Útkallsbók í topp tíu eins og svo oft áður Jakob Bjarnar skrifar 12. desember 2023 11:00 Óttar Sveinsson fagnar um þessar mundir 30 ára útgáfuafmæli. Útkallsbækur hans hafa verið sigurganga en hann er að framleiða þætti sem byggja á bókunum en þeir verða sýndir á Vísi. vísir/vilhelm Það er helst að telja megi til tíðinda hversu tíðindalaus Bóksölulisti bókaþjóðarinnar er, eftir aðra helgi desember mánaðar. Þetta segir Bryndís Loftsdóttir hjá Fíbút. Nýr bóksölulisti Félags íslenskra bókaútgefenda lítur nú dagsins ljós - eini listinn sem mark er á takandi. Með fullri virðingu; þó margir höfundar vilji tengja við lista Eymundsson eru ekki mörg seld eintök bak við þann lista. Hér eru hins vegar allir útsölustaðir landsins undir. Það hversu staðlaður listinn er segir í raun þá döpru sögu að bóksala er ekki mikil, enginn er að brjótast fram og í gegn. Varla hægt að segja að bóksala sé komin almennilega í gang. Og þar eru ýmis atriði sem hafa áhrif, bókin er í mikilli samkeppni við snjalltæki ýmis, Storytel; nokkuð sem Písa-könnunin bergmálar svo með ömurlegri frammistöðu Íslendinga. Tungumálið á undir högg að sækja og þó þar brjóti ekki á bóklestri einum og sér skiptir hann máli. Sérlega íhaldssamir bókakaupendur Bryndís vill hins vegar ekki vera eins upptekin af sölutölum og blaðamaður. En henni finnst athyglisvert hversu staður listinn er að þessu sinni. „Því til sönnunar þá er hér línurit sem sýnir stöðu helstu höfunda á listanum á svipuðum tíma síðustu fjögur ár og nú. Efsta línan, kvarðinn 100, gefur fyrsta sæti, 95 annað sæti og svo koll af kolli. Þannig sjáum við að Sæluríki hefur komið Arnaldi aftur í efsta sæti eftir að hafa vikið fyrir Snertingu Ólafs Jóhanns árið 2020, Gættu þinna handa eftir Yrsu 2021 og Reykjavíkurbókar Ragnars og Katrínar Jakobsdóttur í fyrra. Ragnar nær ekki að halda toppsætinu án Katrínar og missir heldur flugið á meðan Yrsa sækir að Arnaldi og lesendahópur Stefáns Mána dafnar ágætlega,“ segir Bryndís. Aðeins tveir skáldsagnahöfundar á lista Af glæpasagnahöfundum frátöldum þá ná aðeins tveir skáldsagnahöfundar bók inn á topp 20 listann þessa vikuna, Ólafur Jóhann má vel við una með Snjó í paradís í fjórða sæti, einu sæti neðar en hann var í fyrra, þegar Játning sat í þriðja sæti. Það þarf hins vegar að fara alla leið niður í 20. sæti til að finna næsta skáldverk, Náttúrulögmál Eiríks Arnars Norðdahl. „Það er ekki einsdæmi að svo fá skáldverk nái inn á topp listann, þau hafa verið á bilinu tvö til sex á þessum árstíma undanfarin ár en alla jafna er það vísbending um að salan dreifist á marga titla þegar svo fá skáldverk ná mikilli sölu,“ segir Bryndís. Útkallsbækurnar sitja að vanda í efstu sætum listans og eiga sinn dygga lesendahóp líkt og sést á gulu línunni í línuriti Bryndísar. „Miðað við gengi síðustu ára þá virðist sala bókarinnar Mayday - erum að sökkva! vera yfirmeðallagi í ár en bókaflokkurinn fagnar einmitt stórafmæli með þessari þrítugustu bók Óttars Sveinssonar.