Suður-afrísk og íslensk menning koma saman í fallegu myndskeiði á TikTok Auður Ösp Guðmundsdóttir skrifar 9. desember 2023 12:01 Myndskeiðið sýnir Mandy Jane og íslenskan unnusta hennar, Eirik Firry Sigurðsson á „lobola deginum“,þar sem athöfnin fer fram að hefðbundnum suður-afrískum sið. Samsett/TikTok Meðfylgjandi myndskeið hefur slegið í gegn á Tiktok. Þar má sjá par af blönduðum uppruna, frá Suður-Afríku og Íslandi, heiðra hina svokölluðu suður- afrísku lobola hefð á fallegan hátt. Fyrir þá sem ekki þekkja til er lobola aldagömul suður-afrísk brúðkaupshefð sem gengur út á brúðguminn gefur verðandi tengdafjölskyldu sinni táknræna gjöf, yfirleitt í formi reiðufjár eða þá búpenings. Mandy Jane Sebola, sem gengur undir notandanafninu being_mandyjane á TikTok, deildi myndskeiðinu á dögunum. Vefmiðilinn Briefly greinir frá því að myndskeiðið hafi fangað hugi og hjörtu netverja. @being_mandyjane Thank you to my family! Our lobola day was perfect! #weddingseason #sepedibride #fyp #sepediwedding #mzansitiktok #SouthAfricantiktok #lenyalo #sepeditiktok #sameetsiceland # #interracialcouple #newlyweds #traditionalwedding #makoti # IcelandicMakoti #lobola #lobolo #lobolanegotiations #loboladay O Nketsang? - Rex Rabanye Fram kemur að parið hafi kynnst á stefnumótaforritinu Tinder og „að myndskeiðið sé vitnisburður um kraft ástarinnar, þvert á landfræðilegan og menningarlegan mun.“ Myndskeiðið sýnir Mandy Jane og íslenskan unnusta hennar, Eirik Firry Sigurðsson á „lobola deginum“,þar sem athöfnin fer fram að hefðbundnum suður-afrískum sið. Brúðhjónin verðandi eru bæði klædd í litríkan „sepedi“ klæðnað að hætti Suður-Afríku-búa og við athöfnina eru bæði suður-afrísk og íslensk menning höfð í heiðri. Þá kemur fram í grein Briefly að myndskeiðið heiðri skuldbindingu parsins við hvort annað og sé tákn um sameiningu. „Ég veit ekki af hverju ég er að gráta. Ástin er falleg og á sér engin takmörk“ ritar einn netverji undir færsluna. Ástin og lífið Suður-Afríka Fjölmenning Menning Dans Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Sjá meira
Fyrir þá sem ekki þekkja til er lobola aldagömul suður-afrísk brúðkaupshefð sem gengur út á brúðguminn gefur verðandi tengdafjölskyldu sinni táknræna gjöf, yfirleitt í formi reiðufjár eða þá búpenings. Mandy Jane Sebola, sem gengur undir notandanafninu being_mandyjane á TikTok, deildi myndskeiðinu á dögunum. Vefmiðilinn Briefly greinir frá því að myndskeiðið hafi fangað hugi og hjörtu netverja. @being_mandyjane Thank you to my family! Our lobola day was perfect! #weddingseason #sepedibride #fyp #sepediwedding #mzansitiktok #SouthAfricantiktok #lenyalo #sepeditiktok #sameetsiceland # #interracialcouple #newlyweds #traditionalwedding #makoti # IcelandicMakoti #lobola #lobolo #lobolanegotiations #loboladay O Nketsang? - Rex Rabanye Fram kemur að parið hafi kynnst á stefnumótaforritinu Tinder og „að myndskeiðið sé vitnisburður um kraft ástarinnar, þvert á landfræðilegan og menningarlegan mun.“ Myndskeiðið sýnir Mandy Jane og íslenskan unnusta hennar, Eirik Firry Sigurðsson á „lobola deginum“,þar sem athöfnin fer fram að hefðbundnum suður-afrískum sið. Brúðhjónin verðandi eru bæði klædd í litríkan „sepedi“ klæðnað að hætti Suður-Afríku-búa og við athöfnina eru bæði suður-afrísk og íslensk menning höfð í heiðri. Þá kemur fram í grein Briefly að myndskeiðið heiðri skuldbindingu parsins við hvort annað og sé tákn um sameiningu. „Ég veit ekki af hverju ég er að gráta. Ástin er falleg og á sér engin takmörk“ ritar einn netverji undir færsluna.
Ástin og lífið Suður-Afríka Fjölmenning Menning Dans Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Sjá meira