Einnig fjöllum við um mögulegt yfirtökutilboð í Marel, en bandarískt fyrirtæki hefur lýst vilja til að gera tilboð í félagið.
Að auki fjöllum við um hnífstunguárásina á Litla-Hrauni sem gerð var í gær og aðra hnífstungu frá því í nótt en talið er að málin tengist.
Í íþróttapakka dagsins verður körfubolti til umræðu og einnig óhugnanlegt atviki sem átti sér stað á körfuboltaleik í gær þegar einn leikmaðurinn fór í hjartastopp.
Myndbandaspilari er að hlaða.