Leikmannaskipti í Subway-deildinni: Love og Tahvanainen skipta um lið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. nóvember 2023 15:01 Daniel Love er öflugur varnarmaður en Ville Tahvanainen er mun betri skytta. Vísir/Anton Brink Subway Körfuboltakvöld Extra heldur áfram að koma með brakandi ferskar fréttir úr Subway deildinni en í þætti kvöldsins er greint frá óvæntum leikmannaskiptum í íslensku deildinni. „Við ætlum að byrja þennan þátt á því að koma með skúbb fyrir ykkur. Við ætlum að segja ykkur það að það er búið að gera ‚trade' í Subway-deildinni,“ sagði Stefán Árni Pálsson. Við þekkjum leikmannaskipti úr NBA deildinni en ekki í þeirri íslensku. „Það er verið að endurskrifa söguna ‚NBA-style'. Leikmaður inn og leikmaður út. Það eru nágrannarnir Haukar og Álftanes sem eru að skipta á leikmönnum. Við erum með ansi góðar heimildir fyrir því. Daniel Love fer til Hauka en Ville Tahvanainen fer til Álftaness. Slétti skipti. Ég samt ekki hvort þeir skipta á íbúðum og bíl líka. Það verður að koma í ljós,“ sagði Tómas Steindórsson. Álftaness lætur eins og Tómas sagði frá sér sænsk-bandaríska bakvörðinn Daniel Love í skiptum fyrir finnska bakvörðinn Ville Tahvanainen. Love var með 11 stig og 3,0 stoðsendingar að meðaltali í leik í átta leikjum með Álftanesliðinu en hann hitti þó aðeins úr 21 prósent þriggja stiga skota sinna eða 4 af 19. Tahvanainen var með 16,0 stig og 2,4 stoðsendingar að meðaltali í leik í átta leikjum með Haukaliðinu en hann hitti úr 38 prósent þriggja stiga skota sinna eða 28 af 73. Subway Körfuboltakvöld Extra verður á dagskrá á Stöð 2 Sport klukkan 21.10 í kvöld en gestur þeirra Stefáns Árna Pálssonar og Tómasar Steindórssonar í kvöld er Haukamaðurinn Steinar Aronsson. Hér fyrir neðan má sjá þá byrja þáttinn á þessu skúbbi og ræða síðan þessi leikmannaskipti. Þeir fara yfir hvort félagið þeim finnst græða meira á þessum skiptum. Klippa: Subway Körfuboltakvöld Extra: Leikmannskipti í Subway Subway-deild karla Haukar UMF Álftanes Körfuboltakvöld Mest lesið Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Enski boltinn Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar Enski boltinn United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Enski boltinn Hareide með krabbamein í heila Fótbolti „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Enski boltinn Theodór Elmar hættur hjá KR Íslenski boltinn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Formúla 1 Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Fótbolti Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fótbolti McGregor rýfur þögnina: Sá eigin dauðdaga og fann guð Sport Fleiri fréttir „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Ráku syni gamla eigandans „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Sjá meira
„Við ætlum að byrja þennan þátt á því að koma með skúbb fyrir ykkur. Við ætlum að segja ykkur það að það er búið að gera ‚trade' í Subway-deildinni,“ sagði Stefán Árni Pálsson. Við þekkjum leikmannaskipti úr NBA deildinni en ekki í þeirri íslensku. „Það er verið að endurskrifa söguna ‚NBA-style'. Leikmaður inn og leikmaður út. Það eru nágrannarnir Haukar og Álftanes sem eru að skipta á leikmönnum. Við erum með ansi góðar heimildir fyrir því. Daniel Love fer til Hauka en Ville Tahvanainen fer til Álftaness. Slétti skipti. Ég samt ekki hvort þeir skipta á íbúðum og bíl líka. Það verður að koma í ljós,“ sagði Tómas Steindórsson. Álftaness lætur eins og Tómas sagði frá sér sænsk-bandaríska bakvörðinn Daniel Love í skiptum fyrir finnska bakvörðinn Ville Tahvanainen. Love var með 11 stig og 3,0 stoðsendingar að meðaltali í leik í átta leikjum með Álftanesliðinu en hann hitti þó aðeins úr 21 prósent þriggja stiga skota sinna eða 4 af 19. Tahvanainen var með 16,0 stig og 2,4 stoðsendingar að meðaltali í leik í átta leikjum með Haukaliðinu en hann hitti úr 38 prósent þriggja stiga skota sinna eða 28 af 73. Subway Körfuboltakvöld Extra verður á dagskrá á Stöð 2 Sport klukkan 21.10 í kvöld en gestur þeirra Stefáns Árna Pálssonar og Tómasar Steindórssonar í kvöld er Haukamaðurinn Steinar Aronsson. Hér fyrir neðan má sjá þá byrja þáttinn á þessu skúbbi og ræða síðan þessi leikmannaskipti. Þeir fara yfir hvort félagið þeim finnst græða meira á þessum skiptum. Klippa: Subway Körfuboltakvöld Extra: Leikmannskipti í Subway
Subway-deild karla Haukar UMF Álftanes Körfuboltakvöld Mest lesið Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Enski boltinn Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar Enski boltinn United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Enski boltinn Hareide með krabbamein í heila Fótbolti „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Enski boltinn Theodór Elmar hættur hjá KR Íslenski boltinn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Formúla 1 Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Fótbolti Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fótbolti McGregor rýfur þögnina: Sá eigin dauðdaga og fann guð Sport Fleiri fréttir „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Ráku syni gamla eigandans „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Sjá meira