Burnley og Luton nálgast öruggt sæti Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 23. desember 2023 17:10 Andros Townsend skoraði mikilvægt mark fyrir Luton í dag. Vísir/Getty Burnley og Luton unnu bæði mikilvæga sigra í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Á sama tíma mátti Nottingham Forest þola 2-3 tap gegn Bournemouth. Burnley-menn voru án Jóhanns Berg Guðmundssonar er liðið heimsótti Fulham í dag sem fjarri góðu gamni vegna meiðsla. Wilson Odobert og Sander Berge sáu hins vegar um markaskorun gestanna og tryggðu Burnley dýrmætan 0-2 sigur. Liðið er nú með 11 stig í 19. sæti deildarinnar, þremur stigum frá öruggu sæti í ensku úrvalsdeildinni. Þá vann Luton einnig dýrmætan sigur á sama tíma þegar liðið tók á móti Newcastle. Andros Townsend skoraði eina mark leiksins á 25. mínútu eftir stoðsendingu frá Ross Barkley og Luton er nú með 12 stig í 18. sæti deildarinnar, en Newcastle situr í sjöunda sæti með 29 stig. Að lokum vann Borunemouth dramatískan 2-3 sigur gegn Nottingham Forest þar sem heimamenn í Forest þurftu að spila manni færri stóran hluta leiksins eftir að Willy Boly fékk að líta sitt annað gula spjald og þar með rautt á 23. mínútu leiksins. Þrátt fyrir liðsmuninn komust heimamenn í Forest yfir á 46. mínútu með marki frá Anthony Elanga áður en Dominic Solanke kom gestunum í forystu með tveimur mörkum með stuttu millibili eftir tæplega klukkutíma leik. Chris Wood jafnaði hins vegar metin fyrir Forest á 74. mínútu áður en Solanke fullkomnaði þrennu sína í uppbótartíma og tryggði Bournemouth dramatískan 2-3 sigur. Bournemouth hefur verið á mikilli siglingu undanfarnar vikur og liðið situr nú í 11. sæti deildarinnar með 22 stig eftir 17 leiki, En Nottingham Forest er án sigurs í deildinni síðan í byrjun nóvember og situr í 17. sæti með 14 stig, tveimur stigum fyrir ofan fallsvæðið. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Fótbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Fleiri fréttir „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Sjá meira
Burnley-menn voru án Jóhanns Berg Guðmundssonar er liðið heimsótti Fulham í dag sem fjarri góðu gamni vegna meiðsla. Wilson Odobert og Sander Berge sáu hins vegar um markaskorun gestanna og tryggðu Burnley dýrmætan 0-2 sigur. Liðið er nú með 11 stig í 19. sæti deildarinnar, þremur stigum frá öruggu sæti í ensku úrvalsdeildinni. Þá vann Luton einnig dýrmætan sigur á sama tíma þegar liðið tók á móti Newcastle. Andros Townsend skoraði eina mark leiksins á 25. mínútu eftir stoðsendingu frá Ross Barkley og Luton er nú með 12 stig í 18. sæti deildarinnar, en Newcastle situr í sjöunda sæti með 29 stig. Að lokum vann Borunemouth dramatískan 2-3 sigur gegn Nottingham Forest þar sem heimamenn í Forest þurftu að spila manni færri stóran hluta leiksins eftir að Willy Boly fékk að líta sitt annað gula spjald og þar með rautt á 23. mínútu leiksins. Þrátt fyrir liðsmuninn komust heimamenn í Forest yfir á 46. mínútu með marki frá Anthony Elanga áður en Dominic Solanke kom gestunum í forystu með tveimur mörkum með stuttu millibili eftir tæplega klukkutíma leik. Chris Wood jafnaði hins vegar metin fyrir Forest á 74. mínútu áður en Solanke fullkomnaði þrennu sína í uppbótartíma og tryggði Bournemouth dramatískan 2-3 sigur. Bournemouth hefur verið á mikilli siglingu undanfarnar vikur og liðið situr nú í 11. sæti deildarinnar með 22 stig eftir 17 leiki, En Nottingham Forest er án sigurs í deildinni síðan í byrjun nóvember og situr í 17. sæti með 14 stig, tveimur stigum fyrir ofan fallsvæðið.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Fótbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Fleiri fréttir „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Sjá meira