“ 20 mest seldu bækurnar 4. -10. desember Sæluríkið - Arnaldur Indriðason Frýs í æðum blóð - Yrsa Sigurðardóttir Orri óstöðvandi - jólin eru að koma - Bjarni Fritzson Snjór í paradís - Ólafur Jóhann Ólafsson Útkall Mayday - erum að sökkva - Óttar Sveinsson Lára fer á jólaball - Birgitta Haukdal, myndh. Anahit Aleqsanian og Elen Nazaryan Hvítalogn - Ragnar Jónasson Lára missir tönn - Birgitta Haukdal, myndh. Anahit Aleqsanian og Elen Nazaryan Frasabókin - Íslensk snjallyrði við hvert tækifæri - Eyþór Wöhler og Emil Örn Aðalsteinsson Blæja (Bluey) - Góða nótt leðurblaka - Þýð. Andri Karel Ásgeirsson Borg hinna dauðu - Stefán Máni Bílar í lífi þjóðar - Örn Sigurðsson Bannað að drepa - Gunnar Helgason, myndh. Rán Flygenring Syngdu vögguvísur með Láru og Ljónsa - Birgitta Haukdal, myndh. A. Aleqsanian og E. Nazaryan Aðeins fleiri Pabbabrandarar - Þorkell Guðmundsson Gleðilega jólahátið - þrautabók - Unga ástin mín Heim fyrir myrkur - Eva Björg Ægisdóttir Sveindís Jane - Saga af stelpu í fótbolta - Sveindís Jane Jónsdóttir Salka - Hrekkjavakan - Bjarni Fritzson Náttúrulögmálin - Eiríkur Örn Norðdahl Skáldverk Sæluríkið - Arnaldur Indriðason Frýs í æðum blóð - Yrsa Sigurðardóttir Snjór í paradís - Ólafur Jóhann Ólafsson Hvítalogn - Ragnar Jónasson Borg hinna dauðu - Stefán Máni Heim fyrir myrkur - Eva Björg Ægisdóttir Náttúrulögmálin - Eiríkur Örn Norðdahl Deus - Sigríður Hagalín Björnsdóttir Land næturinnar - Vilborg Davíðsdóttir Valskan - Nanna Rögnvaldardóttir DJ Bambi - Auður Ava Ólafsdóttir Ból - Steinunn Sigurðardóttir Duft - Söfnuður fallega fólksins - Bergþóra Snæbjörnsdóttir Jólabókaklúbburinn - Sarah Morgan, þýð. Birgitta Elín Hassell og Marta Hlín Magnadóttir Miðnætti í Litlu jólabókabúðinni - Jenny Colgan, þýð. Helga Soffía Einarsdóttir Dauðadjúp sprunga - Lilja Sigurðardóttir Maðurinn frá São Paulo - Skúli Sigurðsson Dulstirni / Meðan glerið sefur - Gyrðir Elíasson Högni - Auður Jónsdóttir Heimsmeistari - Einar Kárason Fræðirit, handbækur og ævisögur Útkall Mayday - erum að sökkva - Óttar Sveinsson Frasabókin - Íslensk snjallyrði við hvert tækifæri - Eyþór Wöhler og Emil Örn Aðalsteinsson Bílar í lífi þjóðar - Örn Sigurðsson Aðeins fleiri Pabbabrandarar - Þorkell Guðmundsson Afi minn stríðsfanginn - Elín Hirst Ullaræði: Villahullu - Heli Nikula, þýð. Guðrún Hannele Henttinen Heiðarprjón - Lene Holme Samsøe, myndh. K. Rohrberg, þýð. Ásdís Sigurgestsdóttir og Guðrún B. Þórsdóttir Forystufé og fólkið í landinu - Guðjón Ragnar Jónasson og Daníel Hansen Kynlegt stríð - Ástandið í nýju ljósi - Bára Baldursdóttir Í eldhúsinu með Hrefnu Sætran - Hrefna Sætran Morðin í Dillonshúsi - Sigríður Dúa Goldsworthy Hekla - Elsa Harðardóttir Ég verð aldrei ungfrú meðfærileg - Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir Björn Pálsson : Flugmaður og þjóðsagnapersóna - Jóhannes Tómasson Hetjudáðir á hafi úti - Steinar J. Lúðvíksson Eimreiðarelítan: Spillingarsaga - Þorvaldur Logason, ljósm. Kristján Logason Jökulsævintýrið - Jakob F. Ásgeirsson Prjónadraumar - Sjöfn Kristjánsdóttir Völvur á Íslandi - Sigurður Ægisson Fornbátar á Íslandi - Helgi Máni Sigurðsson Barna- og ungmennabækur Orri óstöðvandi - jólin eru að koma - Bjarni Fritzson Lára fer á jólaball - Birgitta Haukdal, myndh. Anahit Aleqsanian og Elen Nazaryan Lára missir tönn - Birgitta Haukdal, myndh. Anahit Aleqsanian og Elen Nazaryan Blæja (Bluey) - Góða nótt leðurblaka - Þýð. Andri