Hátíðarmaturinn sem klikkar ekki Ali 19. desember 2023 08:50 Það er svo skemmtilegt með Hamborgarhrygginn er að hann má elda á ótal máta. Hér fylgir skotheld uppskrift. Ali Hamborgarhryggurinn hefur verið ómissandi liður í hátíðarhefðum fjölmargra íslenskra fjölskyldna í að verða 80 ár en Ali fagnar einmitt 80 ára afmæli á næsta ári. Mikil natni er lögð í framleiðsluna, hryggurinn er léttsaltaður og léttreyktur yfir beykispæni sem gerir hann einstaklega bragðgóðann. Hamborgarhryggur eða Hamborgarahryggur? Nafnið á þessum vinsæla hátíðarmat hefur valdið smávegis misskilningi gegnum tíðina. Hvort á að segja Hamborgarhryggur eða Hamborgarahryggur? „Hver einustu jól þá kemur upp þessi umræða. Það er rétt að segja Hamborgarhryggur sem er líklega tökuorð frá danska heitinu “Hamburgerryg”. Misskilningurinn hérlendis liggur trúlega þar að orðið ‘Hamburger’ þýðir í raun hamborgari, sem er dregið frá norður þýsku borginni Hamborg,“ segir Helena Marteinsdóttir, Markaðsstjóri Ali. Saltminni Hamborgarhryggur og einfaldari matreiðsla „Saltmagnið í Hamborgarhryggurinnum okkar hefur minnkað í gegnum tíðina. Það býður upp á enn fleiri eldunarmöguleika og einfaldar um leið eldamennskuna. Það er bæði hægt að sjóða hrygginn eða setja hann beint í ofninn. Þegar það kemur að hátíðarmatnum þá má ekkert klikka, því leggjum við áherslu á bragðgæði og að einfalda eldamennskuna,“ segir Helena. Grillaður Hamborgarhryggur á hátíðarborðið „Sumir halda fast í hefðirnar og elda hrygginn alltaf eins á hverju ári eftir kúnstarinnar reglum svo eru aðrir duglegir að prufa sig áfram í eldamennskunni. En það er svo skemmtilegt með Hamborgarhrygginn að hann má elda á ótal máta. Við fáum að heyra allskonar skemmtilegar sögur á hverju ári frá viðskiptavinum sem eru að segja okkur frá því hvernig til hefur tekist við að elda hátíðarmatinn. Það sem kom á óvart í fyrra var að þó nokkrir eru farnir að grilla Hamborgarhrygginn og segja það vera algjörlega frábært. Það er því um að gera fyrir alla grillara landsins að prufa þetta,“ segir Helena. Einföld uppskrift af ljúffengum Ali Hamborgarhrygg Stillið ofninn á 150-160°C og skerið tígulmynstur í puruna á Hamborgarhryggnum eftir smekk. Hryggnum er komið fyrir í ofnpotti og vatni hellt í pottinn. Einnig er hægt að setja hrygginn á ofngrind og hella 1 lítra af vatni í ofnskúffu sem er komið fyrir neðst í ofninum. Kjarnhitamæli er komið fyrir í hryggnum. Látið suðuna koma rólega upp. Þegar suðan er komin upp er hryggurinn látinn eldast í um 45-60 mínútur eða þar til að kjarnhitastig hefur náð 68°C. Hamborgarhryggurinn er þá tekinn upp úr soðinu og settur á ofnskúffu, þá næst er gljáinn útbúinn. Klassískur gljái Hrærið saman eftirfarandi hráefnum í potti á vægum hita 300 gr. púðursykur 100 gr. tómatpúrra 100 gr. sinnep Hrygginn er síðan penslaður með gljáanum þar til að allur hryggurinn er hulinn. Heilar ananassneiðar eru settar á eftir smekk. Hryggurinn er eldaður í ofninum á 210°C þar til að kjarnhiti hefur náð 72°C. Jól Matur Uppskriftir Mest lesið „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Lífið Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Lífið Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Lífið Bitin Bachelor stjarna Lífið Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list Lífið Brúnkukremið frá Bondi Sands getur framkallað töfra Lífið samstarf „Þetta var ekki alið upp í mér“ Lífið Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Lífið Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Leikjavísir Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Lífið Fleiri fréttir Gott gloss getur gert kraftaverk! Brúnkukremið frá Bondi Sands getur framkallað töfra Áhrifaríkari leið til að auka D-vítamínmagn í líkamanum Tork gaur driftar á ísilögðu stöðuvatni í Jokkmokk „Digest Complete hefur gjörsamlega bjargað mér“ Gjafalisti fermingarbarnsins Allt fyrir ferminguna á einum stað Glæsilegar fermingargjafir sem endast vel Gaf Meat Loaf uppskrift af laxarétti og reif kjaft við Billy Idol „Við köllum þetta töfra náttúrunnar“ Hágæða rúmfatnaður fyrir lúxussvefn Kíkir stundum á mannskapinn og rífur kjaft Tilkynna nafn nýfæddrar dóttur á umhverfisskilti í dag Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Merkja uppgjöf í baráttunni og blása til sóknar Gæðadýnur á frábæru verði! Heilsan væri ekki sú sama án mjólkursýrugerlanna frá Probi Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Hlýleg stemmning og einstök matarupplifun Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Lada Sport okkar tíma Skráning hafin í Íslandsmeistaramótið í Ólsen ólsen Frumsýning nálgast og Minecraft og Oreo bregða á leik Eldabuskan græjar þriðju vaktina Wok to Walk opnar þrjá staði þar sem áður var Wok On Konudagsleikur - taktu þátt í skemmtilegri hefð Sýning sem breytir upplifun okkar á heiminum „Við ætlum okkur að finna fyndnasta hlátur Íslands“ Wolt og Blush með ástföngnum í liði á Valentínusardaginn „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Sjá meira
Hamborgarhryggur eða Hamborgarahryggur? Nafnið á þessum vinsæla hátíðarmat hefur valdið smávegis misskilningi gegnum tíðina. Hvort á að segja Hamborgarhryggur eða Hamborgarahryggur? „Hver einustu jól þá kemur upp þessi umræða. Það er rétt að segja Hamborgarhryggur sem er líklega tökuorð frá danska heitinu “Hamburgerryg”. Misskilningurinn hérlendis liggur trúlega þar að orðið ‘Hamburger’ þýðir í raun hamborgari, sem er dregið frá norður þýsku borginni Hamborg,“ segir Helena Marteinsdóttir, Markaðsstjóri Ali. Saltminni Hamborgarhryggur og einfaldari matreiðsla „Saltmagnið í Hamborgarhryggurinnum okkar hefur minnkað í gegnum tíðina. Það býður upp á enn fleiri eldunarmöguleika og einfaldar um leið eldamennskuna. Það er bæði hægt að sjóða hrygginn eða setja hann beint í ofninn. Þegar það kemur að hátíðarmatnum þá má ekkert klikka, því leggjum við áherslu á bragðgæði og að einfalda eldamennskuna,“ segir Helena. Grillaður Hamborgarhryggur á hátíðarborðið „Sumir halda fast í hefðirnar og elda hrygginn alltaf eins á hverju ári eftir kúnstarinnar reglum svo eru aðrir duglegir að prufa sig áfram í eldamennskunni. En það er svo skemmtilegt með Hamborgarhrygginn að hann má elda á ótal máta. Við fáum að heyra allskonar skemmtilegar sögur á hverju ári frá viðskiptavinum sem eru að segja okkur frá því hvernig til hefur tekist við að elda hátíðarmatinn. Það sem kom á óvart í fyrra var að þó nokkrir eru farnir að grilla Hamborgarhrygginn og segja það vera algjörlega frábært. Það er því um að gera fyrir alla grillara landsins að prufa þetta,“ segir Helena. Einföld uppskrift af ljúffengum Ali Hamborgarhrygg Stillið ofninn á 150-160°C og skerið tígulmynstur í puruna á Hamborgarhryggnum eftir smekk. Hryggnum er komið fyrir í ofnpotti og vatni hellt í pottinn. Einnig er hægt að setja hrygginn á ofngrind og hella 1 lítra af vatni í ofnskúffu sem er komið fyrir neðst í ofninum. Kjarnhitamæli er komið fyrir í hryggnum. Látið suðuna koma rólega upp. Þegar suðan er komin upp er hryggurinn látinn eldast í um 45-60 mínútur eða þar til að kjarnhitastig hefur náð 68°C. Hamborgarhryggurinn er þá tekinn upp úr soðinu og settur á ofnskúffu, þá næst er gljáinn útbúinn. Klassískur gljái Hrærið saman eftirfarandi hráefnum í potti á vægum hita 300 gr. púðursykur 100 gr. tómatpúrra 100 gr. sinnep Hrygginn er síðan penslaður með gljáanum þar til að allur hryggurinn er hulinn. Heilar ananassneiðar eru settar á eftir smekk. Hryggurinn er eldaður í ofninum á 210°C þar til að kjarnhiti hefur náð 72°C.
Jól Matur Uppskriftir Mest lesið „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Lífið Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Lífið Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Lífið Bitin Bachelor stjarna Lífið Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list Lífið Brúnkukremið frá Bondi Sands getur framkallað töfra Lífið samstarf „Þetta var ekki alið upp í mér“ Lífið Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Lífið Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Leikjavísir Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Lífið Fleiri fréttir Gott gloss getur gert kraftaverk! Brúnkukremið frá Bondi Sands getur framkallað töfra Áhrifaríkari leið til að auka D-vítamínmagn í líkamanum Tork gaur driftar á ísilögðu stöðuvatni í Jokkmokk „Digest Complete hefur gjörsamlega bjargað mér“ Gjafalisti fermingarbarnsins Allt fyrir ferminguna á einum stað Glæsilegar fermingargjafir sem endast vel Gaf Meat Loaf uppskrift af laxarétti og reif kjaft við Billy Idol „Við köllum þetta töfra náttúrunnar“ Hágæða rúmfatnaður fyrir lúxussvefn Kíkir stundum á mannskapinn og rífur kjaft Tilkynna nafn nýfæddrar dóttur á umhverfisskilti í dag Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Merkja uppgjöf í baráttunni og blása til sóknar Gæðadýnur á frábæru verði! Heilsan væri ekki sú sama án mjólkursýrugerlanna frá Probi Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Hlýleg stemmning og einstök matarupplifun Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Lada Sport okkar tíma Skráning hafin í Íslandsmeistaramótið í Ólsen ólsen Frumsýning nálgast og Minecraft og Oreo bregða á leik Eldabuskan græjar þriðju vaktina Wok to Walk opnar þrjá staði þar sem áður var Wok On Konudagsleikur - taktu þátt í skemmtilegri hefð Sýning sem breytir upplifun okkar á heiminum „Við ætlum okkur að finna fyndnasta hlátur Íslands“ Wolt og Blush með ástföngnum í liði á Valentínusardaginn „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Sjá meira