Dularfullt hvarf skilaboða Johnson enn óútskýrt Hólmfríður Gísladóttir skrifar 6. desember 2023 07:54 Johnson mætir fyrir rannsóknarnefndina í morgun. Hann hefur neitað því að hafa eytt skilaboðunum. AP/PA Wire/Jordan Pettitt Vitnaleiðslur yfir Boris Johnson, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, hefjast í dag í tengslum við yfirstandandi rannsókn á framgöngu stjórnvalda í kórónuveirufaraldrinum. Rannsóknin hefur staðið yfir í nokkurn tíma en vendingar urðu á málinu í gær þegar greint var frá því að ekki hefði tekist að nálgast WhatsApp-skilaboð forsætisráðherrans fyrrverandi sem send voru á tímabilinu þegar Covid-19 varð fyrst vart og fram yfir fyrstu samkomutakmarkanirnar. Um er að ræða sex mánaða tímabil. Johnson hefur neitað að hafa eytt skilaboðunum. Það hefur tekið nokkurn tíma fyrir rannsóknarnefndina að komast yfir gögn málsins en ríkisstjórn Rishi Sunak neitaði í fyrstu að láta af hendi óritskoðuð samskipti Johnson, minnisbækur og dagbækur. Gögnin voru látin af hendi eftir dómsúrskurð. Varðandi WhatsApp-skilaboðin bar Johnson því hins vegar við í fyrstu að hann gæti ekki nálgast þau þar sem þau væru geymd á gömlum síma og hann myndi ekki aðgangsorðið til að komast inn í hann. Með aðstoð tókst honum að komast inn í símann en ekki hefur tekist að endurheimta fyrrnefnd skilaboð. Times greindi frá því í gær að þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir sérfræðinga hefði það enn ekki tekist. Haft er eftir Johnson að ástæður þess að ekki sé hægt að nálgast skilaboðin séu ókunnar. Vonir standa til að flest skilaboðanna séu til hjá þeim sem Johnson átti í samskiptum við. Hér má finna umfjöllun Guardian um málið. Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Fleiri fréttir Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Sjá meira
Rannsóknin hefur staðið yfir í nokkurn tíma en vendingar urðu á málinu í gær þegar greint var frá því að ekki hefði tekist að nálgast WhatsApp-skilaboð forsætisráðherrans fyrrverandi sem send voru á tímabilinu þegar Covid-19 varð fyrst vart og fram yfir fyrstu samkomutakmarkanirnar. Um er að ræða sex mánaða tímabil. Johnson hefur neitað að hafa eytt skilaboðunum. Það hefur tekið nokkurn tíma fyrir rannsóknarnefndina að komast yfir gögn málsins en ríkisstjórn Rishi Sunak neitaði í fyrstu að láta af hendi óritskoðuð samskipti Johnson, minnisbækur og dagbækur. Gögnin voru látin af hendi eftir dómsúrskurð. Varðandi WhatsApp-skilaboðin bar Johnson því hins vegar við í fyrstu að hann gæti ekki nálgast þau þar sem þau væru geymd á gömlum síma og hann myndi ekki aðgangsorðið til að komast inn í hann. Með aðstoð tókst honum að komast inn í símann en ekki hefur tekist að endurheimta fyrrnefnd skilaboð. Times greindi frá því í gær að þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir sérfræðinga hefði það enn ekki tekist. Haft er eftir Johnson að ástæður þess að ekki sé hægt að nálgast skilaboðin séu ókunnar. Vonir standa til að flest skilaboðanna séu til hjá þeim sem Johnson átti í samskiptum við. Hér má finna umfjöllun Guardian um málið.
Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Fleiri fréttir Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Sjá meira