Karel Ásgeirsson Bannað að drepa - Gunnar Helgason, myndh. Rán Flygenring Syngdu vögguvísur með Láru og Ljónsa - Birgitta Haukdal, myndh. A. Aleqsanian og E. Nazaryan Gleðilega Jólahátið - þrautabók - Unga ástin mín Sveindís Jane - Saga af stelpu í fótbolta - Sveindís Jane Jónsdóttir Salka - Hrekkjavakan - Bjarni Fritzson Snúum og leikum, teningaspil - Þýð. Andri Karel Ásgeirsson Dagbók Kidda klaufa 17 - Rokkarinn reddar öllu - Jeff Kinney, þýð. Helgi Jónsson Jólasyrpa 2023 - Walt Disney Risaeðlugengið 5 - Sæskrímslið - Lars Mæhle, myndh. Lars Rudebjer Blæja (Bluey) -Límum þetta! - Límmiðabók Leikskólalögin okkar - Jón Ólafsson Verstu gæludýr í heimi - David Walliams Eldur - Björk Jakobsdóttir, myndh. Freydís Kristjánsdóttir Skólaslit 2 - Dauð viðvörun - Ævar Þór Benediktsson, myndh. Ari H.G. Yates Fótboltastjörnur - Messi er frábær! - Simon Mugford, þýð. Guðni Kolbeinsson Depill á jólunum - Eric Hill, þýð. Jakob F. Ásgeirsson Uppsafnaður listi frá áramótum Sæluríkið - Arnaldur Indriðason Lára missir tönn - Birgitta Haukdal, myndh. Anahit Aleqsanian og Elen Nazaryan Frýs í æðum blóð - Yrsa Sigurðardóttir Lára fer á jólaball - Birgitta Haukdal, myndh. Anahit Aleqsanian og Elen Nazaryan Orri óstöðvandi - jólin eru að koma - Bjarni Fritzson Snjór í paradís - Ólafur Jóhann Ólafsson Útkall Mayday - erum að sökkva - Óttar Sveinsson Hvítalogn - Ragnar Jónasson Líkaminn geymir allt - Bessel van der Kolk, þýð. Hugrún Hrönn Kristjánsdóttir og Arnþór Jónsson Frasabókin - Íslensk snjallyrði við hvert tækifæri - Eyþór Wöhler og Emil Örn Aðalsteinsson Syngdu vögguvísur með Láru og Ljónsa - Birgitta Haukdal, myndh. A. Aleqsanian og E. Nazaryan Hugrekki til að hafa áhrif - Halla Tómasdóttir Blóðsykursbyltingin - Jessie Inchauspé, þýð. Nanna Rögnvaldardóttir Lungu - Pedro Gunnlaugur Garcia Blóðmáni - Jo Nesbø, þýð. Halla Kjartansdóttir Borg hinna dauðu - Stefán Máni Bella gella krossari - Gunnar Helgason Sveindís Jane - Saga af stelpu í fótbolta - Sveindís Jane Jónsdóttir Litlir lærdómshestar - Stafir - Elisabeth Golding Verstu gæludýr í heimi - David Walliams Bókaútgáfa Bókmenntir Jól Tengdar fréttir Orri óstöðvandi sækir að kónginum Nýr bóksölulisti lítur dagsins ljós. Menn eru að koma sér fyrir. Eins og oft áður er Arnaldur Indriðason efstur, bæði í sölu þeirrar viku sem listinn tekur til sem og á uppsöfnuðum lista frá áramótum. En rithöfundar eru að koma sér fyrir á listum og skapa sér vígstöðu. 5. desember 2023 11:58 Arnaldur á toppnum og fátt fær því breytt Þá lítur fyrsti jóla-bóksölulisti Félags íslenskra bókaútgefenda ljós. Listi vikunnar nær yfir tímabilið 1.-26. nóvember en fram að jólum verður listinn svo tekinn saman vikulega. 29. nóvember 2023 12:00 Mest lesið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Lífið „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Menning „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Fleiri fréttir „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Bríet lét sig ekki vanta á sýningaropnun Ynju Blævar Út um allar koppagrundir Alþingis: „Froðan flæðir endalaust, það er bara froða froða“ Sjá meira
