Ganverskur þingmaður bað Maguire afsökunar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. nóvember 2023 16:00 Harry Maguire hefur endurheimt sæti sitt í byrjunarliði Manchester United. getty/Robbie Jay Barratt Harry Maguire, leikmaður Manchester United og enska fótboltalandsliðsins, hefur samþykkt afsökunarbeiðni frá þingmanni í Gana sem henti gaman að honum. Í fyrra líkti þingmaðurinn Isaac Adongo efnahagsstefnu varaforseta Gana, Mahamudu Bawumia, við frammistöðu Maguires inni á vellinum. Adongo virðist hafa fengið smá samviskubit yfir orðum sínum því hann bað Maguire afsökunar í ræðu á ganverska þinginu. Adongo sagði meðal annars að Maguire væri lykilmaður hjá United. Ghanaian MP Isaac Adongo has apologised to Harry Maguire after using the defender to mock a political rival last year... pic.twitter.com/psopJ5lnOY— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) November 23, 2023 Maguire fékk veður af afsökunarbeiðninni og skrifaði færslu á Twitter þar sem hann sagðist samþykkja hana. Hann sagðist jafnframt vonast til að sjá Adongo á Old Trafford innan tíðar. MP Issac Adongo apology accepted . See you at Old Trafford soon — Harry Maguire (@HarryMaguire93) November 22, 2023 Adongo hélt samt áfram að gagnrýna Bawumia og sagði að hann væri núna staddur hjá Alþjóða gjaldeyrissjóðnum með söfnunarbauk í hendi. Eftir að hafa misst fyrirliðabandið og ekki verið í byrjunarliði United í upphafi tímabilsins hefur Maguire sótt í sig veðrið að undanförnu. Hann hefur spilað ellefu leiki fyrir United í öllum keppnum í vetur og skorað eitt mark. Næsti leikur United er gegn Everton á Goodison Park í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn. Enski boltinn Gana Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Körfubolti „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport Fleiri fréttir Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Sjá meira
Í fyrra líkti þingmaðurinn Isaac Adongo efnahagsstefnu varaforseta Gana, Mahamudu Bawumia, við frammistöðu Maguires inni á vellinum. Adongo virðist hafa fengið smá samviskubit yfir orðum sínum því hann bað Maguire afsökunar í ræðu á ganverska þinginu. Adongo sagði meðal annars að Maguire væri lykilmaður hjá United. Ghanaian MP Isaac Adongo has apologised to Harry Maguire after using the defender to mock a political rival last year... pic.twitter.com/psopJ5lnOY— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) November 23, 2023 Maguire fékk veður af afsökunarbeiðninni og skrifaði færslu á Twitter þar sem hann sagðist samþykkja hana. Hann sagðist jafnframt vonast til að sjá Adongo á Old Trafford innan tíðar. MP Issac Adongo apology accepted . See you at Old Trafford soon — Harry Maguire (@HarryMaguire93) November 22, 2023 Adongo hélt samt áfram að gagnrýna Bawumia og sagði að hann væri núna staddur hjá Alþjóða gjaldeyrissjóðnum með söfnunarbauk í hendi. Eftir að hafa misst fyrirliðabandið og ekki verið í byrjunarliði United í upphafi tímabilsins hefur Maguire sótt í sig veðrið að undanförnu. Hann hefur spilað ellefu leiki fyrir United í öllum keppnum í vetur og skorað eitt mark. Næsti leikur United er gegn Everton á Goodison Park í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn.
Enski boltinn Gana Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Körfubolti „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport Fleiri fréttir Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Sjá meira