Eldgosið vekur heimsathygli Jón Þór Stefánsson skrifar 19. desember 2023 00:44 Bæði The Sun og Daily Mail segja „THERE SHE BLOWS!“ í fyrirsögn sem mætti útleggja sem „ÞARNA SPRINGUR HÚN!“ Skjaskot/Daily Mail/BBC/The Sun Margir stærstu fjölmiðla heims eru að fjalla um eldgosið sem hófst á Reykjanesskaga í kvöld. BBC, CNN, New York Times, The Guardian, Washington Post, Reuters, Sky News og margir fleiri miðlar um allan heim hafa birt fréttir um eldgosið. Miðlarnir benda margir hverjir á nálægð gossins við Grindavíkurbæ, og sumir þeirra minnast einnig á Bláa lónið. Þá velta einhverjir því fyrir sér að Keflavíkurflugvöllur sé enn opinn, þrátt fyrir að hann sé tiltölulega skammt frá gosinu. New York Times slá því upp í fyrirsögn hjá sér að um sé að ræða „verstu sviðsmyndina“. Miðlarnir benda einnig margir hverjir á að gosið virðist stærra en fyrri gos á skaganum. Bresku götublöðin fjalla einnig um gosið. Efsta frétt á Daily Mail er um það og þá er fjallað um það ofarlega á vef The Sun. Báðir miðlarnir nota frasann „THERE SHE BLOWS!“ í fyrirsögn, sem mætti útleggja sem „ÞARNA SPRINGUR HÚN!“ Eldgos á Reykjanesskaga Eldgos og jarðhræringar Fjölmiðlar Grindavík Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Fleiri fréttir Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Sjá meira
BBC, CNN, New York Times, The Guardian, Washington Post, Reuters, Sky News og margir fleiri miðlar um allan heim hafa birt fréttir um eldgosið. Miðlarnir benda margir hverjir á nálægð gossins við Grindavíkurbæ, og sumir þeirra minnast einnig á Bláa lónið. Þá velta einhverjir því fyrir sér að Keflavíkurflugvöllur sé enn opinn, þrátt fyrir að hann sé tiltölulega skammt frá gosinu. New York Times slá því upp í fyrirsögn hjá sér að um sé að ræða „verstu sviðsmyndina“. Miðlarnir benda einnig margir hverjir á að gosið virðist stærra en fyrri gos á skaganum. Bresku götublöðin fjalla einnig um gosið. Efsta frétt á Daily Mail er um það og þá er fjallað um það ofarlega á vef The Sun. Báðir miðlarnir nota frasann „THERE SHE BLOWS!“ í fyrirsögn, sem mætti útleggja sem „ÞARNA SPRINGUR HÚN!“
Eldgos á Reykjanesskaga Eldgos og jarðhræringar Fjölmiðlar Grindavík Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Fleiri fréttir Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Sjá meira