Vill að Sun Jun-ho verði leystur úr haldi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. nóvember 2023 06:32 Hefur þjálfað Þýskaland og Bandaríkin en er í dag þjálfari Suður-Kóreu. Fred Lee/Getty Images Hinn þýski Jürgen Klinsmann, þjálfari Suður-Kóreu í knattspyrnu, hefur óskað eftir því að leikmaðurinn Sun Jun-ho verði leystur úr haldi Kínverja fyrir jól en leikmanninum hefur verið haldið þar í landi frá því síðasta sumar. Í maí á þessu ári var sagt að Sun Jon-ho væri í haldi ríkistjórnarinnar en það var þó ekki ljóst hvað hann hafði gert af sér. Fréttastofan AP sagði fyrr á árinu að leikmaðurinn væri grunaður um að hagræða úrslitum ásamt þjálfara Shandong Taishan, Hao Wei. Nýjustu fréttir segja að Sun Jon-ho hafi þegið mútur frá andstæðingum ríkistjórnar Kínar. Hvar, hvernig eða fyrir hvað hefur þó ekki komið fram. Hinn 31 árs gamli miðjumaður hafði spilað í Kína síðan 2021 þegar hann samdi við Shandong Taishan en fram að því spilaði hann í heimalandinu. Hann á að baki 20 A-landsleiki, þar af þrjá á HM í Katar á síðasta ári. Engar sannanir „Ég á mér eina ósk, það er að Kínverjar leysi Son úr haldi fyrir jól,“ sagði Klinsmann eftir 3-0 sigur Suður-Kóreu á Kína í undankeppni HM á dögunum. „Þeir hafa ekki sýnt fram á að hann hafi gert neitt rangt. Við vonum að ríkisstjórn Kína leysi hann úr haldi fyrir jól svo hann geti séð fjölskyldu sína,“ bætti Klinsmann við. Í samtali við fréttaveituna AFP þá staðfesti Knattspyrnusamband Suður-Kóreu að það hefði sent fólk til Kína til að leysa Son úr haldi en lögfræðingur leikmannsins var ekki viljugur að ræða við sendinefndina. Mao Ning, talsmaður utanríkisráðuneytis Kína, sagði einfaldlega að í Kína væri farið eftir lögum. Það er því enn óvitað hvort Son fái að snúa aftur til Suður-Kóreu eða hvar hann er í haldi kínverskra yfirvalda. Fótbolti Kína Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Fótbolti Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Golf Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Enski boltinn Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Körfubolti Fleiri fréttir Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Sjá meira
Í maí á þessu ári var sagt að Sun Jon-ho væri í haldi ríkistjórnarinnar en það var þó ekki ljóst hvað hann hafði gert af sér. Fréttastofan AP sagði fyrr á árinu að leikmaðurinn væri grunaður um að hagræða úrslitum ásamt þjálfara Shandong Taishan, Hao Wei. Nýjustu fréttir segja að Sun Jon-ho hafi þegið mútur frá andstæðingum ríkistjórnar Kínar. Hvar, hvernig eða fyrir hvað hefur þó ekki komið fram. Hinn 31 árs gamli miðjumaður hafði spilað í Kína síðan 2021 þegar hann samdi við Shandong Taishan en fram að því spilaði hann í heimalandinu. Hann á að baki 20 A-landsleiki, þar af þrjá á HM í Katar á síðasta ári. Engar sannanir „Ég á mér eina ósk, það er að Kínverjar leysi Son úr haldi fyrir jól,“ sagði Klinsmann eftir 3-0 sigur Suður-Kóreu á Kína í undankeppni HM á dögunum. „Þeir hafa ekki sýnt fram á að hann hafi gert neitt rangt. Við vonum að ríkisstjórn Kína leysi hann úr haldi fyrir jól svo hann geti séð fjölskyldu sína,“ bætti Klinsmann við. Í samtali við fréttaveituna AFP þá staðfesti Knattspyrnusamband Suður-Kóreu að það hefði sent fólk til Kína til að leysa Son úr haldi en lögfræðingur leikmannsins var ekki viljugur að ræða við sendinefndina. Mao Ning, talsmaður utanríkisráðuneytis Kína, sagði einfaldlega að í Kína væri farið eftir lögum. Það er því enn óvitað hvort Son fái að snúa aftur til Suður-Kóreu eða hvar hann er í haldi kínverskra yfirvalda.
Fótbolti Kína Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Fótbolti Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Golf Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Enski boltinn Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Körfubolti Fleiri fréttir Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Sjá meira