Braut gróflega á konu sinni með dreifingu á kynferðislegu efni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 15. desember 2023 16:55 Dómur var kveðinn upp í Landsrétti eftir hádegið í dag. Vísir Íslenskur karlmaður hefur verið dæmdur í fjögurra og hálfs árs fangelsi fyrir kynferðisbrot, stórfelldar ærumeiðingar og stórfelld brot í nánu sambandi með því að hafa endurtekið og á alvarlegan hátt ógnað heilsu og velferð fyrrverandi eiginkonu sinnar og barnsmóður með dreifingu á kynferðislegu myndefni á ýmsum miðlum og tölvupóstum til fólks. Dómur var kveðinn upp í Landsrétti í dag en maðurinn fékk þriggja ára og níu mánaða dóm í Héraðsdómi Reykjavíkur í janúar í fyrra. Landsréttur horfði til þess hversu alvarleg og ófyrirleitin brot mannsins voru gagnvart fyrrverandi eiginkonu og barnsmóður sinni, hve lengi þau stóðu yfir og hve gríðarlega miklu tjóni þau ollu henni. Voru brot mannsins, rúmlega 130 talsins, heimfærð undir b-lið 218. greinar almennra hegningarlaga sem fjalla um endurtekna ógn á lífi náins aðila með ofbeldi og hótunum. Héraðsdómur hafði heimfært málið undir 199. grein laganna sem snýr að stafrænu kynferðisofbeldi. Fram kom meðal annars í dómi Landsréttar að sannað væri að maðurinn hefði sent öll skilaboð og myndefni sem ákært var fyrir og viðhaft ummæli sem þar voru til umfjöllunar. Efni skilaboðanna og myndefnisins hefðu skapað heilt yfir mikið ógnarástand fyrir konuna og langvarandi þjáningu. Með háttsemi sinni hefði hann misnotað verulega stöðu sína gagnvart konunni. Miskabætur voru hækkaðar úr fjórum milljónum í fjóra og hálfa. Hefði hótað birtingu mynda um langt skeið Karlmaðurinn var dæmdur fyrir að hafa á árunum 2017 til 2019 meðal annars sent á annað hundrað tölvupósta með kynferðislegum ljósmyndum af konunni til vina og kunningja konunnar. Í sumum tilfellum var fjöldi viðtakenda fleiri tugir manna, bæði fólk sem þau þekktu og svo líka einstaka fjölmiðlar. Í dómi héraðsdóms segir að póstarnir hafi verið til þess fallnir að særa blygðunarsemi konunnar, smána hana og móðga. Konan sagði hótanir um ofbeldi og birtingar á myndunum hafa staðið yfir í lengri tíma áður en karlmaðurinn hafi látið verða af því. Þá var hann dæmdur fyrir að hafa sent fólkinu tengla á kynferðisleg myndskeið, birt kynferðisleg myndskeið af konunni á vefsíðum og sent henni ærumeiðandi skilaboð í gegnum Viber og Messenger. Sömuleiðis með SMS-skilaboðum og í símtölum sem konan tók sum hver upp. Hefði lofað að eyða myndunum Fram kemur í umfjöllun dómstólanna að fólkið hafi kynnst á netinu árið 2005 og ákveðið ári síðar að að byrja að búa saman. Hún skyldi flytjast frá heimalandi sínu í Asíu til Íslands. Þau skildu nokkru síðar, tóku aftur saman, eignuðust barn, skildu aftur en svo hafi hann í seinni tíð meira og inna dvalist á heimili konunnar. Tölvupóstarnir innihéldu ekki aðeins kynferðislegar ljósmyndir heldur einnig gróf ummæli um eiginkonuna fyrrverandi, mörg hver af kynferðislegum toga.Karlmaðurinn neitaði sök í málinu en fram kom í máli hans að þau hefðu staðið í forsjárdeilu. Héraðsdómur taldi þó líkt og Landsréttur yfir vafa hafið að hann hefði gerst sekur um öll brotin 136 með tölu. Var litið til þess við ákvörðun refsingar hve mörg, gróf og alvarleg brotin voru. Hann hefði sýnt barnsmóður sinni og fyrrverandi