Ljót, skrýtin og skemmtileg jólatré til styrktar góðu málefni Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 16. desember 2023 16:34 Lísa Kristjánsdóttir segir söluna vera tilraun til að bæta í miðbæjarflóruna og styrkja gott málefni. Margrét Erla Maack Kaffihúsið og vínstofan Kramber stendur fyrir sölu á misheppnuðum, ljótsætum, skrýtnum og einstökum jólatrján á pallinum fyrir utan. Allur ágóði rennur óskiptur til Konukots. Lísa Kristjánsdóttir, annar eigandi Krambers, segist hafa viljað bæta í miðbæjarflóruna og gera eitthvað skrýtið og skemmtilegt. „Við fengum grysjunartré sem eru fyndin, ljót, skrýtin og skemmtilegt. Þetta eru svona jólatré sem enginn vill. Og við erum að selja þau á fimm þúsund krónur stykkið til styrktar Konukoti,“ segir hún í samtali við fréttastofu. Eitt þessara trjáa væri í það allra minnsta góður ísbrjótur.Margrét Erla Maack Trén eru alls konar á stærð og í laginu og gætu jafnvel nýst sem tímabundnar pottaplöntur að sögn Lísu. „Sum eru alls ekki góð öðru megin en geta þá kannski verið flott í horni. Önnur eru bara beinlínis ljót. Sum eru mjög lítil og væri mögulega hægt að setja í vasa. Þetta er svona mótvægi við hinu fullkomna jólatré sem við erum með á pallinum,“ segir hún. Hugmyndin er sótt til fjölskylduvinkonu Lísu sem keypti ein jólin svo ljótt tré að það var skemmtiefni í öllum jólaboðum þau jólin. Í Kramhúsinu um þessar mundir er það sem Lísa kallar „jólasjopp og sullerí“ þar sem boðið er upp á léttar veigar og „allt það sem hugurinn girnist fyrir konur.“ Hver segir tré þurfi topp til að teljast fallegt?Margrét Erla Maack Jól Reykjavík Mest lesið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Auður segir skilið við Gímaldið Menning Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Lífið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Lífið Fleiri fréttir Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn Sjá meira
Lísa Kristjánsdóttir, annar eigandi Krambers, segist hafa viljað bæta í miðbæjarflóruna og gera eitthvað skrýtið og skemmtilegt. „Við fengum grysjunartré sem eru fyndin, ljót, skrýtin og skemmtilegt. Þetta eru svona jólatré sem enginn vill. Og við erum að selja þau á fimm þúsund krónur stykkið til styrktar Konukoti,“ segir hún í samtali við fréttastofu. Eitt þessara trjáa væri í það allra minnsta góður ísbrjótur.Margrét Erla Maack Trén eru alls konar á stærð og í laginu og gætu jafnvel nýst sem tímabundnar pottaplöntur að sögn Lísu. „Sum eru alls ekki góð öðru megin en geta þá kannski verið flott í horni. Önnur eru bara beinlínis ljót. Sum eru mjög lítil og væri mögulega hægt að setja í vasa. Þetta er svona mótvægi við hinu fullkomna jólatré sem við erum með á pallinum,“ segir hún. Hugmyndin er sótt til fjölskylduvinkonu Lísu sem keypti ein jólin svo ljótt tré að það var skemmtiefni í öllum jólaboðum þau jólin. Í Kramhúsinu um þessar mundir er það sem Lísa kallar „jólasjopp og sullerí“ þar sem boðið er upp á léttar veigar og „allt það sem hugurinn girnist fyrir konur.“ Hver segir tré þurfi topp til að teljast fallegt?Margrét Erla Maack
Jól Reykjavík Mest lesið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Auður segir skilið við Gímaldið Menning Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Lífið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Lífið Fleiri fréttir Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn Sjá meira