Manchester City heimsmeistari félagsliða Ágúst Orri Arnarson skrifar 22. desember 2023 19:56 City menn fagna meðan Kyle Walker kyssir bikarinn. Robbie Jay Barratt - AMA/Getty Images) Manchester City er heimsmeistari félagsliða eftir 4-0 sigur gegn Fluminense frá Brasilíu í úrslitaleik mótsins. Julian Alvarez skoraði fyrsta markið innan við mínútu eftir að leikurinn byrjaði. Markið kom eftir góðan sprett Nathan Aké upp vinstri vænginn, skot hans hafnaði í stönginni, Alvarez var fljótur að bregðast við, beygði sig niður og beindi boltanum með bringunni inn í markið. Manchester City are the first English side to win the Premier League, UEFA Champions League, FA Cup, UEFA Super Cup and the FIFA Club World Cup in the same year.🏆🏆🏆🏆🏆 pic.twitter.com/0RcVtfFMdt— Squawka (@Squawka) December 22, 2023 Brasilíumaðurinn Nino setti boltann svo óvart í eigið net á 27. mínútu þegar hann reyndi að hreinsa fyrirgjöf Phil Foden frá marki. Englendingurinn Foden skoraði svo sjálfur þriðja mark leiksins, eftir góðan undirbúning Julian Alvarez. Alvarez fullkomnaði svo frábæra frammistöðu sína þegar hann setti fjórða og síðasta mark leiksins á 88. mínútu. Trophies won: 37Games managed: 849Pep Guardiola is averaging a trophy every 𝟮𝟯 𝗴𝗮𝗺𝗲𝘀 in his managerial career.[@will_jeanes] pic.twitter.com/ashfNtRbEG— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) December 22, 2023 Bæði lið voru að taka þátt í mótinu í fyrsta sinn, en það hefur verið haldið alls 19 sinnum frá árinu 2000. Manchester City tryggði sér sæti í úrslitum mótsins með 3-0 sigri gegn Urawa Reds frá Japan, en Fluminese sigraði egypska liðið Al Ahly með tveimur mörkum gegn engu í sínum undanúrslitaleik. HM félagsliða fór fram í síðasta sinn í núverandi mynd í ár, næsta mót verður haldið í júní árið 2025 og þar munu 32 lið taka þátt í stað aðeins 7. Enski boltinn Tengdar fréttir Segir Fluminese spila eins og brasilíska landsliðið á síðustu öld Evrópumeistarar Manchester City og Suður-Ameríkumeistarar Fluminese mætast í úrslitaleik heimsmeistaramóts félagsliða í kvöld. 22. desember 2023 07:01 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Club Brugge - Barcelona | Börsungar í Belgíu Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Sjá meira
Julian Alvarez skoraði fyrsta markið innan við mínútu eftir að leikurinn byrjaði. Markið kom eftir góðan sprett Nathan Aké upp vinstri vænginn, skot hans hafnaði í stönginni, Alvarez var fljótur að bregðast við, beygði sig niður og beindi boltanum með bringunni inn í markið. Manchester City are the first English side to win the Premier League, UEFA Champions League, FA Cup, UEFA Super Cup and the FIFA Club World Cup in the same year.🏆🏆🏆🏆🏆 pic.twitter.com/0RcVtfFMdt— Squawka (@Squawka) December 22, 2023 Brasilíumaðurinn Nino setti boltann svo óvart í eigið net á 27. mínútu þegar hann reyndi að hreinsa fyrirgjöf Phil Foden frá marki. Englendingurinn Foden skoraði svo sjálfur þriðja mark leiksins, eftir góðan undirbúning Julian Alvarez. Alvarez fullkomnaði svo frábæra frammistöðu sína þegar hann setti fjórða og síðasta mark leiksins á 88. mínútu. Trophies won: 37Games managed: 849Pep Guardiola is averaging a trophy every 𝟮𝟯 𝗴𝗮𝗺𝗲𝘀 in his managerial career.[@will_jeanes] pic.twitter.com/ashfNtRbEG— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) December 22, 2023 Bæði lið voru að taka þátt í mótinu í fyrsta sinn, en það hefur verið haldið alls 19 sinnum frá árinu 2000. Manchester City tryggði sér sæti í úrslitum mótsins með 3-0 sigri gegn Urawa Reds frá Japan, en Fluminese sigraði egypska liðið Al Ahly með tveimur mörkum gegn engu í sínum undanúrslitaleik. HM félagsliða fór fram í síðasta sinn í núverandi mynd í ár, næsta mót verður haldið í júní árið 2025 og þar munu 32 lið taka þátt í stað aðeins 7.
Enski boltinn Tengdar fréttir Segir Fluminese spila eins og brasilíska landsliðið á síðustu öld Evrópumeistarar Manchester City og Suður-Ameríkumeistarar Fluminese mætast í úrslitaleik heimsmeistaramóts félagsliða í kvöld. 22. desember 2023 07:01 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Club Brugge - Barcelona | Börsungar í Belgíu Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Sjá meira
Segir Fluminese spila eins og brasilíska landsliðið á síðustu öld Evrópumeistarar Manchester City og Suður-Ameríkumeistarar Fluminese mætast í úrslitaleik heimsmeistaramóts félagsliða í kvöld. 22. desember 2023 07:01