Hákon Rafn orðaður við annað lið í Belgíu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. desember 2023 20:01 Hákon Rafn og Cristiano Ronaldo í leik Portúgal og Íslands. David S. Bustamante/Getty Images Það stefnir allt í að landsliðsmarkvörðurinn Hákon Rafn Valdimarsson yfirgefi herbúðir sænska knattspyrnufélagsins Elfsborg á næstunni en hann er ítrekað orðaður við félög í Belgíu sem og víðar. Það stefnir allt í að landsliðsmarkvörðurinn Hákon Rafn Valdimarsson yfirgefi herbúðir sænska knattspyrnufélagsins Elfsborg á næstunni en hann er ítrekað orðaður við félög í Belgíu sem og víðar. Á dögunum var greint frá því að stórveldið Anderlecht hefði áhuga á að fá Hákon Rafn í sínar raðir. Danski landsliðsmarkvörðurinn Kasper Schmeichel stendur um þessar mundir í marki liðsins en hann verður samningslaus næsta sumar. Nú er hins vegar nýtt félag frá Belgíu komið inn í myndina samkvæmt frétt sænska miðilsins Aftonbladet. Um er að ræða Gent en liðið er með Breiðabliki í riðli í Sambandsdeild Evrópu. Gent vann leik liðanna í Belgíu 5-0 en síðari leik liðanna hér á landi aðeins 3-2. Það virðist sem liðið sé að íhuga að breyta til í markmannsmálum sínum og er hinn 22 ára gamli Hákon Rafn meðal þeirra markvarða sem félagið horfir til. Ekki er langt síðan Hákon Rafn var á blaði hjá Bröndby í Danmörku en á endanum ákvað danska félagið að fara í aðra átt. Hákon Rafn átti frábært tímabil með Elfsborg á nýafstaðinni leiktíð en liðið endaði í 2. sæti deildarinnar eftir tap í lokaumferðinni. Hákon Rafn var valinn besti markvörður deildarinnar og var meðal þriggja bestu leikmanna hennar. Þá lék hann sinn fyrsta mótsleik fyrir A-landslið Íslands þegar liðið tapaði 2-0 fyrir Portúgal ytra í lokaleik undankeppni EM 2024. Formaður Elfsborg, Stefan Andreasson, staðfestir að það sé mikill áhugi á markverðinum unga en enn hafi ekkert lið þó boðið formlega í hann. Fótbolti Belgíski boltinn Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Fleiri fréttir „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum Sjá meira
Það stefnir allt í að landsliðsmarkvörðurinn Hákon Rafn Valdimarsson yfirgefi herbúðir sænska knattspyrnufélagsins Elfsborg á næstunni en hann er ítrekað orðaður við félög í Belgíu sem og víðar. Á dögunum var greint frá því að stórveldið Anderlecht hefði áhuga á að fá Hákon Rafn í sínar raðir. Danski landsliðsmarkvörðurinn Kasper Schmeichel stendur um þessar mundir í marki liðsins en hann verður samningslaus næsta sumar. Nú er hins vegar nýtt félag frá Belgíu komið inn í myndina samkvæmt frétt sænska miðilsins Aftonbladet. Um er að ræða Gent en liðið er með Breiðabliki í riðli í Sambandsdeild Evrópu. Gent vann leik liðanna í Belgíu 5-0 en síðari leik liðanna hér á landi aðeins 3-2. Það virðist sem liðið sé að íhuga að breyta til í markmannsmálum sínum og er hinn 22 ára gamli Hákon Rafn meðal þeirra markvarða sem félagið horfir til. Ekki er langt síðan Hákon Rafn var á blaði hjá Bröndby í Danmörku en á endanum ákvað danska félagið að fara í aðra átt. Hákon Rafn átti frábært tímabil með Elfsborg á nýafstaðinni leiktíð en liðið endaði í 2. sæti deildarinnar eftir tap í lokaumferðinni. Hákon Rafn var valinn besti markvörður deildarinnar og var meðal þriggja bestu leikmanna hennar. Þá lék hann sinn fyrsta mótsleik fyrir A-landslið Íslands þegar liðið tapaði 2-0 fyrir Portúgal ytra í lokaleik undankeppni EM 2024. Formaður Elfsborg, Stefan Andreasson, staðfestir að það sé mikill áhugi á markverðinum unga en enn hafi ekkert lið þó boðið formlega í hann.
Fótbolti Belgíski boltinn Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Fleiri fréttir „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum Sjá meira