Níu bækur tilnefndar til Fjöruverðlaunanna Ólafur Björn Sverrisson skrifar 5. desember 2023 22:36 Tilnefndir höfundar í Borgarbókasafninu í dag. fjöruverðlaunin Níu bækur voru tilnefndar til Fjöruverðlaunanna, bókmenntaverðlauna kvenna og kvára á Íslandi við athöfn á Borgarbókarsafninu í miðbæ Reykjavíkur í dag. Á vefsíðu verðlaunanna er greint frá tilnefningunum: Í flokki barna- og unglingabókmennta Hrím eftir Hildi Knútsdóttur Ég þori! Ég get! Ég vil! eftir Lindu Ólafsdóttur Íslensk myndlist og fólkið sem ruddi brautina eftir Margréti Tryggvadóttur Í flokki fræðibóka og rita almenns eðlis Kynlegt stríð, ástandið í nýju ljósi eftir Báru Baldursdóttur Með verkum handanna: Íslenskur refilsaumur fyrri alda eftir Elsu E. Guðjónsson, ritstjóri Lilja Árnadóttir Andlit til sýnis: Íslendingar og aðrir á Kanarísafninu eftir Kristínu Loftsdóttur Í flokki fagurbókmennta Fegurðin í flæðinu eftir Ester Hilmarsdóttur Móðurást: Oddný eftir Kristínu Ómarsdóttur Ævintýrið eftir Vigdísi Grímsdóttur Bókmenntir Menning Mest lesið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Leikjavísir Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Fleiri fréttir Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Á vefsíðu verðlaunanna er greint frá tilnefningunum: Í flokki barna- og unglingabókmennta Hrím eftir Hildi Knútsdóttur Ég þori! Ég get! Ég vil! eftir Lindu Ólafsdóttur Íslensk myndlist og fólkið sem ruddi brautina eftir Margréti Tryggvadóttur Í flokki fræðibóka og rita almenns eðlis Kynlegt stríð, ástandið í nýju ljósi eftir Báru Baldursdóttur Með verkum handanna: Íslenskur refilsaumur fyrri alda eftir Elsu E. Guðjónsson, ritstjóri Lilja Árnadóttir Andlit til sýnis: Íslendingar og aðrir á Kanarísafninu eftir Kristínu Loftsdóttur Í flokki fagurbókmennta Fegurðin í flæðinu eftir Ester Hilmarsdóttur Móðurást: Oddný eftir Kristínu Ómarsdóttur Ævintýrið eftir Vigdísi Grímsdóttur
Bókmenntir Menning Mest lesið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Leikjavísir Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Fleiri fréttir Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira