Innherji

Sím­­inn ekki „slopp­­ið und­­an söl­­u­­gleð­­i mark­­að­­ar­­ins“ sem hafi geng­ið of langt

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
Síminn
Vísir/Vilhelm

Greinandi verðmetur Símann 57 prósentum hærra en markaðsvirði er um þessar mundir. Á einu ári hefur gengið félagsins lækkað um 20 prósent sem er lítillega meira en lækkun Aðalvísitölu hlutabréfamarkaðarins. „Síminn hefur ekki sloppið undan sölugleði markaðarins og þykir Jakobsson Capital að markaðurinn sé kominn fulllangt fram úr sér sjálfum.“


Tengdar fréttir

Útlánastafli Símans gæti tvöfaldast á þessu ári

Umsvif Símans á lánamarkaði gætu tvöfaldast á þessu ári að mati Orra Haukssonar, forstjóra fjarskiptafélagsins, en velgengni fjártæknilausnarinnar Síminn Pay var ein ástæða fyrir því að vaxtatekjur fyrirtækisins voru hærri en vaxtagjöld á fyrsta fjórðungi ársins. 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×