldur kórónuveirunnar. Þannig segir prófessorinn Francois Balloux við University College of London Genetics Institute að líklega sé um að ræða afleiðingar minna ónæmis meðal barna vegna sóttvarnaaðgerða síðustu ára. WHO segir hins vegar ekki liggja ljóst fyrir hvort tengsl séu á milli aukins fjölda öndunarsýkinga og lungnabólgufaraldursins.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Kína Heilbrigðismál Mest lesið „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Innlent Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Erlent Guðlaugur tilkynnir ákvörðun sína fyrir hádegi Innlent „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Erlent „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Erlent Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Innlent Fækkar ráðlögðum bóluefnum Erlent Fleiri fréttir Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Fjallaljón banaði konu eftir að ráðist var á mann Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Aðgerðasinnar tóku rafmagnið af Berlín Rúmlega þrjátíu Kúbverjar sagðir hafa fallið í Venesúela Búið að bera kennsl á alla sem létust í brunanum Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd „Nú er nóg komið“ „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Stjórn Maduro situr sem fastast „En við þurfum samt Grænland“ Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar „BRÁÐUM“ Mögulegt að íhlutun Bandaríkjamanna leiði til borgarastyrjaldar Utanríkisnefnd fundar vegna árásanna í Venesúela Hafa borið kennsl á sextán til viðbótar Sjá meira
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð