Fyrsti trommuleikari AC/DC látinn Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 16. desember 2023 18:24 Burgess á tónleikum áströlsku hljómsveitarinnar The Masters Apprentices árið 2002. Getty Ástralski trommuleikarinn Colin Burgess, sem var fyrsti slagverksleikari rokkhljómsveitarinnar AC/DC, er látinn. Burgess varð 77 ára gamall. Greint er frá andlátinu á Facebook síðu AC/DC. „Mjög sorglegt að heyra af andláti Colin Burgess. Hann var okkar fyrsti trommuleikari og mjög virtur tónlistarmaður. Góðar minningar, rokkaðu í friði Colin,“ segir í tilkynningunni. Dánarorsök Burgess liggur ekki fyrir. Burgess tilheyrði frumgerðinni af hljómsveitinni frægu auk bræðranna Angus og Malcolm Young, Dave Evans og Larry van Kriedt. Burgess spilaði inn á fyrsta slagara hljómsveitarinnar, Can I Sit Next to You Girl. Hann entist þó ekki lengi í hljómsveitinni en ári eftir stofnun hennar var Burgess rekinn úr AC/DC vegna ásakana um að hann hefði drukkið sig fullan á tónleikum þeirra. Burgess hélt því þá fram að honum hefði verið byrlað en sú afsökun bjargaði honum ekki hjá brottvísun. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=yoLbLZjkqhs">watch on YouTube</a> Tónlist Hollywood Andlát Ástralía Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fleiri fréttir Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sjá meira
Greint er frá andlátinu á Facebook síðu AC/DC. „Mjög sorglegt að heyra af andláti Colin Burgess. Hann var okkar fyrsti trommuleikari og mjög virtur tónlistarmaður. Góðar minningar, rokkaðu í friði Colin,“ segir í tilkynningunni. Dánarorsök Burgess liggur ekki fyrir. Burgess tilheyrði frumgerðinni af hljómsveitinni frægu auk bræðranna Angus og Malcolm Young, Dave Evans og Larry van Kriedt. Burgess spilaði inn á fyrsta slagara hljómsveitarinnar, Can I Sit Next to You Girl. Hann entist þó ekki lengi í hljómsveitinni en ári eftir stofnun hennar var Burgess rekinn úr AC/DC vegna ásakana um að hann hefði drukkið sig fullan á tónleikum þeirra. Burgess hélt því þá fram að honum hefði verið byrlað en sú afsökun bjargaði honum ekki hjá brottvísun. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=yoLbLZjkqhs">watch on YouTube</a>
Tónlist Hollywood Andlát Ástralía Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fleiri fréttir Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sjá meira