Capello skilur ekkert í ráðningu Zlatans: Hvað á hann að gera? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. desember 2023 11:00 Zlatan Ibrahimovic með Gerry Cardinale, eiganda AC Milan, á góðri stundu. Getty/Claudio Villa Zlatan Ibrahimovic er kominn aftur í vinnu hjá AC Milan en ekki sem leikmaður heldur sem sérstakur ráðgjafi eiganda félagsins. Það eru aðeins sex mánuðir síðan að Zlatan kvaddi sem leikmaður AC Milan. Nú er hann mættur á ný. Fabio Capello er fyrrum þjálfari Zlatans hjá Juventus og þessi fyrrum landsliðsþjálfari Englendinga skilur ekkert í þessari ráðningu. „Hvað á hann að gera?,“ sagði Fabio Capello við Sky Sport Italia. Capello à Sky : « Ibrahimovi est un homme intelligent. Il peut avoir un rôle décisif dans certains moments et situations. Quand il est arrivé à Milan en tant que joueur, il était présent dans le vestiaire. » pic.twitter.com/A5TZuou1iW— AC Milan - FR (@AC_MilanFR) December 11, 2023 „Á hann að vera á Milanello æfingasvæðinu? Á hann að taka við leikmennina? Hvað getur hann gert?,“ spurði Capello. „‚Ibra' er klár maður sem getur haft góð áhrif í ákveðnum kringumstæðum en þegar hann kom aftur til AC Milan þá kom hann þangað sem leikmaður. Hann var í búningsklefanum og gat haft mikil áhrif þar,“ sagði Capello. „Ef við skoðum þessa tilkynningu þá áttar maður sig ekki á því hvort hann eigi að vera í klefanum, hvort hann eigi að hjálpa Piolo eða hvort koma hans séu slæmar fréttir fyrir Piolo og um leið myndi að gera leiðtogastarf hans því erfiðara,“ sagði Capello. AC Milan mætir Newcastle í Meistaradeildinni á morgun. AC Milan verður að vinna leikinn til að komast áfram í sextán liða úrslitin. Í ítölsku deildinni er liðið í þriðja sæti. Capello à Sky : « Cela pourrait également être une chose négative de voir Ibrahimovi présent dans le vestiaire avec son nouveau rôle car cela montrerait que Pioli pourrait perdre son leadership. » pic.twitter.com/6HkGaj79xT— AC Milan - FR (@AC_MilanFR) December 11, 2023 Ítalski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 Fleiri fréttir Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Sjá meira
Það eru aðeins sex mánuðir síðan að Zlatan kvaddi sem leikmaður AC Milan. Nú er hann mættur á ný. Fabio Capello er fyrrum þjálfari Zlatans hjá Juventus og þessi fyrrum landsliðsþjálfari Englendinga skilur ekkert í þessari ráðningu. „Hvað á hann að gera?,“ sagði Fabio Capello við Sky Sport Italia. Capello à Sky : « Ibrahimovi est un homme intelligent. Il peut avoir un rôle décisif dans certains moments et situations. Quand il est arrivé à Milan en tant que joueur, il était présent dans le vestiaire. » pic.twitter.com/A5TZuou1iW— AC Milan - FR (@AC_MilanFR) December 11, 2023 „Á hann að vera á Milanello æfingasvæðinu? Á hann að taka við leikmennina? Hvað getur hann gert?,“ spurði Capello. „‚Ibra' er klár maður sem getur haft góð áhrif í ákveðnum kringumstæðum en þegar hann kom aftur til AC Milan þá kom hann þangað sem leikmaður. Hann var í búningsklefanum og gat haft mikil áhrif þar,“ sagði Capello. „Ef við skoðum þessa tilkynningu þá áttar maður sig ekki á því hvort hann eigi að vera í klefanum, hvort hann eigi að hjálpa Piolo eða hvort koma hans séu slæmar fréttir fyrir Piolo og um leið myndi að gera leiðtogastarf hans því erfiðara,“ sagði Capello. AC Milan mætir Newcastle í Meistaradeildinni á morgun. AC Milan verður að vinna leikinn til að komast áfram í sextán liða úrslitin. Í ítölsku deildinni er liðið í þriðja sæti. Capello à Sky : « Cela pourrait également être une chose négative de voir Ibrahimovi présent dans le vestiaire avec son nouveau rôle car cela montrerait que Pioli pourrait perdre son leadership. » pic.twitter.com/6HkGaj79xT— AC Milan - FR (@AC_MilanFR) December 11, 2023
Ítalski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 Fleiri fréttir Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti