Telur það ekki eftir sér að vera kúltúrbarn Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 3. desember 2023 19:44 Sean Astin sem fór með hlutverk Sáms Gamban í Hringadrottinssögu segist fús sætta sig við að vera kallaður kúltúrbarn. EPA/Alexander Ruesche Sean Astin, þekktastur fyrir að hafa leikið Sóma Gamban í geysivinsæla Hringadrottinssöguþríleiknum, segist glaður sætta sig við að vera kallaður kúltúrbarn. Hann grínaðist um þetta í viðtali við miðilinn Page Six. Með heppnina með sér í liði Hann segir að alltaf að frændhygli hafi komið honum inn í bransann. Móðir hans er engin önnur en Óskarsverðlaunahafinn Patty Duke og stjúpfaðir hans John Astin sem er þekktur fyrir að hafa farið með hlutverk Gomez Addams í hinum vinsælu þáttum um Addamsfjölskylduna frá miðri síðustu öld. „Ég meina, það er bara satt. Lífið er erfitt, það er erfitt að finna. Að finna sér samastað í heiminum er erfitt. Þannig ef sumir eru með heppnina með sér í liði er það ekkert til að pirrast yfir,“ segir Sean í viðtalinu. Kaus að sætta sig við það Hann bætir við að hann dragi sig ekki niður fyrir að hafa nýtt sér tengingar fjölskyldunnar. „Ég tel það ekki eftir mér að hafa fæðst inn í fjölskyldu sem veitti mér svo mikið. Mér líður líka eins og það fylgi því mikil ábyrgð sem hver og einn geti kosið að sætta sig við eða ekki,“ segir Sean. Hann lék í sinni fyrstu kvikmynd á þrettán ára aldri og fór þá með hlutverk Mikey í stórmyndinni The Goonies. Þá fór hann eins og áður kom fram með hlutverk Sóma Gamban í Hringadrottinssögumyndunum og nýverið fór hann með stórt hlutverk í þáttunum Stranger Things sem hafa notið mikilla vinsælda undanfarin ár. „Margar helgar á ári fer ég eitthvað þar sem fólk segir mér hversu mikilvægar þessar myndir eru þeim og hvað þær þýða mikið fyrir þau. Ég er þakklátur, ég er alltaf þakklátur,“ segir Sean. Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Lífið samstarf Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman Lífið Fleiri fréttir Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Sjá meira
Hann grínaðist um þetta í viðtali við miðilinn Page Six. Með heppnina með sér í liði Hann segir að alltaf að frændhygli hafi komið honum inn í bransann. Móðir hans er engin önnur en Óskarsverðlaunahafinn Patty Duke og stjúpfaðir hans John Astin sem er þekktur fyrir að hafa farið með hlutverk Gomez Addams í hinum vinsælu þáttum um Addamsfjölskylduna frá miðri síðustu öld. „Ég meina, það er bara satt. Lífið er erfitt, það er erfitt að finna. Að finna sér samastað í heiminum er erfitt. Þannig ef sumir eru með heppnina með sér í liði er það ekkert til að pirrast yfir,“ segir Sean í viðtalinu. Kaus að sætta sig við það Hann bætir við að hann dragi sig ekki niður fyrir að hafa nýtt sér tengingar fjölskyldunnar. „Ég tel það ekki eftir mér að hafa fæðst inn í fjölskyldu sem veitti mér svo mikið. Mér líður líka eins og það fylgi því mikil ábyrgð sem hver og einn geti kosið að sætta sig við eða ekki,“ segir Sean. Hann lék í sinni fyrstu kvikmynd á þrettán ára aldri og fór þá með hlutverk Mikey í stórmyndinni The Goonies. Þá fór hann eins og áður kom fram með hlutverk Sóma Gamban í Hringadrottinssögumyndunum og nýverið fór hann með stórt hlutverk í þáttunum Stranger Things sem hafa notið mikilla vinsælda undanfarin ár. „Margar helgar á ári fer ég eitthvað þar sem fólk segir mér hversu mikilvægar þessar myndir eru þeim og hvað þær þýða mikið fyrir þau. Ég er þakklátur, ég er alltaf þakklátur,“ segir Sean.
Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Lífið samstarf Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman Lífið Fleiri fréttir Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Sjá meira