Fimm detta út úr byrjunarliðinu fyrir Danmerkurleikinn í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. desember 2023 17:18 Alexandra Jóhannsdóttir í leik á móti Þýskalandi í Þjóðadeildinni. Getty/Brynjar Gunnarsson Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, gerir talsverðar breytingar á byrjunarliði sínu fyrir leikinn á móti Danmörku í Þjóðadeild kvenna í fótbolta í kvöld. Þorsteinn tekur nefnilega fimm leikmenn út úr byrjunarliðinu frá því úr leiknum á móti Wales á föstudaginn en íslenska liðið tryggði sér þá þriðja sætið í riðlinum með 2-1 sigri. Leikmennirnir sem koma inn í byrjunarliðið eru þær Fanney Inga Birkisdóttir, Guðný Árnadóttir, Alexandra Jóhannsdóttir, Agla María Albertsdóttir og Diljá Ýr Zomers. Þær sem detta út eru Telma Ívarsdóttir, Sandra María Jessen, Ingibjörg Sigurðardóttir, Hildur Antonsdóttir og Hafrún Rakel Halldórsdóttir. Telma tekur út leikbann vegna tveggja gulra spjalda í keppninni. Fanney Inga er að spila sinn fyrsta A-landsleik í kvöld. Alexandra Jóhannsdóttir er líka að byrja sinn fyrsta leik í þessari Þjóðadeild. Alexandra hefur komið inn á sem varamaður í síðustu þremur leikjum en fær nú tækifærið. 👀 Byrjunarliðið gegn Danmörku í kvöld!📺 Leikurinn hefst kl. 18:30 og er í beinni útsendingu á RÚV! This is how we start our match against Denmark in the UEFA Nations League.#dottir pic.twitter.com/21qE1qNwSW— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) December 5, 2023 Diljá Ýr byrjaði fyrsta leikinn í keppninni en hefur ekki byrjað fleiri. Hún kom hins vegar inn á sem varamaður á móti Wales og gulltryggði sigurinn með glæsilegu marki. Þetta þýðir jafnframt að aðeins fimm leikmenn náðu að byrja alla leiki liðsins í Þjóðadeildinni í ár því þær Telma Ívarsdóttir, Sandra María Jessen og Hildur Antonsdóttir höfðu byrjað hina fimm. Leikmennirnir fimm sem hafa alltaf verið í byrjunarliðinu eru Glódís Perla Viggósdóttir, Guðrún Arnardóttir, Hlín Eiríksdóttir, Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og Selma Sól Magnúsdóttir. Byrjunarliðið hjá Íslandi: Fanney Inga Birkisdóttir Guðný Árnadóttir Guðrún Arnardóttir Glódís Perla Viggósdóttir Sædís Rún Heiðarsdóttir Selma Sól Magnúsdóttir Alexandra Jóhannsdóttir Karólína Lea Vilhjálmsdóttir Agla María Albertsdóttir Hlín Eiríksdóttir Diljá Ýr Zomers Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Handbolti Fleiri fréttir Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjá meira
Þorsteinn tekur nefnilega fimm leikmenn út úr byrjunarliðinu frá því úr leiknum á móti Wales á föstudaginn en íslenska liðið tryggði sér þá þriðja sætið í riðlinum með 2-1 sigri. Leikmennirnir sem koma inn í byrjunarliðið eru þær Fanney Inga Birkisdóttir, Guðný Árnadóttir, Alexandra Jóhannsdóttir, Agla María Albertsdóttir og Diljá Ýr Zomers. Þær sem detta út eru Telma Ívarsdóttir, Sandra María Jessen, Ingibjörg Sigurðardóttir, Hildur Antonsdóttir og Hafrún Rakel Halldórsdóttir. Telma tekur út leikbann vegna tveggja gulra spjalda í keppninni. Fanney Inga er að spila sinn fyrsta A-landsleik í kvöld. Alexandra Jóhannsdóttir er líka að byrja sinn fyrsta leik í þessari Þjóðadeild. Alexandra hefur komið inn á sem varamaður í síðustu þremur leikjum en fær nú tækifærið. 👀 Byrjunarliðið gegn Danmörku í kvöld!📺 Leikurinn hefst kl. 18:30 og er í beinni útsendingu á RÚV! This is how we start our match against Denmark in the UEFA Nations League.#dottir pic.twitter.com/21qE1qNwSW— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) December 5, 2023 Diljá Ýr byrjaði fyrsta leikinn í keppninni en hefur ekki byrjað fleiri. Hún kom hins vegar inn á sem varamaður á móti Wales og gulltryggði sigurinn með glæsilegu marki. Þetta þýðir jafnframt að aðeins fimm leikmenn náðu að byrja alla leiki liðsins í Þjóðadeildinni í ár því þær Telma Ívarsdóttir, Sandra María Jessen og Hildur Antonsdóttir höfðu byrjað hina fimm. Leikmennirnir fimm sem hafa alltaf verið í byrjunarliðinu eru Glódís Perla Viggósdóttir, Guðrún Arnardóttir, Hlín Eiríksdóttir, Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og Selma Sól Magnúsdóttir. Byrjunarliðið hjá Íslandi: Fanney Inga Birkisdóttir Guðný Árnadóttir Guðrún Arnardóttir Glódís Perla Viggósdóttir Sædís Rún Heiðarsdóttir Selma Sól Magnúsdóttir Alexandra Jóhannsdóttir Karólína Lea Vilhjálmsdóttir Agla María Albertsdóttir Hlín Eiríksdóttir Diljá Ýr Zomers
Byrjunarliðið hjá Íslandi: Fanney Inga Birkisdóttir Guðný Árnadóttir Guðrún Arnardóttir Glódís Perla Viggósdóttir Sædís Rún Heiðarsdóttir Selma Sól Magnúsdóttir Alexandra Jóhannsdóttir Karólína Lea Vilhjálmsdóttir Agla María Albertsdóttir Hlín Eiríksdóttir Diljá Ýr Zomers
Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Handbolti Fleiri fréttir Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjá meira