Þetta segir Bryndís Loftsdóttir hjá Fíbút. Nýr bóksölulisti Félags íslenskra bókaútgefenda lítur nú dagsins ljós - eini listinn sem mark er á takandi. Með fullri virðingu; þó margir höfundar vilji tengja við lista Eymundsson eru ekki mörg seld eintök bak við þann lista. Hér eru hins vegar allir útsölustaðir landsins undir. Það hversu staðlaður listinn er segir í raun þá döpru sögu að bóksala er ekki mikil, enginn er að brjótast fram og í gegn. Varla hægt að segja að bóksala sé komin almennilega í gang. Og þar eru ýmis atriði sem hafa áhrif, bókin er í mikilli samkeppni við snjalltæki ýmis, Storytel; nokkuð sem Písa-könnunin bergmálar svo með ömurlegri frammistöðu Íslendinga. Tungumálið á undir högg að sækja og þó þar brjóti ekki á bóklestri einum og sér skiptir hann máli. Sérlega íhaldssamir bókakaupendur Bryndís vill hins vegar ekki vera eins upptekin af sölutölum og blaðamaður. En henni finnst athyglisvert hversu staður listinn er að þessu sinni. „Því til sönnunar þá er hér línurit sem sýnir stöðu helstu höfunda á listanum á svipuðum tíma síðustu fjögur ár og nú. Efsta línan, kvarðinn 100, gefur fyrsta sæti, 95 annað sæti og svo koll af kolli. Þannig sjáum við að Sæluríki hefur komið Arnaldi aftur í efsta sæti eftir að hafa vikið fyrir Snertingu Ólafs Jóhanns árið 2020, Gættu þinna handa eftir Yrsu 2021 og Reykjavíkurbókar Ragnars og Katrínar Jakobsdóttur í fyrra. Ragnar nær ekki að halda toppsætinu án Katrínar og missir heldur flugið á meðan Yrsa sækir að Arnaldi og lesendahópur Stefáns Mána dafnar ágætlega,“ segir Bryndís. Aðeins tveir skáldsagnahöfundar á lista Af glæpasagnahöfundum frátöldum þá ná aðeins tveir skáldsagnahöfundar bók inn á topp 20 listann þessa vikuna, Ólafur Jóhann má vel við una með Snjó í paradís í fjórða sæti, einu sæti neðar en hann var í fyrra, þegar Játning sat í þriðja sæti. Það þarf hins vegar að fara alla leið niður í 20. sæti til að finna næsta skáldverk, Náttúrulögmál Eiríks Arnars Norðdahl. „Það er ekki einsdæmi að svo fá skáldverk nái inn á topp listann, þau hafa verið á bilinu tvö til sex á þessum árstíma undanfarin ár en alla jafna er það vísbending um að salan dreifist á marga titla þegar svo fá skáldverk ná mikilli sölu,“ segir Bryndís. Útkallsbækurnar sitja að vanda í efstu sætum listans og eiga sinn dygga lesendahóp líkt og sést á gulu línunni í línuriti Bryndísar. „Miðað við gengi síðustu ára þá virðist sala bókarinnar Mayday - erum að sökkva! vera yfirmeðallagi í ár en bókaflokkurinn fagnar einmitt stórafmæli með þessari þrítugustu bók Óttars Sveinssonar.“ 20 mest seldu bækurnar 4. -10. desember Sæluríkið - Arnaldur Indriðason Frýs í æðum blóð - Yrsa Sigurðardóttir Orri óstöðvandi - jólin eru að koma - Bjarni Fritzson Snjór í paradís - Ólafur Jóhann Ólafsson Útkall Mayday - erum að sökkva - Óttar Sveinsson Lára fer á jólaball - Birgitta Haukdal, myndh. Anahit Aleqsanian og Elen Nazaryan Hvítalogn - Ragnar Jónasson Lára missir tönn - Birgitta Haukdal, myndh. Anahit Aleqsanian og Elen Nazaryan Frasabókin - Íslensk snjallyrði við hvert tækifæri - Eyþór Wöhler og Emil Örn Aðalsteinsson Blæja (Bluey) - Góða nótt leðurblaka - Þýð. Andri Karel Ásgeirsson Borg hinna dauðu - Stefán Máni Bílar í lífi þjóðar - Örn Sigurðsson Bannað að drepa - Gunnar Helgason, myndh. Rán