Hamborgarafabrikkunni skellt í lás á Akureyri Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 13. desember 2023 11:25 Frá Hamborgarafabrikkunni á Akureyri. Fabrikkan Hamborgarafabrikkan hefur ákveðið að loka útibúi sínu á Akureyri. Húsaleigusamningur rennur út um áramótin sem framkvæmdastjóri veitingastaðarins segir meginástæðu lokunar. Staðurinn var opnaður á Akureyri árið 2013 í framhaldi af opnun höfuðvígisins á Höfðatorgi í Reykjavík árið 2010. Jóhannes Ásbjörnsson og Sigmar Vilhjálmsson, þá best þekktir sem Simmi og Jói úr Idolinu, voru eigendur veitingastaðarins sem í dag er í eigu Gleðipinna. Kaupfélag Skagfirðinga er núverandi eigandi Gleðipinna og er forstjórinn María Rún Hafliðadóttir. Jóhann Stefánsson, framkvæmdastjóri Hamborgafabrikkunnar á Akureyri, segir í samtali við Akureyri.net að ákvörðunin hafi verið tekin í september. Starfsemin hafi verið farsæl í tíu ár og fyrir það séu þau þakklát. Staðurinn er á jarðhæð KEA hótelsins og verður opinn til og með Þorláksmessu. Á Facebook-síðu staðarins kemur fram að 30 prósenta afsláttur sé á matseðli á meðan birgðir endast. Akureyri Veitingastaðir Tengdar fréttir Sigmar selur sinn hlut í Hamborgarafabrikkunni og Keiluhöllinni Athafnamaðurinn Sigmar Vilhjálmsson hefur selt öll hlutabréf sín í Hamborgarafabrikkunni og Keiluhöllinni 4. maí 2018 11:11 Ekkert gengið hjá Simma og Jóa að fá konur í hamborgarana Hamborgarafabrikkan hefur verið gagnrýnd fyrir að heiðra aðeins karlmenn í nafngiftum hamborgara á matseðli staðarins. Sigmar Vilhjálmsson, annar eigenda Fabrikkunnar, segir að um sé að ræða "samtal milli manna um borgara“ og ekki sé hlaupið að því að finna konur til samstarfs. 5. júlí 2017 13:30 Hamborgarafabrikkan opnar á Hótel Kea ,,Það eru ákaflega spennandi tímar framundan hjá Hótel Kea. Við erum að ráðast í miklar breytingar á móttökuhæð hótelsins auk þess sem að Hamborgarafabrikkan opnar á jarðhæðinni” segir Páll L. Sigurjónsson, framkvæmdarstjóri og einn eigenda Keahótela. 19. febrúar 2013 10:15 Simmi og Jói seldu þúsund hamborgara á dag „Einn eftirmiðdaginn hringdi ég í Jóa og sagði honum að við værum að fara að opna hamborgarastað. Í fyrstu fannst honum það ekki ráðlegt, enda er hann jarðbundinn maður að eðlisfari. Ég held að ég hafi selt honum þetta samt á 40 mínútum þar sem ég lagði mig fram við að sýna honum kosti þess að segja upp trausti starfi og leggja út í óvissuna með mér. Vel að merkja, konurnar okkar voru báðar ófrískar á þessum tíma,“ segir Sigmar Vilhjálmsson um hvernig hann fékk Jóhannes Ásbjörnsson til að opna með sér Hamborgarafabrikkuna. 13. desember 2010 13:15 Simmi og Jói eru markaðsmenn ársins Íslensku Markaðsverðlaunin voru afhent í hádeginu í dag. Tvíeykið Simmi & Jói voru saman valdir Markaðsmaður ársins. Markaðsfyrirtæki ársins er Borgarleikhúsið. 4. nóvember 2010 15:57 Mest lesið Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Viðskipti innlent Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Viðskipti innlent Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Viðskipti innlent Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Viðskipti erlent Fjórar týpur af yfirmönnum: Hver er þín týpa? Atvinnulíf Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent IKEA innkallar útiljósaseríur og útiljós Neytendur Nýir eigendur endurreisa Snúruna Viðskipti innlent Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Neytendur Fleiri fréttir Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Bein útsending: Magnast spennan – Orkuöryggi í breyttu umhverfi Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Norræni bankinn fjármagnar þrjú verkefni Heima Nýir eigendur endurreisa Snúruna Ráðinn yfirverkefnastjóri Colas Halldóra Fanney, Auður Erla og Sunna Ösp ráðnar til Samkaupa Starfsfólki fjölgar hjá RÚV en hríðfækkar í bransanum Eldrauður dagur í Kauphöllinni Bein útsending: Ársfundur Landsvirkjunar Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Gunnar tekur við af Hálfdáni hjá Örnu 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka Sjá meira
Staðurinn var opnaður á Akureyri árið 2013 í framhaldi af opnun höfuðvígisins á Höfðatorgi í Reykjavík árið 2010. Jóhannes Ásbjörnsson og Sigmar Vilhjálmsson, þá best þekktir sem Simmi og Jói úr Idolinu, voru eigendur veitingastaðarins sem í dag er í eigu Gleðipinna. Kaupfélag Skagfirðinga er núverandi eigandi Gleðipinna og er forstjórinn María Rún Hafliðadóttir. Jóhann Stefánsson, framkvæmdastjóri Hamborgafabrikkunnar á Akureyri, segir í samtali við Akureyri.net að ákvörðunin hafi verið tekin í september. Starfsemin hafi verið farsæl í tíu ár og fyrir það séu þau þakklát. Staðurinn er á jarðhæð KEA hótelsins og verður opinn til og með Þorláksmessu. Á Facebook-síðu staðarins kemur fram að 30 prósenta afsláttur sé á matseðli á meðan birgðir endast.
