Sú yngsta í sögunni til að hljóta tilnefningu Bjarki Sigurðsson skrifar 3. desember 2023 21:01 Embla Bachmann ásamt bókinni sem tilnefnd er til verðlaunanna. Vísir/Ívar Fannar Sautján ára stúlka sem er tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna segist aldrei hafa átt von á viðlíka viðtökum við fyrstu bók sinni. Hún er sú yngsta í sögunni sem hlýtur tilnefningu til þessara virtu verðlauna. Fyrr á árinu gaf Embla Bachmann út bókina Stelpur stranglega bannaðar. Þetta er fyrsta bók Emblu en hún er fædd árið 2006 og er því sautján ára gömul. Sú yngsta í sögunni Embla er tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna fyrir bókina í flokki barna- og ungmennabókmennta. Þar með er hún yngsti rithöfundurinn til þess að fá tilnefningu til verðlaunanna frá upphafi. Embla segist aldrei hafa átt von á því að hljóta tilnefninguna. „Ég alveg hoppaði af kæti. Þetta kom mér mjög á óvart, bara rosalega þakklát og algjör heiður. Ég var aðallega að gera þetta upp á gamanið. Mér finnst ótrúlega gaman að skrifa og þetta er algjör plús, einhver svona viðurkenning,“ segir Embla. Þurfti foreldri með fyrir útgáfusamning Embla var aðeins ellefu ára gömul þegar hún ákvað að hún vildi verða rithöfundur. Hún byrjaði svo að skrifa þessa bók fyrir tveimur árum, þegar hún var fimmtán ára. Hún sagði þó foreldrum sínum ekki frá því strax. „Þau vissu það reyndar ekki fyrr en ég var komin með útgáfusamning. Þannig var mál með vexti að ég var bara sextán ára þannig ég þurfti að taka mömmu með því ég var undir lögaldri. Þannig mamma fékk bara að vita af þessu því hún þurfti að koma með að skrifa undir útgáfusamninginn,“ segir Embla. Annars hefðu þau aldrei fengið að vita af þessu fyrr en bókin væri komin út? „Já, og ég hefði verið alveg til í að rétta þeim bara eintak. En því miður gekk það ekki alveg upp,“ segir Embla að lokum og hlær. Bókmenntir Íslensku bókmenntaverðlaunin Bókaútgáfa Mest lesið Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Lífið Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Fann ástina í örlagaríkum kjól Tíska og hönnun Heimatilbúið „corny“ Lífið Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Lífið Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Lífið Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Lífið „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Lífið Fleiri fréttir Heiður að fá að segja sögu kvennanna sem ruddu brautina „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Sveppi, Ari Eldjárn og Valdimar minnast Róberts Arnar á tónleikum Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Norræni skálinn á heimssýningunni í Osaka hlaut gullverðlaun Fólk vilji ekki bara sjá þetta á Instagram Með Banksy í stofunni heima Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Innblástur frá handanheiminum Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Óbeisluð rómantík á örlagaríku stefnumóti Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Sjá meira
Fyrr á árinu gaf Embla Bachmann út bókina Stelpur stranglega bannaðar. Þetta er fyrsta bók Emblu en hún er fædd árið 2006 og er því sautján ára gömul. Sú yngsta í sögunni Embla er tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna fyrir bókina í flokki barna- og ungmennabókmennta. Þar með er hún yngsti rithöfundurinn til þess að fá tilnefningu til verðlaunanna frá upphafi. Embla segist aldrei hafa átt von á því að hljóta tilnefninguna. „Ég alveg hoppaði af kæti. Þetta kom mér mjög á óvart, bara rosalega þakklát og algjör heiður. Ég var aðallega að gera þetta upp á gamanið. Mér finnst ótrúlega gaman að skrifa og þetta er algjör plús, einhver svona viðurkenning,“ segir Embla. Þurfti foreldri með fyrir útgáfusamning Embla var aðeins ellefu ára gömul þegar hún ákvað að hún vildi verða rithöfundur. Hún byrjaði svo að skrifa þessa bók fyrir tveimur árum, þegar hún var fimmtán ára. Hún sagði þó foreldrum sínum ekki frá því strax. „Þau vissu það reyndar ekki fyrr en ég var komin með útgáfusamning. Þannig var mál með vexti að ég var bara sextán ára þannig ég þurfti að taka mömmu með því ég var undir lögaldri. Þannig mamma fékk bara að vita af þessu því hún þurfti að koma með að skrifa undir útgáfusamninginn,“ segir Embla. Annars hefðu þau aldrei fengið að vita af þessu fyrr en bókin væri komin út? „Já, og ég hefði verið alveg til í að rétta þeim bara eintak. En því miður gekk það ekki alveg upp,“ segir Embla að lokum og hlær.
Bókmenntir Íslensku bókmenntaverðlaunin Bókaútgáfa Mest lesið Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Lífið Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Fann ástina í örlagaríkum kjól Tíska og hönnun Heimatilbúið „corny“ Lífið Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Lífið Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Lífið Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Lífið „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Lífið Fleiri fréttir Heiður að fá að segja sögu kvennanna sem ruddu brautina „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Sveppi, Ari Eldjárn og Valdimar minnast Róberts Arnar á tónleikum Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Norræni skálinn á heimssýningunni í Osaka hlaut gullverðlaun Fólk vilji ekki bara sjá þetta á Instagram Með Banksy í stofunni heima Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Innblástur frá handanheiminum Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Óbeisluð rómantík á örlagaríku stefnumóti Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Sjá meira