konu fullkomið virðingarleysi og rofið með grófum hætti trúnað gegn konunni. Myndirnar sem hann dreifði voru meðal annars myndir sem hún hafði sent honum frá heimalandi sínu þegar kynni voru að takast og í framhaldinu á fyrstu stigum sambandsins. Fullyrti hún að maðurinn hefði lofað að eyða myndefninu sem hefði verið tekið. Vítaverðar hvatir mannsins Héraðsdómur sagði í niðurstöðu sinni að vítaverðar hvatir hafi legið að baki verknaði ákærða og tengsla þeirra. Mat dómurinn það þannig að karlmaðurinn ætti sér engar málsbætur. Rannsókn málsins væri umfangsmikil og ekki hægt að líta svo á að hún hefði dregist úr hófi þótt eitt og hálft ár hafi liðið frá því rannsókn hófst og þar til ákæra var gefin út. Gæsluvarðhald sem karlmaðurinn sætti í nokkrar vikur árið 2019, fyrst eftir handtöku erlendis og svo eftir framsal til Íslands, koma til frádráttar refsingunni. Þá var Nokia Android One sími hans og símkort gerð upptæk.Landsréttur tók undir með héraðsdómi og þyngdi refsinguna eftir að hafa heimfært brot mannsins undir þau ákvæði laganna sem snúa að líkamlegu ofbeldi í nánu sambandi en ekki stafrænt kynferðisofbeldi. Dæmi um skilaboð karlmannsins til konunnar má sjá hér að neðan. Aðeins er um brot að ræða af þeim skilaboðum sem send voru. Lesendur eru varaðir við lestri þeirra. Dæmi um skilaboð karlmannsins: Tölvupóstur frá 13. mars kl. 06:41Efnislína: „Re: […] A“ Texti: „The […] porn actress that works […]. Are the parent ok with this.? The […] porn actress that works […]. Are the parent ok with this.?“ Viðhengi: 98 ljósmyndir. Fjöldi viðtakenda: 33 Innlegg í Facebook-hóp í mars 2019: „Ok. Klám sem finnst á netinu er klám og öllum sýnilegt. A. Sem vinnur nú með börnum í […] var að selja af sér klám á netinu og það er ekki við mig að sakast að konan gerði þetta. Það er hins vegar skrýtið og furðulegt að ríða banana og éta hann svo.“ og í framhaldinu sett inn athugsemdir við innlegg sitt, m.a. kynferðislega ljósmynd af A sem var til þess fallin að særa blygðunarsemi hennar og einnig skrifað „Bara vona innilega að börnin ykkar eru ekki […]“. Skilaboð á Viber í janúar 2019a. „Farðu og dreptu þig“ b. „Rotta“ c. „Ógeðslegasta mamma heims“ d. „Filipseysk mella hefur meiri móðurást.“ e. sent 2 kynferðislegar myndir af A, þá fyrri með textanum „Just looks like some kind of fetish“ og „Masturbating with a huge cucumber“ og þá síðari með textanum „Why you want such things on public“ f. „you did porn action for money“ Skilaboð á Messenger í desember 2018 og janúar 2019a. „You really are a fucked up bitch“ b. „You are the stickiest shit ever to walk alive“ c. „Imagine if you where traveling some where alone and then someone raped you a new asshole.“ d. „You stink so much it makes me sick“ e. „If your brain was not apparently totally burned and evil.“ f. „Now go kill your self“ Skilaboð á SMS í nóvember 2017-janúar 2019 a. 3. nóvember 2017: „U r such a piece of stupid shit. Now i have to spend 5000 that could be yours. And you dont even drink.“ b. 3. nóvember 2017: „Fuck you. And try to use your little brain“ c. 29. nóvember 2017: „Djofull ertu geðveik rotta“. d. 29. nóvember 2017: „Rottastu oni næsta mandarinukassa“ e. 1. janúar 2019: „As his mother you have failed him. During his stay in […]. Regarding him and his father. And today same thing. You fail.