Akureyri Veitingastaðir Tengdar fréttir Sigmar selur sinn hlut í Hamborgarafabrikkunni og Keiluhöllinni Athafnamaðurinn Sigmar Vilhjálmsson hefur selt öll hlutabréf sín í Hamborgarafabrikkunni og Keiluhöllinni 4. maí 2018 11:11 Ekkert gengið hjá Simma og Jóa að fá konur í hamborgarana Hamborgarafabrikkan hefur verið gagnrýnd fyrir að heiðra aðeins karlmenn í nafngiftum hamborgara á matseðli staðarins. Sigmar Vilhjálmsson, annar eigenda Fabrikkunnar, segir að um sé að ræða "samtal milli manna um borgara“ og ekki sé hlaupið að því að finna konur til samstarfs. 5. júlí 2017 13:30 Hamborgarafabrikkan opnar á Hótel Kea ,,Það eru ákaflega spennandi tímar framundan hjá Hótel Kea. Við erum að ráðast í miklar breytingar á móttökuhæð hótelsins auk þess sem að Hamborgarafabrikkan opnar á jarðhæðinni” segir Páll L. Sigurjónsson, framkvæmdarstjóri og einn eigenda Keahótela. 19. febrúar 2013 10:15 Simmi og Jói seldu þúsund hamborgara á dag „Einn eftirmiðdaginn hringdi ég í Jóa og sagði honum að við værum að fara að opna hamborgarastað. Í fyrstu fannst honum það ekki ráðlegt, enda er hann jarðbundinn maður að eðlisfari. Ég held að ég hafi selt honum þetta samt á 40 mínútum þar sem ég lagði mig fram við að sýna honum kosti þess að segja upp trausti starfi og leggja út í óvissuna með mér. Vel að merkja, konurnar okkar voru báðar ófrískar á þessum tíma,“ segir Sigmar Vilhjálmsson um hvernig hann fékk Jóhannes Ásbjörnsson til að opna með sér Hamborgarafabrikkuna. 13. desember 2010 13:15 Simmi og Jói eru markaðsmenn ársins Íslensku Markaðsverðlaunin voru afhent í hádeginu í dag. Tvíeykið Simmi & Jói voru saman valdir Markaðsmaður ársins. Markaðsfyrirtæki ársins er Borgarleikhúsið. 4. nóvember 2010 15:57 Mest lesið Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Viðskipti innlent Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Viðskipti innlent Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Viðskipti innlent Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Viðskipti erlent Fjórar týpur af yfirmönnum: Hver er þín týpa? Atvinnulíf Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent IKEA innkallar útiljósaseríur og útiljós Neytendur Nýir eigendur endurreisa Snúruna Viðskipti innlent Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Neytendur Fleiri fréttir Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Bein útsending: Magnast spennan – Orkuöryggi í breyttu umhverfi Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Norræni bankinn fjármagnar þrjú verkefni Heima Nýir eigendur endurreisa Snúruna Ráðinn yfirverkefnastjóri Colas Halldóra Fanney, Auður Erla og Sunna Ösp ráðnar til Samkaupa Starfsfólki fjölgar hjá RÚV en hríðfækkar í bransanum Eldrauður dagur í Kauphöllinni Bein útsending: Ársfundur Landsvirkjunar Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Gunnar tekur við af Hálfdáni hjá Örnu 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka Sjá meira
Sigmar selur sinn hlut í Hamborgarafabrikkunni og Keiluhöllinni Athafnamaðurinn Sigmar Vilhjálmsson hefur selt öll hlutabréf sín í Hamborgarafabrikkunni og Keiluhöllinni 4. maí 2018 11:11
Ekkert gengið hjá Simma og Jóa að fá konur í hamborgarana Hamborgarafabrikkan hefur verið gagnrýnd fyrir að heiðra aðeins karlmenn í nafngiftum hamborgara á matseðli staðarins. Sigmar Vilhjálmsson, annar eigenda Fabrikkunnar, segir að um sé að ræða "samtal milli manna um borgara“ og ekki sé hlaupið að því að finna konur til samstarfs. 5. júlí 2017 13:30
Hamborgarafabrikkan opnar á Hótel Kea ,,Það eru ákaflega spennandi tímar framundan hjá Hótel Kea. Við erum að ráðast í miklar breytingar á móttökuhæð hótelsins auk þess sem að Hamborgarafabrikkan opnar á jarðhæðinni” segir Páll L. Sigurjónsson, framkvæmdarstjóri og einn eigenda Keahótela. 19. febrúar 2013 10:15
Simmi og Jói seldu þúsund hamborgara á dag „Einn eftirmiðdaginn hringdi ég í Jóa og sagði honum að við værum að fara að opna hamborgarastað. Í fyrstu fannst honum það ekki ráðlegt, enda er hann jarðbundinn maður að eðlisfari. Ég held að ég hafi selt honum þetta samt á 40 mínútum þar sem ég lagði mig fram við að sýna honum kosti þess að segja upp trausti starfi og leggja út í óvissuna með mér. Vel að merkja, konurnar okkar voru báðar ófrískar á þessum tíma,“ segir Sigmar Vilhjálmsson um hvernig hann fékk Jóhannes Ásbjörnsson til að opna með sér Hamborgarafabrikkuna. 13. desember 2010 13:15
Simmi og Jói eru markaðsmenn ársins Íslensku Markaðsverðlaunin voru afhent í hádeginu í dag. Tvíeykið Simmi & Jói voru saman valdir Markaðsmaður ársins. Markaðsfyrirtæki ársins er Borgarleikhúsið. 4. nóvember 2010 15:57