„Við verðum miklu betri eftir áramót“ Andri Már Eggertsson skrifar 18. desember 2023 21:35 Þorsteinn Leó Gunnarsson skoraði 7 mörk í kvöld Vísir/Hulda Margrét Þorsteinn Leó Gunnarsson, leikmaður Aftureldingar, var svekktur eftir fimm marka tap gegn Val 28-33. Þorsteinn fór yfir tímabilið til þessa og að hans mati á liðið mikið inni. „Þeir refsuðu okkur mikið í seinni bylgjunni. Það var klaufaskapur í fyrri hálfleik að fá svona margar tveggja mínútna brottvísanir og þá gekk Valur á lagið,“ sagði Þorsteinn Leó í samtali við Vísi eftir leik. Þorsteinn var svekktur með síðari hálfleikinn þar sem honum fannst liðið vera að tapa allt of mörgum boltum. „Þetta var klaufaskapur og við vorum með of marga tapaða bolta. Þetta var asnalegur sóknarleikur hjá okkur og leikurinn fór í vaskinn.“ Þegar að tæplega hálf mínúta var eftir tók Valur leikhlé fimm mörkum yfir. Mörgum fannst þetta afar sérstakt en Þorsteinn kippti sér ekki upp við þetta. „Þetta böggaði mig ekkert. Hann [Anton Rúnarsson] gerði mistök og viðurkenndi það eftir leikinn. Þetta var alveg óviljandi hjá honum.“ Afturelding var að ljúka sínum síðasta leik fyrir áramót. Að mati Þorsteins á liðið mikið inni og liðið þarf að gera betur. „Mér finnst við eiga mikið inni sóknarlega en varnarlega er þetta að koma. Mér finnst við samt þurfa að bæta varnarleikinn líka. Við þurfum að hlaupa betur til baka og það vantar alveg þriðju bylgjuna. Við verðum miklu betri eftir áramót.“ Þorsteinn Leó var valinn í tuttugu manna æfingahóp fyrir Evrópumótið í Þýskalandi sem fram fer í næsta mánuði. „Það var heiður að vera valinn í tuttugu manna hópinn og ég reyni allt sem ég get til að komast út.“ En hvernig metur Þorsteinn möguleikann á að vera í 18 manna hópnum sem fer til Þýskalands? „Það er góður möguleiki held ég,“ sagði Þorsteinn Leó að lokum. Afturelding Olís-deild karla Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Sjá meira
„Þeir refsuðu okkur mikið í seinni bylgjunni. Það var klaufaskapur í fyrri hálfleik að fá svona margar tveggja mínútna brottvísanir og þá gekk Valur á lagið,“ sagði Þorsteinn Leó í samtali við Vísi eftir leik. Þorsteinn var svekktur með síðari hálfleikinn þar sem honum fannst liðið vera að tapa allt of mörgum boltum. „Þetta var klaufaskapur og við vorum með of marga tapaða bolta. Þetta var asnalegur sóknarleikur hjá okkur og leikurinn fór í vaskinn.“ Þegar að tæplega hálf mínúta var eftir tók Valur leikhlé fimm mörkum yfir. Mörgum fannst þetta afar sérstakt en Þorsteinn kippti sér ekki upp við þetta. „Þetta böggaði mig ekkert. Hann [Anton Rúnarsson] gerði mistök og viðurkenndi það eftir leikinn. Þetta var alveg óviljandi hjá honum.“ Afturelding var að ljúka sínum síðasta leik fyrir áramót. Að mati Þorsteins á liðið mikið inni og liðið þarf að gera betur. „Mér finnst við eiga mikið inni sóknarlega en varnarlega er þetta að koma. Mér finnst við samt þurfa að bæta varnarleikinn líka. Við þurfum að hlaupa betur til baka og það vantar alveg þriðju bylgjuna. Við verðum miklu betri eftir áramót.“ Þorsteinn Leó var valinn í tuttugu manna æfingahóp fyrir Evrópumótið í Þýskalandi sem fram fer í næsta mánuði. „Það var heiður að vera valinn í tuttugu manna hópinn og ég reyni allt sem ég get til að komast út.“ En hvernig metur Þorsteinn möguleikann á að vera í 18 manna hópnum sem fer til Þýskalands? „Það er góður möguleiki held ég,“ sagði Þorsteinn Leó að lokum.
Afturelding Olís-deild karla Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Sjá meira