Íslandsmótið aldrei hafist fyrr og aldrei varað lengur Sindri Sverrisson skrifar 20. desember 2023 16:05 Víkingar hafa titla að verja á næstu leiktíð. VÍSIR/HULDA MARGRÉT Áætlað er að keppni í Bestu deild karla í fótbolta hefjist laugardaginn 6. apríl, með leik Íslands- og bikarmeistara Víkings við Stjörnuna. Keppni hefur aldrei hafist fyrr og Í fyrsta sinn nær mótið yfir meira en 200 daga. Drög að niðurröðun leikja KSÍ voru birt í dag. Áætlað er að keppni í Bestu deild kvenna hefjist sunnudaginn 21. apríl þegar meistarar Vals taka á móti Þór/KA. Annað árið í röð verður liðunum í Bestu deild kvenna skipt í efri og neðri hluta að loknum 18 umferðum, og er áætlað að allra síðasta umferð mótsins fari fram 5. október. Valskonur eiga titil að verja en hafa horft á eftir þremur lykilleikmönnum eftir síðasta tímabil.vísir/Diego Hjá körlunum verður deildinni skipt upp í september og spilað fram til 26. október, en í ár lauk keppni talsvert fyrr eða 8. október. Stefnt að bikarúrslitaleikjum í ágúst Vestri spilar í fyrsta sinn í efstu deild karla og byrjar á útileik gegn Fram í Grafarholti. Fyrsti leikurinn á Olís-vellinum á Ísafirði verður svo á milli Vestra og KA laugardaginn 20. apríl, samkvæmt drögunum. Í frétt á vef KSÍ segir að rétt sé að hafa í huga að um drög að niðurröðun sé að ræða og að viðbúið sé að verulegar breytingar verði gerðar á niðurröðun leikja áður en mótin verði staðfest. Úrslitaleikirnir í Mjólkurbikarnum eiga að fara fram í ágúst, þann 16. ágúst hjá konunum en 23. ágúst hjá körlunum, en til vara er þó 20. september nefndur. Keppni í Mjólkurbikarnum hefst í apríl. Besta deild karla 2024 Besta deild kvenna 2024 Mjólkurbikar karla 2024 Mjólkurbikar kvenna 2024 Besta deild karla Besta deild kvenna Mjólkurbikar karla Mjólkurbikar kvenna Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Dramatík í Manchester Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Fleiri fréttir Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Sjá meira
Drög að niðurröðun leikja KSÍ voru birt í dag. Áætlað er að keppni í Bestu deild kvenna hefjist sunnudaginn 21. apríl þegar meistarar Vals taka á móti Þór/KA. Annað árið í röð verður liðunum í Bestu deild kvenna skipt í efri og neðri hluta að loknum 18 umferðum, og er áætlað að allra síðasta umferð mótsins fari fram 5. október. Valskonur eiga titil að verja en hafa horft á eftir þremur lykilleikmönnum eftir síðasta tímabil.vísir/Diego Hjá körlunum verður deildinni skipt upp í september og spilað fram til 26. október, en í ár lauk keppni talsvert fyrr eða 8. október. Stefnt að bikarúrslitaleikjum í ágúst Vestri spilar í fyrsta sinn í efstu deild karla og byrjar á útileik gegn Fram í Grafarholti. Fyrsti leikurinn á Olís-vellinum á Ísafirði verður svo á milli Vestra og KA laugardaginn 20. apríl, samkvæmt drögunum. Í frétt á vef KSÍ segir að rétt sé að hafa í huga að um drög að niðurröðun sé að ræða og að viðbúið sé að verulegar breytingar verði gerðar á niðurröðun leikja áður en mótin verði staðfest. Úrslitaleikirnir í Mjólkurbikarnum eiga að fara fram í ágúst, þann 16. ágúst hjá konunum en 23. ágúst hjá körlunum, en til vara er þó 20. september nefndur. Keppni í Mjólkurbikarnum hefst í apríl. Besta deild karla 2024 Besta deild kvenna 2024 Mjólkurbikar karla 2024 Mjólkurbikar kvenna 2024
Besta deild karla Besta deild kvenna Mjólkurbikar karla Mjólkurbikar kvenna Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Dramatík í Manchester Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Fleiri fréttir Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Sjá meira