“ f. 8. janúar 2019: „Stupid bitch“ g. 8. janúar 2019: „It would be if you stupid ass could do one thing right for your child.“ h. 8. janúar 2019: „Undirförull lygari“ i. 9. janúar 2019: „Drullastu úr landi ógeðslega tík“ j. 9. janúar 2019: „Tikarbörn. Þið hafið þetta á samviskunni.“ k. 12. janúar 2019: „Your a really disturbed mother.“ l. 13. janúar 2019: „You and your stinky ass will meet C when I‘m sure you did not plan kidnapping him“ Ummæli í símtölu í janúar og febrúar 2019 a. 5. janúar: „Hvern djöfulinn á ég að gera þar með svona viðbjóð eins og þig?“ b. 8. janúar: „Fuck you, you fucking bitch.“ og „go fuck yourself“ c. 8. janúar: „You are really stupid.“ og „you are so fucking stupid“ d. 23. janúar: „Gerir þú þér einhverja grein fyrir því hverslags ógeð þú ert?“, „Þú ert alveg snælduvitlaus“, „Þú ert svo fucked up“, „Já, nei, A, þú ert alveg helsteikt“, „Þú ert bara illgjörn“ og „Þú ert svo mikið idjót“. e. 27. janúar: „fíflið þitt“, „þú ert meira bara fíflið bara skilurðu“ og „Þú lætur eins og vanþroska gerpi allan tímann“ f. 1. febrúar: „þú ert svo heimsk kerling, skilurðu og vitlaus.“, „Allt sem þú tuðar og tautar um er svo vitlaust og heimskt A“, „Þú ert alveg æpandi vitlaus, æpandi vitlaus“, „hættu að láta eins og fáviti“, „fokkaðu þér“ og „jú, þú ert fífl og þú ert pjúra ógeð.“ g. 1. febrúar: „Þú ert það ógeðslegasta sem ég veit í heiminum, þú ert ömurleg manneskja“, „Þú ert skítur skilurðu“, „Þú lætur eins og fokking fífl“, „ég vill ekki að minn […] líði skort, ha en meðan þú lætur eins og fokking apaköttur skilurðu“. Dómsmál Stafrænt ofbeldi Kynferðisofbeldi Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Fleiri fréttir Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Sjá meira
Dómur var kveðinn upp í Landsrétti í dag en maðurinn fékk þriggja ára og níu mánaða dóm í Héraðsdómi Reykjavíkur í janúar í fyrra. Landsréttur horfði til þess hversu alvarleg og ófyrirleitin brot mannsins voru gagnvart fyrrverandi eiginkonu og barnsmóður sinni, hve lengi þau stóðu yfir og hve gríðarlega miklu tjóni þau ollu henni. Voru brot mannsins, rúmlega 130 talsins, heimfærð undir b-lið 218. greinar almennra hegningarlaga sem fjalla um endurtekna ógn á lífi náins aðila með ofbeldi og hótunum. Héraðsdómur hafði heimfært málið undir 199. grein laganna sem snýr að stafrænu kynferðisofbeldi. Fram kom meðal annars í dómi Landsréttar að sannað væri að maðurinn hefði sent öll skilaboð og myndefni sem ákært var fyrir og viðhaft ummæli sem þar voru til umfjöllunar. Efni skilaboðanna og myndefnisins hefðu skapað heilt yfir mikið ógnarástand fyrir konuna og langvarandi þjáningu. Með háttsemi sinni hefði hann misnotað verulega stöðu sína gagnvart konunni. Miskabætur voru hækkaðar úr fjórum milljónum í fjóra og hálfa. Hefði hótað birtingu mynda um langt skeið Karlmaðurinn var dæmdur fyrir að hafa á árunum 2017 til 2019 meðal annars sent á annað hundrað tölvupósta með kynferðislegum ljósmyndum af konunni til vina og kunningja konunnar. Í sumum tilfellum var fjöldi viðtakenda fleiri tugir manna, bæði fólk sem þau þekktu og svo líka einstaka fjölmiðlar. Í dómi héraðsdóms segir að póstarnir hafi verið til þess fallnir að særa blygðunarsemi konunnar, smána hana og móðga. Konan sagði hótanir um