Flygenring Syngdu vögguvísur með Láru og Ljónsa - Birgitta Haukdal, myndh. A. Aleqsanian og E. Nazaryan Aðeins fleiri Pabbabrandarar - Þorkell Guðmundsson Gleðilega jólahátið - þrautabók - Unga ástin mín Heim fyrir myrkur - Eva Björg Ægisdóttir Sveindís Jane - Saga af stelpu í fótbolta - Sveindís Jane Jónsdóttir Salka - Hrekkjavakan - Bjarni Fritzson Náttúrulögmálin - Eiríkur Örn Norðdahl Skáldverk Sæluríkið - Arnaldur Indriðason Frýs í æðum blóð - Yrsa Sigurðardóttir Snjór í paradís - Ólafur Jóhann Ólafsson Hvítalogn - Ragnar Jónasson Borg hinna dauðu - Stefán Máni Heim fyrir myrkur - Eva Björg Ægisdóttir Náttúrulögmálin - Eiríkur Örn Norðdahl Deus - Sigríður Hagalín Björnsdóttir Land næturinnar - Vilborg Davíðsdóttir Valskan - Nanna Rögnvaldardóttir DJ Bambi - Auður Ava Ólafsdóttir Ból - Steinunn Sigurðardóttir Duft - Söfnuður fallega fólksins - Bergþóra Snæbjörnsdóttir Jólabókaklúbburinn - Sarah Morgan, þýð. Birgitta Elín Hassell og Marta Hlín Magnadóttir Miðnætti í Litlu jólabókabúðinni - Jenny Colgan, þýð. Helga Soffía Einarsdóttir Dauðadjúp sprunga - Lilja Sigurðardóttir Maðurinn frá São Paulo - Skúli Sigurðsson Dulstirni / Meðan glerið sefur - Gyrðir Elíasson Högni - Auður Jónsdóttir Heimsmeistari - Einar Kárason Fræðirit, handbækur og ævisögur Útkall Mayday - erum að sökkva - Óttar Sveinsson Frasabókin - Íslensk snjallyrði við hvert tækifæri - Eyþór Wöhler og Emil Örn Aðalsteinsson Bílar í lífi þjóðar - Örn Sigurðsson Aðeins fleiri Pabbabrandarar - Þorkell Guðmundsson Afi minn stríðsfanginn - Elín Hirst Ullaræði: Villahullu - Heli Nikula, þýð. Guðrún Hannele Henttinen Heiðarprjón - Lene Holme Samsøe, myndh. K. Rohrberg, þýð. Ásdís Sigurgestsdóttir og Guðrún B. Þórsdóttir Forystufé og fólkið í landinu - Guðjón Ragnar Jónasson og Daníel Hansen Kynlegt stríð - Ástandið í nýju ljósi - Bára Baldursdóttir Í eldhúsinu með Hrefnu Sætran - Hrefna Sætran Morðin í Dillonshúsi - Sigríður Dúa Goldsworthy Hekla - Elsa Harðardóttir Ég verð aldrei ungfrú meðfærileg - Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir Björn Pálsson : Flugmaður og þjóðsagnapersóna - Jóhannes Tómasson Hetjudáðir á hafi úti - Steinar J. Lúðvíksson Eimreiðarelítan: Spillingarsaga - Þorvaldur Logason, ljósm. Kristján Logason Jökulsævintýrið - Jakob F. Ásgeirsson Prjónadraumar - Sjöfn Kristjánsdóttir Völvur á Íslandi - Sigurður Ægisson Fornbátar á Íslandi - Helgi Máni Sigurðsson Barna- og ungmennabækur Orri óstöðvandi - jólin eru að koma - Bjarni Fritzson Lára fer á jólaball - Birgitta Haukdal, myndh. Anahit Aleqsanian og Elen Nazaryan Lára missir tönn - Birgitta Haukdal, myndh. Anahit Aleqsanian og Elen Nazaryan Blæja (Bluey) - Góða nótt leðurblaka - Þýð. Andri Karel Ásgeirsson Bannað að drepa - Gunnar Helgason, myndh. Rán Flygenring Syngdu vögguvísur með Láru og Ljónsa - Birgitta Haukdal, myndh. A. Aleqsanian og E. Nazaryan Gleðilega Jólahátið - þrautabók - Unga ástin mín Sveindís Jane - Saga af stelpu í fótbolta - Sveindís Jane Jónsdóttir Salka - Hrekkjavakan - Bjarni Fritzson Snúum og leikum, teningaspil - Þýð. Andri Karel Ásgeirsson Dagbók Kidda klaufa 17 - Rokkarinn reddar öllu - Jeff Kinney, þýð. Helgi Jónsson Jólasyrpa 2023 - Walt Disney