Ræðst á morgun hvort strákanna bíður draumur eða martröð komist þeir á EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. desember 2023 14:00 Hákon Arnar Haraldsson og félagar í íslenska landsliðinu eru ekki komnir á EM en þeir fylgjast samt örugglega spenntir með drættinum á morgun. Vísir/Hulda Margrét Evrópumótið í fótbolta fer fram í Þýskalandi næsta sumar og þrátt fyrir að það séu enn laus þrjú sæti á mótinu þá verður dregið í riðla á morgun. Íslenska karlalandsliðið í fótbolta á enn möguleika á því að tryggja sér sæti í úrslitakeppni Evrópumótsins næsta sumar en framundan er dráttur í riðla lokamótsins í Hamburg í Þýskalandi. Íslenska liðið gæti lent í riðli með öllum stórþjóðunum Englandi, Danmörku og Hollandi en líka í riðli með góðkunningjum okkar Portúgal, Albaníu og Króatíu. Danir eru reyndar í þeirri stöðu að geta lent í riðli með Englandi, Hollandi og Ítalíu en það yrði einn rosalegasti riðilinn í sögu Evrópumótsins. Knattspyrnusamband Evrópu hefur skipt liðunum niður í fjóra styrkleikaflokka. Sigurvegari úr umspili B verður í fjórða og síðasta styrkleikaflokki. Ísland getur því aldrei endaði í riðli með hinum þjóðunum sem komast í gegnum umspilið en heldur ekki í riðli með Ítalíu, Serbíu eða Sviss. Pots confirmed for the #EURO2024 draw pic.twitter.com/cFfM6bXZ1t— UEFA EURO 2024 (@EURO2024) November 21, 2023 Hér fyrir ofan og neðan má sjá hvernig styrkleikaflokkarnir líta út. Styrkleikaflokkar Flokkur 1 Þýskaland (gestgjafar) Portúgal Frakkland Spánn Belgía England Flokkur 2 Ungverjaland Tyrkland Rúmenía Danmörk Albanía Austurríki Flokkur 3 Holland Skotland Króatía Slóvenía Slóvakía Tékkland Flokkur 4 Ítalía Serbía Sviss Sigurvegari umspils A Sigurvegari umspils B (Ísland) Sigurvegari umspils C EM 2024 í Þýskalandi Landslið karla í fótbolta Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í fótbolta á enn möguleika á því að tryggja sér sæti í úrslitakeppni Evrópumótsins næsta sumar en framundan er dráttur í riðla lokamótsins í Hamburg í Þýskalandi. Íslenska liðið gæti lent í riðli með öllum stórþjóðunum Englandi, Danmörku og Hollandi en líka í riðli með góðkunningjum okkar Portúgal, Albaníu og Króatíu. Danir eru reyndar í þeirri stöðu að geta lent í riðli með Englandi, Hollandi og Ítalíu en það yrði einn rosalegasti riðilinn í sögu Evrópumótsins. Knattspyrnusamband Evrópu hefur skipt liðunum niður í fjóra styrkleikaflokka. Sigurvegari úr umspili B verður í fjórða og síðasta styrkleikaflokki. Ísland getur því aldrei endaði í riðli með hinum þjóðunum sem komast í gegnum umspilið en heldur ekki í riðli með Ítalíu, Serbíu eða Sviss. Pots confirmed for the #EURO2024 draw pic.twitter.com/cFfM6bXZ1t— UEFA EURO 2024 (@EURO2024) November 21, 2023 Hér fyrir ofan og neðan má sjá hvernig styrkleikaflokkarnir líta út. Styrkleikaflokkar Flokkur 1 Þýskaland (gestgjafar) Portúgal Frakkland Spánn Belgía England Flokkur 2 Ungverjaland Tyrkland Rúmenía Danmörk Albanía Austurríki Flokkur 3 Holland Skotland Króatía Slóvenía Slóvakía Tékkland Flokkur 4 Ítalía Serbía Sviss Sigurvegari umspils A Sigurvegari umspils B (Ísland) Sigurvegari umspils C
Styrkleikaflokkar Flokkur 1 Þýskaland (gestgjafar) Portúgal Frakkland Spánn Belgía England Flokkur 2 Ungverjaland Tyrkland Rúmenía Danmörk Albanía Austurríki Flokkur 3 Holland Skotland Króatía Slóvenía Slóvakía Tékkland Flokkur 4 Ítalía Serbía Sviss Sigurvegari umspils A Sigurvegari umspils B (Ísland) Sigurvegari umspils C
EM 2024 í Þýskalandi Landslið karla í fótbolta Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Sjá meira