ofbeldi og birtingar á myndunum hafa staðið yfir í lengri tíma áður en karlmaðurinn hafi látið verða af því. Þá var hann dæmdur fyrir að hafa sent fólkinu tengla á kynferðisleg myndskeið, birt kynferðisleg myndskeið af konunni á vefsíðum og sent henni ærumeiðandi skilaboð í gegnum Viber og Messenger. Sömuleiðis með SMS-skilaboðum og í símtölum sem konan tók sum hver upp. Hefði lofað að eyða myndunum Fram kemur í umfjöllun dómstólanna að fólkið hafi kynnst á netinu árið 2005 og ákveðið ári síðar að að byrja að búa saman. Hún skyldi flytjast frá heimalandi sínu í Asíu til Íslands. Þau skildu nokkru síðar, tóku aftur saman, eignuðust barn, skildu aftur en svo hafi hann í seinni tíð meira og inna dvalist á heimili konunnar. Tölvupóstarnir innihéldu ekki aðeins kynferðislegar ljósmyndir heldur einnig gróf ummæli um eiginkonuna fyrrverandi, mörg hver af kynferðislegum toga.Karlmaðurinn neitaði sök í málinu en fram kom í máli hans að þau hefðu staðið í forsjárdeilu. Héraðsdómur taldi þó líkt og Landsréttur yfir vafa hafið að hann hefði gerst sekur um öll brotin 136 með tölu. Var litið til þess við ákvörðun refsingar hve mörg, gróf og alvarleg brotin voru. Hann hefði sýnt barnsmóður sinni og fyrrverandi konu fullkomið virðingarleysi og rofið með grófum hætti trúnað gegn konunni. Myndirnar sem hann dreifði voru meðal annars myndir sem hún hafði sent honum frá heimalandi sínu þegar kynni voru að takast og í framhaldinu á fyrstu stigum sambandsins. Fullyrti hún að maðurinn hefði lofað að eyða myndefninu sem hefði verið tekið. Vítaverðar hvatir mannsins Héraðsdómur sagði í niðurstöðu sinni að vítaverðar hvatir hafi legið að baki verknaði ákærða og tengsla þeirra. Mat dómurinn það þannig að karlmaðurinn ætti sér engar málsbætur. Rannsókn málsins væri umfangsmikil og ekki hægt að líta svo á að hún hefði dregist úr hófi þótt eitt og hálft ár hafi liðið frá því rannsókn hófst og þar til ákæra var gefin út. Gæsluvarðhald sem karlmaðurinn sætti í nokkrar vikur árið 2019, fyrst eftir handtöku erlendis og svo eftir framsal til Íslands, koma til frádráttar refsingunni. Þá var Nokia Android One sími hans og símkort gerð upptæk.Landsréttur tók undir með héraðsdómi og þyngdi refsinguna eftir að hafa heimfært brot mannsins undir þau ákvæði laganna sem snúa að líkamlegu ofbeldi í nánu sambandi en ekki stafrænt kynferðisofbeldi. Dæmi um skilaboð karlmannsins til konunnar má sjá hér að neðan. Aðeins er um brot að ræða af þeim skilaboðum sem send voru. Lesendur eru varaðir við lestri þeirra. Dæmi um skilaboð karlmannsins: Tölvupóstur frá 13. mars kl. 06:41Efnislína: „Re: […] A“ Texti: „The […] porn actress that works […]. Are the parent ok with this.? The […] porn actress that works […]. Are the parent ok with this.?“ Viðhengi: 98 ljósmyndir. Fjöldi viðtakenda: 33 Innlegg í Facebook-hóp í mars 2019: „Ok. Klám sem finnst á netinu er klám og öllum sýnilegt. A. Sem vinnur nú með börnum í […] var að selja af sér klám á netinu og það er ekki við mig að sakast að konan gerði þetta. Það er hins vegar skrýtið og furðulegt að ríða banana og éta hann svo.“ og í framhaldinu sett inn athugsemdir við innlegg sitt, m.a. kynferðislega ljósmynd af A sem var til þess fallin að særa blygðunarsemi hennar og einnig skrifað „Bara vona innilega að börnin ykkar eru ekki […]“. Skilaboð á Viber í janúar 2019a. „Farðu og dreptu þig“ b. „Rotta“ c. „Ógeðslegasta mamma heims“ d. „Filipseysk mella hefur meiri móðurást.