Risaeðlugengið 5 - Sæskrímslið - Lars Mæhle, myndh. Lars Rudebjer Blæja (Bluey) -Límum þetta! - Límmiðabók Leikskólalögin okkar - Jón Ólafsson Verstu gæludýr í heimi - David Walliams Eldur - Björk Jakobsdóttir, myndh. Freydís Kristjánsdóttir Skólaslit 2 - Dauð viðvörun - Ævar Þór Benediktsson, myndh. Ari H.G. Yates Fótboltastjörnur - Messi er frábær! - Simon Mugford, þýð. Guðni Kolbeinsson Depill á jólunum - Eric Hill, þýð. Jakob F. Ásgeirsson Uppsafnaður listi frá áramótum Sæluríkið - Arnaldur Indriðason Lára missir tönn - Birgitta Haukdal, myndh. Anahit Aleqsanian og Elen Nazaryan Frýs í æðum blóð - Yrsa Sigurðardóttir Lára fer á jólaball - Birgitta Haukdal, myndh. Anahit Aleqsanian og Elen Nazaryan Orri óstöðvandi - jólin eru að koma - Bjarni Fritzson Snjór í paradís - Ólafur Jóhann Ólafsson Útkall Mayday - erum að sökkva - Óttar Sveinsson Hvítalogn - Ragnar Jónasson Líkaminn geymir allt - Bessel van der Kolk, þýð. Hugrún Hrönn Kristjánsdóttir og Arnþór Jónsson Frasabókin - Íslensk snjallyrði við hvert tækifæri - Eyþór Wöhler og Emil Örn Aðalsteinsson Syngdu vögguvísur með Láru og Ljónsa - Birgitta Haukdal, myndh. A. Aleqsanian og E. Nazaryan Hugrekki til að hafa áhrif - Halla Tómasdóttir Blóðsykursbyltingin - Jessie Inchauspé, þýð. Nanna Rögnvaldardóttir Lungu - Pedro Gunnlaugur Garcia Blóðmáni - Jo Nesbø, þýð. Halla Kjartansdóttir Borg hinna dauðu - Stefán Máni Bella gella krossari - Gunnar Helgason Sveindís Jane - Saga af stelpu í fótbolta - Sveindís Jane Jónsdóttir Litlir lærdómshestar - Stafir - Elisabeth Golding Verstu gæludýr í heimi - David Walliams
Bókaútgáfa Bókmenntir Jól Tengdar fréttir Orri óstöðvandi sækir að kónginum Nýr bóksölulisti lítur dagsins ljós. Menn eru að koma sér fyrir. Eins og oft áður er Arnaldur Indriðason efstur, bæði í sölu þeirrar viku sem listinn tekur til sem og á uppsöfnuðum lista frá áramótum. En rithöfundar eru að koma sér fyrir á listum og skapa sér vígstöðu. 5. desember 2023 11:58 Arnaldur á toppnum og fátt fær því breytt Þá lítur fyrsti jóla-bóksölulisti Félags íslenskra bókaútgefenda ljós. Listi vikunnar nær yfir tímabilið 1.-26. nóvember en fram að jólum verður listinn svo tekinn saman vikulega. 29. nóvember 2023 12:00 Mest lesið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Lífið „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Menning „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Fleiri fréttir „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Bríet lét sig ekki vanta á sýningaropnun Ynju Blævar Út um allar koppagrundir Alþingis: „Froðan flæðir endalaust, það er bara froða froða“ Sjá meira
Orri óstöðvandi sækir að kónginum Nýr bóksölulisti lítur dagsins ljós. Menn eru að koma sér fyrir. Eins og oft áður er Arnaldur Indriðason efstur, bæði í sölu þeirrar viku sem listinn tekur til sem og á uppsöfnuðum lista frá áramótum. En rithöfundar eru að koma sér fyrir á listum og skapa sér vígstöðu. 5. desember 2023 11:58
Arnaldur á toppnum og fátt fær því breytt Þá lítur fyrsti jóla-bóksölulisti Félags íslenskra bókaútgefenda ljós. Listi vikunnar nær yfir tímabilið 1.-26. nóvember en fram að jólum verður listinn svo tekinn saman vikulega. 29. nóvember 2023 12:00