Nota súran brjóstsykur til að koma í veg fyrir kvíðakast Bjarki Sigurðsson skrifar 11. desember 2023 08:47 Að borða súrt nammi getur hægt á kvíðatilfinningunni. Getty Nýlega fór myndband á mikið flug á samfélagsmiðlinum TikTok þar sem kona talar um hvernig hún kemur í veg fyrir að hún fái kvíðakast. Ef henni líður eins og hún sé að fá kvíðakast fær hún sér súran brjóstsykur. Hún segir ekkert hafa virkað jafn vel og að um leið og hún fari að hugsa um hversu súr brjóstsykurinn sé hverfi kvíðatilfinningin. @taylor.talking Oof #anxiety #mentalhealth #mentalhealthmatters original sound - TalkingTaylor Í samtali við USA Today segir geðheilbrigðisráðgjafinn Catherine Del Toro að það séu einhver vísindi á bak við þetta. Heilinn eigi erfitt með að bregðast við nokkrum tilvikum „neyðarástands“ á sama tíma. Súrt nammi og sterkur matur geti þannig truflað heilann. „Þegar þú borðar eitthvað súrt eða sterkt ertu að stuðla að því heilinn einbeiti sér að því augnabliki sem er í gangi. Þú stöðvar hræðsluna og leyfir kvíðakastinu að dvína og hverfa að lokum,“ segir Del Toro. Einnig var rætt við sálfræðinginn Stephanie Sarkis sem segir að svona aðferðir virki, að fá heilann til að einbeita sér að öðru, þegar kvíðakast er að hefjast. Hún bendir þó á að þegar svona truflanir verði að vana geti þær hætt að virka og því mikilvægt að skipta á milli truflana. „Þegar við erum annars hugar, einbeitingin fer á annað, þá byrjum við að nota aðra hluta heilans. Þegar þú gerir eitthvað svona sem hefur mikil áhrif á einbeitinguna er líklegra að heilinn fari að hugsa um annað,“ segir Sarkis. Matur Sælgæti Bandaríkin Mest lesið Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Reykti pabba sinn Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Lífið Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Lífið Gervigreindin stýrði ferðinni Lífið Fleiri fréttir Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Sjá meira
Hún segir ekkert hafa virkað jafn vel og að um leið og hún fari að hugsa um hversu súr brjóstsykurinn sé hverfi kvíðatilfinningin. @taylor.talking Oof #anxiety #mentalhealth #mentalhealthmatters original sound - TalkingTaylor Í samtali við USA Today segir geðheilbrigðisráðgjafinn Catherine Del Toro að það séu einhver vísindi á bak við þetta. Heilinn eigi erfitt með að bregðast við nokkrum tilvikum „neyðarástands“ á sama tíma. Súrt nammi og sterkur matur geti þannig truflað heilann. „Þegar þú borðar eitthvað súrt eða sterkt ertu að stuðla að því heilinn einbeiti sér að því augnabliki sem er í gangi. Þú stöðvar hræðsluna og leyfir kvíðakastinu að dvína og hverfa að lokum,“ segir Del Toro. Einnig var rætt við sálfræðinginn Stephanie Sarkis sem segir að svona aðferðir virki, að fá heilann til að einbeita sér að öðru, þegar kvíðakast er að hefjast. Hún bendir þó á að þegar svona truflanir verði að vana geti þær hætt að virka og því mikilvægt að skipta á milli truflana. „Þegar við erum annars hugar, einbeitingin fer á annað, þá byrjum við að nota aðra hluta heilans. Þegar þú gerir eitthvað svona sem hefur mikil áhrif á einbeitinguna er líklegra að heilinn fari að hugsa um annað,“ segir Sarkis.
Matur Sælgæti Bandaríkin Mest lesið Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Reykti pabba sinn Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Lífið Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Lífið Gervigreindin stýrði ferðinni Lífið Fleiri fréttir Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Sjá meira