Meinaður aðgangur að blaðamannafundi Ten Hag Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 5. desember 2023 23:31 Blaðamannafundur Erkis ten Hag var ekki jafn fjölmennur og oft áður í dag. Matthew Peters/Manchester United via Getty Images Fulltrúum fjögurra fjölmiðla var meinaður aðgangur að blaðamannafundi Erik ten Hag, knattspyrnustjóra Manchester United, sem haldinn var í dag fyrir leik liðsins gegn Chelsea sem fram fer annað kvöld. Fjölmiðlafólk á vegum Sky Sports, ESPN, Manchester Evening News og The Mirror fengu ekki að sitja blaðamannafund þjálfarans í dag eftir að miðlarnir greindu frá meintu ósætti leikmanna liðsins við þjálfarann. Forráðamönnum Manchester United þykir félagið ekki hafa fengið færi á því að svara þessum neikvæðu fréttum um félagið og brugðu því á það ráð að banna fulltrúum þeirra miðla einfaldlega að mæta á blaðamannafund liðsins í dag. „Við erum að grípa til aðgerða gegn nokkrum fjölmiðlafyrirtækjum. Ekki vegna þess að þau hafa birt fréttir sem okkur líkar ekki, heldur vegna þess að þau gerðu það án þess að hafa samband við okkur fyrst til að gefa okkur tækifæri til að svara fyrir okkur eða setja hlutina í samhengi,“ sagði í yfirlýsingu Manchester United í dag. „Við höfum trú á því að það sé mikilvægt að geta varið sig og við vonum að þetta muni verða til þess að við endurhugsum það hvernig við vinnum saman.“ Manchester United banned several media outlets from attending Erik ten Hag's press conference after reports surfaced that he had lost parts of the dressing room. In a statement: 'not for publishing stories we don't like, but for doing so without contacting us first and give us… pic.twitter.com/OnG9OZmaDP— B/R Football (@brfootball) December 5, 2023 Manchester United og Chelsea eigast við í ensku úrvalsdeildinni annað kvöld klukkan 20:15. Enski boltinn Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Golf Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Liverpool reynir líka við Ekitike Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Steven Gerrard orðinn afi Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði Sjá meira
Fjölmiðlafólk á vegum Sky Sports, ESPN, Manchester Evening News og The Mirror fengu ekki að sitja blaðamannafund þjálfarans í dag eftir að miðlarnir greindu frá meintu ósætti leikmanna liðsins við þjálfarann. Forráðamönnum Manchester United þykir félagið ekki hafa fengið færi á því að svara þessum neikvæðu fréttum um félagið og brugðu því á það ráð að banna fulltrúum þeirra miðla einfaldlega að mæta á blaðamannafund liðsins í dag. „Við erum að grípa til aðgerða gegn nokkrum fjölmiðlafyrirtækjum. Ekki vegna þess að þau hafa birt fréttir sem okkur líkar ekki, heldur vegna þess að þau gerðu það án þess að hafa samband við okkur fyrst til að gefa okkur tækifæri til að svara fyrir okkur eða setja hlutina í samhengi,“ sagði í yfirlýsingu Manchester United í dag. „Við höfum trú á því að það sé mikilvægt að geta varið sig og við vonum að þetta muni verða til þess að við endurhugsum það hvernig við vinnum saman.“ Manchester United banned several media outlets from attending Erik ten Hag's press conference after reports surfaced that he had lost parts of the dressing room. In a statement: 'not for publishing stories we don't like, but for doing so without contacting us first and give us… pic.twitter.com/OnG9OZmaDP— B/R Football (@brfootball) December 5, 2023 Manchester United og Chelsea eigast við í ensku úrvalsdeildinni annað kvöld klukkan 20:15.
Enski boltinn Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Golf Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Liverpool reynir líka við Ekitike Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Steven Gerrard orðinn afi Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði Sjá meira