FCK bauð stuðningsmönnum frían bjór eftir sigurinn Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 12. desember 2023 23:01 Stuðningsmenn FCK höfðu góða og gilda ástæðu til að fagna í kvöld. Mateusz Slodkowski/Getty Images Stuðningsmenn FCK höfðu góða og gilda ástæðu til að fagna í kvöld er liðið tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu með 1-0 sigri gegn Galatasaray á Parken. Í tilefni af sigrinum fengu stuðningsmenn liðsins frían bjór. Orri Steinn Óskarsson og félagar verða í pottinum þegar dregið verður í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu næstkomandi mánudag. Sigur kvöldsins þýðir að liðið fylgir þýska stórveldinu Bayern München upp úr A-riðli, en Galatasaray þarf að sætta sig við sæti í Evrópudeildinni og Manchester United er alfarið úr leik í Evrópukeppnum á tímabilinu. Stuðningsmenn liðsins gátu því leyft sér að fagna eftir sigurinn og líklegt þykir að einhverjir muni fagna fram á nótt í dönsku höfuðborginni. Í tilefni af sigrinum ákvað félagið að gera vel við stuðningsmenn sína og birti skilaboð á stórum skjá á vellinum þar sem tilkynnt var að frír bjór og vatn væri í boði fyrir stuðningsmenn á leið þeirra af vellinum. FC København are obviously in the mood to celebrate - they’ve just announced free beer for fans in the stadium pic.twitter.com/z7YMPHi2nQ— Football In Denmark (@footballinDK) December 12, 2023 „Við óskum öllum stuðningsmönnum FC Kaupmannahafnar til hamingju,“ stóð á skjánum. „Það er frír bjór og frítt vatn á leiðinni út af vellinum,“ stóð enn fremur, en þó var einnig tekið fram að bjórinn væri að sjálfsögðu aðeins fyrir þá sem hefðu aldur til. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Sjá meira
Orri Steinn Óskarsson og félagar verða í pottinum þegar dregið verður í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu næstkomandi mánudag. Sigur kvöldsins þýðir að liðið fylgir þýska stórveldinu Bayern München upp úr A-riðli, en Galatasaray þarf að sætta sig við sæti í Evrópudeildinni og Manchester United er alfarið úr leik í Evrópukeppnum á tímabilinu. Stuðningsmenn liðsins gátu því leyft sér að fagna eftir sigurinn og líklegt þykir að einhverjir muni fagna fram á nótt í dönsku höfuðborginni. Í tilefni af sigrinum ákvað félagið að gera vel við stuðningsmenn sína og birti skilaboð á stórum skjá á vellinum þar sem tilkynnt var að frír bjór og vatn væri í boði fyrir stuðningsmenn á leið þeirra af vellinum. FC København are obviously in the mood to celebrate - they’ve just announced free beer for fans in the stadium pic.twitter.com/z7YMPHi2nQ— Football In Denmark (@footballinDK) December 12, 2023 „Við óskum öllum stuðningsmönnum FC Kaupmannahafnar til hamingju,“ stóð á skjánum. „Það er frír bjór og frítt vatn á leiðinni út af vellinum,“ stóð enn fremur, en þó var einnig tekið fram að bjórinn væri að sjálfsögðu aðeins fyrir þá sem hefðu aldur til.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Sjá meira