“ e. sent 2 kynferðislegar myndir af A, þá fyrri með textanum „Just looks like some kind of fetish“ og „Masturbating with a huge cucumber“ og þá síðari með textanum „Why you want such things on public“ f. „you did porn action for money“ Skilaboð á Messenger í desember 2018 og janúar 2019a. „You really are a fucked up bitch“ b. „You are the stickiest shit ever to walk alive“ c. „Imagine if you where traveling some where alone and then someone raped you a new asshole.“ d. „You stink so much it makes me sick“ e. „If your brain was not apparently totally burned and evil.“ f. „Now go kill your self“ Skilaboð á SMS í nóvember 2017-janúar 2019 a. 3. nóvember 2017: „U r such a piece of stupid shit. Now i have to spend 5000 that could be yours. And you dont even drink.“ b. 3. nóvember 2017: „Fuck you. And try to use your little brain“ c. 29. nóvember 2017: „Djofull ertu geðveik rotta“. d. 29. nóvember 2017: „Rottastu oni næsta mandarinukassa“ e. 1. janúar 2019: „As his mother you have failed him. During his stay in […]. Regarding him and his father. And today same thing. You fail.“ f. 8. janúar 2019: „Stupid bitch“ g. 8. janúar 2019: „It would be if you stupid ass could do one thing right for your child.“ h. 8. janúar 2019: „Undirförull lygari“ i. 9. janúar 2019: „Drullastu úr landi ógeðslega tík“ j. 9. janúar 2019: „Tikarbörn. Þið hafið þetta á samviskunni.“ k. 12. janúar 2019: „Your a really disturbed mother.“ l. 13. janúar 2019: „You and your stinky ass will meet C when I‘m sure you did not plan kidnapping him“ Ummæli í símtölu í janúar og febrúar 2019 a. 5. janúar: „Hvern djöfulinn á ég að gera þar með svona viðbjóð eins og þig?“ b. 8. janúar: „Fuck you, you fucking bitch.“ og „go fuck yourself“ c. 8. janúar: „You are really stupid.“ og „you are so fucking stupid“ d. 23. janúar: „Gerir þú þér einhverja grein fyrir því hverslags ógeð þú ert?“, „Þú ert alveg snælduvitlaus“, „Þú ert svo fucked up“, „Já, nei, A, þú ert alveg helsteikt“, „Þú ert bara illgjörn“ og „Þú ert svo mikið idjót“. e. 27. janúar: „fíflið þitt“, „þú ert meira bara fíflið bara skilurðu“ og „Þú lætur eins og vanþroska gerpi allan tímann“ f. 1. febrúar: „þú ert svo heimsk kerling, skilurðu og vitlaus.“, „Allt sem þú tuðar og tautar um er svo vitlaust og heimskt A“, „Þú ert alveg æpandi vitlaus, æpandi vitlaus“, „hættu að láta eins og fáviti“, „fokkaðu þér“ og „jú, þú ert fífl og þú ert pjúra ógeð.“ g. 1. febrúar: „Þú ert það ógeðslegasta sem ég veit í heiminum, þú ert ömurleg manneskja“, „Þú ert skítur skilurðu“, „Þú lætur eins og fokking fífl“, „ég vill ekki að minn […] líði skort, ha en meðan þú lætur eins og fokking apaköttur skilurðu“.
