Georg í Sigur Rós selur slotið Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 4. desember 2023 21:01 Hjónin Georg Hólm, bassaleikari Sigur Rósar, og Svanhvít Tryggvadóttir hafa sett fallegt parhús sitt við Hávallagötu á sölu. Skjáskot Georg Holm bassaleikari hljómsveitarinnar Sigur Rós og eiginkona hans Svanhvít Tryggvadóttir framleiðandi hafa sett fallegt parhús sitt við Hávallagötu í Vesturbæ Reykjavíkur á sölu. Ásett verð er 158 milljónir. Húsið er 212 fermetrar að stærð á tveimur hæðum ásamt kjallara. Húsið var byggt árið 1936 en hefur verið mikið endurnýjað síðastliðin ár. Húsið var byggt árið 1936.Híbýli fasteignasala Heimilið er hlýlegt og bjart búið fallegum mublum og litríkum innanstokksmunum. Auk þess er fjölmörg og fjölbreytt listaverk sem prýða veggina. Í eldhúsi er rúmgóð viðarinnrétting með góðu skápaplássi, tvöfaldri quartz borðplötu og stórri eyju sem hægt er að sitja við. Á gólfi eru svartar og hvítar flísar sem gefa rýminu sjarmerandi yfirbragð. Eldhúsið var endurnýjað árið 2013.Híbýli fasteignasala Híbýli fasteignasala Í lýsingu eignarinnar á fasteignavef Vísis kemur fram að opið er á milli eldhúss, stofu og borðstofu, þaðan er útgengt á suðursvalir og snyrtilegan garð. Fjögur svefnherbergi eru í eigninni, tvö baðherbergi með möguleika á því þriðja og flísalagt þvottahús með baðkari. Við húsið er vel gróinn garður með sólpalli og glerhýsi með kamínu þar sem hægt væri að rækta grænmeti og ávexti. Borðstofan er björt og smart.Híbýli fasteignasala Opið er við eldhús og setustofu.Híbýli fasteignasala Fjögur svefnherbergi eru í húsinu.Híbýli fasteignasala Fasteignamarkaður Hús og heimili Tónlist Reykjavík Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Efni sem veldur uppköstum, yfirliðum og eilífri æsku Gagnrýni Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Lífið Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Lífið Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Lífið „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Lífið Aron selur húsið ári eftir kaupin Lífið Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Lífið Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Lífið Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Lífið Fleiri fréttir Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Sjá meira
Húsið er 212 fermetrar að stærð á tveimur hæðum ásamt kjallara. Húsið var byggt árið 1936 en hefur verið mikið endurnýjað síðastliðin ár. Húsið var byggt árið 1936.Híbýli fasteignasala Heimilið er hlýlegt og bjart búið fallegum mublum og litríkum innanstokksmunum. Auk þess er fjölmörg og fjölbreytt listaverk sem prýða veggina. Í eldhúsi er rúmgóð viðarinnrétting með góðu skápaplássi, tvöfaldri quartz borðplötu og stórri eyju sem hægt er að sitja við. Á gólfi eru svartar og hvítar flísar sem gefa rýminu sjarmerandi yfirbragð. Eldhúsið var endurnýjað árið 2013.Híbýli fasteignasala Híbýli fasteignasala Í lýsingu eignarinnar á fasteignavef Vísis kemur fram að opið er á milli eldhúss, stofu og borðstofu, þaðan er útgengt á suðursvalir og snyrtilegan garð. Fjögur svefnherbergi eru í eigninni, tvö baðherbergi með möguleika á því þriðja og flísalagt þvottahús með baðkari. Við húsið er vel gróinn garður með sólpalli og glerhýsi með kamínu þar sem hægt væri að rækta grænmeti og ávexti. Borðstofan er björt og smart.Híbýli fasteignasala Opið er við eldhús og setustofu.Híbýli fasteignasala Fjögur svefnherbergi eru í húsinu.Híbýli fasteignasala
Fasteignamarkaður Hús og heimili Tónlist Reykjavík Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Efni sem veldur uppköstum, yfirliðum og eilífri æsku Gagnrýni Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Lífið Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Lífið Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Lífið „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Lífið Aron selur húsið ári eftir kaupin Lífið Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Lífið Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Lífið Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Lífið Fleiri fréttir Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Sjá meira