Versta byrjun Man Utd síðan 1930: „Þetta er vandræðalegt“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 25. desember 2023 13:31 Manchester United hefur ekki tapað jafn mörgum leikjum fyrir jól síðan árið 1930. Vísir/Getty Manchester United mátti þola 2-0 tap er liðið heimsóti West Ham í ensku úrvalsdeildinni á Þorláksmessu. Var það þrettánda tap liðsins í öllum keppnum á tímabilinu. Liðið hefur ekki tapað jafn mörgum leikjum á tímabili fyrir jól síðan árið 1930, en það tímabil endaði Manchester United í neðsta sæti efstu deildar Egnlands. United hefur aðeins unnið einn leik af seinustu sjö í öllum keppnum og situr í áttunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 28 stig, tólf stigum minna en topplið Arsenal. Þá er liðið úr leik í Meistaradeild Evrópu og enska deildarbikarnum. Man United have lost their 13th game of the season, this is Man United’s worst start to a season since the 1930’s 😳 pic.twitter.com/Y2zwuR7fqx— TheSecretScout (@TheSecretScout_) December 23, 2023 Paul Scholes, fyrrverandi leikmaður liðsins, segir United eiga við stór vandamál að stríða, á meðan Erik ten Hag, knattspyrnustjóri liðsins, segir liðið einfaldlega vera að spila undir getu. Alan Shearer, markahæsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar, gengur þó lengra í sinni gagnrýni á liðinu og segir stöðu liðsins hreint út sagt vandræðalega. „Þetta er vandræðalegt fyrir Manchester United,“ sagði Shearer í þættinum Match of the Day á BBC. „Þeir eru búnir að skora 18 mörk á tímabilinu. Aðeins Sheffield United er búið að skora minna. Erik ten Hag segir að þeir þurfi að halda sig við sitt plan, en ég hef ekki hugmynd um hvaða plan hann er að tala um. Það er eitthvað virkilega mikið að þarna.“ Enski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Sjá meira
Liðið hefur ekki tapað jafn mörgum leikjum á tímabili fyrir jól síðan árið 1930, en það tímabil endaði Manchester United í neðsta sæti efstu deildar Egnlands. United hefur aðeins unnið einn leik af seinustu sjö í öllum keppnum og situr í áttunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 28 stig, tólf stigum minna en topplið Arsenal. Þá er liðið úr leik í Meistaradeild Evrópu og enska deildarbikarnum. Man United have lost their 13th game of the season, this is Man United’s worst start to a season since the 1930’s 😳 pic.twitter.com/Y2zwuR7fqx— TheSecretScout (@TheSecretScout_) December 23, 2023 Paul Scholes, fyrrverandi leikmaður liðsins, segir United eiga við stór vandamál að stríða, á meðan Erik ten Hag, knattspyrnustjóri liðsins, segir liðið einfaldlega vera að spila undir getu. Alan Shearer, markahæsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar, gengur þó lengra í sinni gagnrýni á liðinu og segir stöðu liðsins hreint út sagt vandræðalega. „Þetta er vandræðalegt fyrir Manchester United,“ sagði Shearer í þættinum Match of the Day á BBC. „Þeir eru búnir að skora 18 mörk á tímabilinu. Aðeins Sheffield United er búið að skora minna. Erik ten Hag segir að þeir þurfi að halda sig við sitt plan, en ég hef ekki hugmynd um hvaða plan hann er að tala um. Það er eitthvað virkilega mikið að þarna.“
Enski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Sjá meira