Dæmi um skilaboð karlmannsins: Tölvupóstur frá 13. mars kl. 06:41Efnislína: „Re: […] A“ Texti: „The […] porn actress that works […]. Are the parent ok with this.? The […] porn actress that works […]. Are the parent ok with this.?“ Viðhengi: 98 ljósmyndir. Fjöldi viðtakenda: 33 Innlegg í Facebook-hóp í mars 2019: „Ok. Klám sem finnst á netinu er klám og öllum sýnilegt. A. Sem vinnur nú með börnum í […] var að selja af sér klám á netinu og það er ekki við mig að sakast að konan gerði þetta. Það er hins vegar skrýtið og furðulegt að ríða banana og éta hann svo.“ og í framhaldinu sett inn athugsemdir við innlegg sitt, m.a. kynferðislega ljósmynd af A sem var til þess fallin að særa blygðunarsemi hennar og einnig skrifað „Bara vona innilega að börnin ykkar eru ekki […]“. Skilaboð á Viber í janúar 2019a. „Farðu og dreptu þig“ b. „Rotta“ c. „Ógeðslegasta mamma heims“ d. „Filipseysk mella hefur meiri móðurást.“ e. sent 2 kynferðislegar myndir af A, þá fyrri með textanum „Just looks like some kind of fetish“ og „Masturbating with a huge cucumber“ og þá síðari með textanum „Why you want such things on public“ f. „you did porn action for money“ Skilaboð á Messenger í desember 2018 og janúar 2019a. „You really are a fucked up bitch“ b. „You are the stickiest shit ever to walk alive“ c. „Imagine if you where traveling some where alone and then someone raped you a new asshole.“ d. „You stink so much it makes me sick“ e. „If your brain was not apparently totally burned and evil.“ f. „Now go kill your self“ Skilaboð á SMS í nóvember 2017-janúar 2019 a. 3. nóvember 2017: „U r such a piece of stupid shit. Now i have to spend 5000 that could be yours. And you dont even drink.“ b. 3. nóvember 2017: „Fuck you. And try to use your little brain“ c. 29. nóvember 2017: „Djofull ertu geðveik rotta“. d. 29. nóvember 2017: „Rottastu oni næsta mandarinukassa“ e. 1. janúar 2019: „As his mother you have failed him. During his stay in […]. Regarding him and his father. And today same thing. You fail.“ f. 8. janúar 2019: „Stupid bitch“ g. 8. janúar 2019: „It would be if you stupid ass could do one thing right for your child.“ h. 8. janúar 2019: „Undirförull lygari“ i. 9. janúar 2019: „Drullastu úr landi ógeðslega tík“ j. 9. janúar 2019: „Tikarbörn. Þið hafið þetta á samviskunni.“ k. 12. janúar 2019: „Your a really disturbed mother.“ l. 13. janúar 2019: „You and your stinky ass will meet C when I‘m sure you did not plan kidnapping him“ Ummæli í símtölu í janúar og febrúar 2019 a. 5. janúar: „Hvern djöfulinn á ég að gera þar með svona viðbjóð eins og þig?“ b. 8. janúar: „Fuck you, you fucking bitch.“ og „go fuck yourself“ c. 8. janúar: „You are really stupid.“ og „you are so fucking stupid“ d. 23. janúar: „Gerir þú þér einhverja grein fyrir því hverslags ógeð þú ert?“, „Þú ert alveg snælduvitlaus“, „Þú ert svo fucked up“, „Já, nei, A, þú ert alveg helsteikt“, „Þú ert bara illgjörn“ og „Þú ert svo mikið idjót“. e. 27. janúar: „fíflið þitt“, „þú ert meira bara fíflið bara skilurðu“ og „Þú lætur eins og vanþroska gerpi allan tímann“ f. 1. febrúar: „þú ert svo heimsk kerling, skilurðu og vitlaus.“, „Allt sem þú tuðar og tautar um er svo vitlaust og heimskt A“, „Þú ert alveg æpandi vitlaus, æpandi vitlaus“, „hættu að láta eins og fáviti“, „fokkaðu þér“ og „jú, þú ert fífl og þú ert pjúra ógeð.“ g. 1. febrúar: „Þú ert það ógeðslegasta sem ég veit í heiminum, þú ert ömurleg manneskja“, „Þú ert skítur skilurðu“, „Þú lætur eins og fokking fífl“, „ég vill ekki að minn […] líði skort, ha en meðan þú lætur eins og fokking apaköttur skilurðu“.
Dómsmál Stafrænt ofbeldi Kynferðisofbeldi Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Fleiri fréttir Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Sjá meira