Vann brons en sá eftir tveimur verðlaunum til léttari keppenda Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. desember 2023 07:30 Kristín Þórhallsdóttir með verðlaunin sín en hún fékk tvenn bronsverðlaun og eitt silfur. @kraftlyftingasamband_islands Kristín Þórhallsdóttir fékk bronsverðlaun á Evrópumótinu í klassískum kraftlyftingum um helgina og hefur þar með unnið gull, silfur og brons í samanlögðu á þessu móti undanfarin þrjú ár. Kristín kemur heim með þrenn verðlaun því hún fékk silfur í hnébeygju, brons í bekkpressu og loks brons í samanlögðu. Hún náði ekki að klára lokalyftu sína í réttstöðulyftu og rétt missti af verðlaunum í þeirri grein keppninnar. Það vakti þó athygli að Kristín fékk ekki silfurverðlaun í samanlögðu þrátt fyrir að lyfta jafnmiklu og Temitopi Nuga frá Bretlandi. Hún missti líka af bronsverðlaunum í réttstöðulyftunni þrátt fyrir að lyfta jafnmiklu og hin ítalska Giada Palma. Kristín og Nuga lyftu báðar 552,5 kílóum samanlagt og Kristín og Palma lyftu báðar 220 kílóum í réttstöðulyftu. Ástæðan fyrir því að Kristín missti af þessum tveimur verðlaunum í -84 kílóa flokki er sú að keppinautar hennar voru léttari en hún þó ekki munaði miklu. Keppendur eru þyngdarmældar fyrir keppni til að tryggja það að þær séu undir 84 kílóum en næsti flokkur fyrir neðan er -76 kílóa flokkur. Þessi mæling er síðan notuð til að gera upp á milli keppenda endi þær jafnar. Það getur því enginn orðinn jafn í keppninni því þyngdarmæling keppenda er mjög nákvæm. Kristín mældist 83,78 kíló en Temitopi Nuga var 82,86 kíló. Palma var síðan 82,84 kíló. Sigurvegari í flokknum varð Ziana Azariah frá Bretlandi með 581 kíló í samanlögðum árangri. Hún fékk líka gull í bæði réttstöðulyftu og hnébeygju en varð fjórða í bekkpressu. View this post on Instagram A post shared by Kraftlyftingasamband I slands (@kraftlyftingasamband_islands) Lyftingar Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Körfubolti Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Fleiri fréttir „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Hafnaði Val og fer heim til Eyja Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Sjá meira
Kristín kemur heim með þrenn verðlaun því hún fékk silfur í hnébeygju, brons í bekkpressu og loks brons í samanlögðu. Hún náði ekki að klára lokalyftu sína í réttstöðulyftu og rétt missti af verðlaunum í þeirri grein keppninnar. Það vakti þó athygli að Kristín fékk ekki silfurverðlaun í samanlögðu þrátt fyrir að lyfta jafnmiklu og Temitopi Nuga frá Bretlandi. Hún missti líka af bronsverðlaunum í réttstöðulyftunni þrátt fyrir að lyfta jafnmiklu og hin ítalska Giada Palma. Kristín og Nuga lyftu báðar 552,5 kílóum samanlagt og Kristín og Palma lyftu báðar 220 kílóum í réttstöðulyftu. Ástæðan fyrir því að Kristín missti af þessum tveimur verðlaunum í -84 kílóa flokki er sú að keppinautar hennar voru léttari en hún þó ekki munaði miklu. Keppendur eru þyngdarmældar fyrir keppni til að tryggja það að þær séu undir 84 kílóum en næsti flokkur fyrir neðan er -76 kílóa flokkur. Þessi mæling er síðan notuð til að gera upp á milli keppenda endi þær jafnar. Það getur því enginn orðinn jafn í keppninni því þyngdarmæling keppenda er mjög nákvæm. Kristín mældist 83,78 kíló en Temitopi Nuga var 82,86 kíló. Palma var síðan 82,84 kíló. Sigurvegari í flokknum varð Ziana Azariah frá Bretlandi með 581 kíló í samanlögðum árangri. Hún fékk líka gull í bæði réttstöðulyftu og hnébeygju en varð fjórða í bekkpressu. View this post on Instagram A post shared by Kraftlyftingasamband I slands (@kraftlyftingasamband_islands)
Lyftingar Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Körfubolti Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Fleiri fréttir „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Hafnaði Val og fer heim til Eyja Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Sjá meira