Malard allt í öruggum sigri Man United Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. desember 2023 21:00 Melvine Malard fagnar með fyrirliðanum Katie Zelem. Tom Dulat/Getty Images Manchester United lagði Tottenham Hotspur örugglega 4-0 þegar liðin mættust í Lundúnum í ensku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu. Hin franska Melvine Malard kom gestunum frá Manchester yfir eftir tæplega hálftíma. Hannah Blundell með stoðsendinguna. Það reyndist eina mark fyrri hálfleiks og staðan 0-1 þegar liðin gengu til búningsherbergja. Malard lagði upp annað mark Man United en það skoraði hin uppalda Ella Toone þegar sex mínútur voru liðnar af síðari hálfleik. Our Tooney #MUWomen || #WSL pic.twitter.com/sBPpcTGysz— Manchester United Women (@ManUtdWomen) December 10, 2023 Nokkrum mínútum síðar gulltryggði Malard sigurinn með öðru marki sínu og þriðja marki Man United. Þær létu ekki staðar numið þar og bætti Haley Ladd við fjórða markinu áður en flautað var til leiksloka. Luis Garcia með stoðsendinguna að þessu sinni. Ekki urðu mörkin fleiri og leiknum lauk með 4-0 sigri gestanna. Sigurinn þýðir að Man Utd er í 4. sæti með 18 stig, fjórum minna en topplið Chelsea og Arsenal sem mættust fyrr í dag. Tottenham er í 6. sæti með 12 stig. Önnur úrslit María Þórisdóttir lagði upp fyrra mark Brighton & Hove Albion þegar liðið náði jafntefli gegn Leicester City etir að lenda 2-0 undir, lokatölur 2-2. Everton vann 1-0 útisigur á West Ham United en tapliðið situr á botni deildarinnar með aðeins 4 stig. Ljóst að liðið saknar Dagnýjar Brynjarsdóttir gríðarlega. Þá gerðu Bristol City og Liverpool 1-1 jafntefli. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Dagný hrósar West Ham fyrir stuðninginn í óléttunni Dagný Brynjarsdóttir, landsliðskona Íslands og fyrirliði West Ham United í ensku úrvalsdeildinni, hefur hrósað félagi sínu fyrir stuðninginn en hún er sem stendur ólétt af sínu öðru barni. 10. desember 2023 07:01 Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Hundrað ára vaxtarræktarkappi Sport Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Sport Fleiri fréttir Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Sjá meira
Hin franska Melvine Malard kom gestunum frá Manchester yfir eftir tæplega hálftíma. Hannah Blundell með stoðsendinguna. Það reyndist eina mark fyrri hálfleiks og staðan 0-1 þegar liðin gengu til búningsherbergja. Malard lagði upp annað mark Man United en það skoraði hin uppalda Ella Toone þegar sex mínútur voru liðnar af síðari hálfleik. Our Tooney #MUWomen || #WSL pic.twitter.com/sBPpcTGysz— Manchester United Women (@ManUtdWomen) December 10, 2023 Nokkrum mínútum síðar gulltryggði Malard sigurinn með öðru marki sínu og þriðja marki Man United. Þær létu ekki staðar numið þar og bætti Haley Ladd við fjórða markinu áður en flautað var til leiksloka. Luis Garcia með stoðsendinguna að þessu sinni. Ekki urðu mörkin fleiri og leiknum lauk með 4-0 sigri gestanna. Sigurinn þýðir að Man Utd er í 4. sæti með 18 stig, fjórum minna en topplið Chelsea og Arsenal sem mættust fyrr í dag. Tottenham er í 6. sæti með 12 stig. Önnur úrslit María Þórisdóttir lagði upp fyrra mark Brighton & Hove Albion þegar liðið náði jafntefli gegn Leicester City etir að lenda 2-0 undir, lokatölur 2-2. Everton vann 1-0 útisigur á West Ham United en tapliðið situr á botni deildarinnar með aðeins 4 stig. Ljóst að liðið saknar Dagnýjar Brynjarsdóttir gríðarlega. Þá gerðu Bristol City og Liverpool 1-1 jafntefli.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Dagný hrósar West Ham fyrir stuðninginn í óléttunni Dagný Brynjarsdóttir, landsliðskona Íslands og fyrirliði West Ham United í ensku úrvalsdeildinni, hefur hrósað félagi sínu fyrir stuðninginn en hún er sem stendur ólétt af sínu öðru barni. 10. desember 2023 07:01 Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Hundrað ára vaxtarræktarkappi Sport Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Sport Fleiri fréttir Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Sjá meira
Dagný hrósar West Ham fyrir stuðninginn í óléttunni Dagný Brynjarsdóttir, landsliðskona Íslands og fyrirliði West Ham United í ensku úrvalsdeildinni, hefur hrósað félagi sínu fyrir stuðninginn en hún er sem stendur ólétt af sínu öðru barni. 10. desember 2023 07:01