Arsenal tekur á móti Liverpool í stórleik þriðju umferðar Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 3. desember 2023 13:52 Arsenal og Liverpool mætast í þriðju umferð FA-bikarsins. Andrew Powell/Liverpool FC via Getty Images Arsenal og Liverpool munu eigast við í þriðju umferð FA-bikarsins í knattspyrnu sem leikin verður fyrstu helgi næsta árs. Dregið var í dag, en alls taka 64 lið þátt í þriðju umferð. Öll tuttugu úrvalsdeildarliðin mæta til leiks í þriðju umferð og því eru nokkrar virklega áhugaverðar viðureignir. Þar ber hæst að nefna viðureign Arsenal og Liverpool. Liðin eru með þeim sigursælari í sögu keppninnar, en Arsenal hefur unnið FA-bikarinn oftast allra liða, eða 14 sinnum. Liverpool hefur unnið keppnina átta sinnum og aðeins Arsenal og Manchester United hafa unnið oftar. Þá mæta Jóhann Berg Guðmundsson og félagar hans á Tottenham Hotspur Stadium þar sem Tottenham bíður þeirra í úrvalsdeildarslag, ásamt því að Brentford mætir Wolves og Crystal Palace tekur á móti Everton. Englandsmeistarar Manchester City taka á móti Huddersfield, Manchester United sækir Wigan heim og Chelsea tekur á móti Preston. Dráttinn í heild sinni má sjá í færslunni hér fyrir neðan. The 2023-24 #EmiratesFACup third round draw has been made! 🤩Which tie are you most excited for? 👀 pic.twitter.com/YX05vTB19R— Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) December 3, 2023 Enski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Sjá meira
Dregið var í dag, en alls taka 64 lið þátt í þriðju umferð. Öll tuttugu úrvalsdeildarliðin mæta til leiks í þriðju umferð og því eru nokkrar virklega áhugaverðar viðureignir. Þar ber hæst að nefna viðureign Arsenal og Liverpool. Liðin eru með þeim sigursælari í sögu keppninnar, en Arsenal hefur unnið FA-bikarinn oftast allra liða, eða 14 sinnum. Liverpool hefur unnið keppnina átta sinnum og aðeins Arsenal og Manchester United hafa unnið oftar. Þá mæta Jóhann Berg Guðmundsson og félagar hans á Tottenham Hotspur Stadium þar sem Tottenham bíður þeirra í úrvalsdeildarslag, ásamt því að Brentford mætir Wolves og Crystal Palace tekur á móti Everton. Englandsmeistarar Manchester City taka á móti Huddersfield, Manchester United sækir Wigan heim og Chelsea tekur á móti Preston. Dráttinn í heild sinni má sjá í færslunni hér fyrir neðan. The 2023-24 #EmiratesFACup third round draw has been made! 🤩Which tie are you most excited for? 👀 pic.twitter.com/YX05vTB19R— Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) December 3, 2023
Enski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Sjá meira