Schumacher getur gert vissa hluti en „ekkert er eins og það var“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 27. desember 2023 07:00 Michael og Ralf Schumacher EPA Þann 29. desember næstkomandi verða tíu ár liðin frá skíðaslysi fyrrum Formúlu 1 ökuþórsins Michaels Schumacher. Bróðir hans sagði nútímatækni læknisfræðinnar gera honum kleift að gera vissa hluti, en „ekkert er eins og það var“. Michael Schumacher hefur ekki sést opinberlega síðan, lítið hefur komið fram um ástand hans annað en að það sé slæmt, almennt er talið hann að geti hvorki tjáð sig né gengið en engin skýrsla hefur verið gefin út og fjölskylda hans hefur haldið málinu leyndu frá almenningi. Nú nýlega hefur hins vegar borið á að þeir sem þekkja til Michaels tjái sig um ástand hans. Ralf Schumacher steig nýverið fram í viðtali þar sem hann sagði lífið ósanngjarnt og ekkert vera lengur eins og það var. „Örlög hans breyttu lífi okkar allra. Því miður er lífið ekki alltaf sanngjarnt og maður getur upplifað alls kyns óheppni. Michael er ekki bara bróðir minn, þegar við vorum yngri var hann þjálfarinn og mín helsta fyrirmynd... Ég sakna Michaels sem ég þekkti þá, lífið er ósanngjarnt, Michael var oft heppinn í lífinu en svo gerðist slysið. Sem betur fer gera læknarvísindin honum kleift að gera suma hluti, en samt, ekkert er eins og það var“ sagði Ralf í viðtali við Bild. Akstursíþróttir Skíðaslys Michael Schumacher Mest lesið Gunnar tapaði á stigum Sport Sá síðasti úr hinni heilögu hnefaleikaþrenningu: „Bardagar sem hreyfðu við öllum heiminum“ Sport „Hlökkum til að sjá alla Íslendingana“ Fótbolti Aftur tvöfaldur fögnuður hjá KA: „Höfum ekki pláss fyrir alla þessa bikara“ Sport Leiðin á HM hefst vel hjá Norðmönnum Fótbolti Uppgjörið: KR - Valur 78-96 | Valsmenn bikarmeistarar í fimmta sinn Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 81-74 | Njarðvíkingar bikarmeistarar Körfubolti Svona var blaðamannafundurinn fyrir seinni leikinn gegn Kósovó Fótbolti „Eins og ég sé kominn í úrslitakeppnina tveimur vikum áður en hún byrjar“ Sport Uppgjör og viðtal: Haukar - Izvidac 30-27 | Haukar fara með naumt forskot til Bosníu Handbolti Fleiri fréttir Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Michael Schumacher hefur ekki sést opinberlega síðan, lítið hefur komið fram um ástand hans annað en að það sé slæmt, almennt er talið hann að geti hvorki tjáð sig né gengið en engin skýrsla hefur verið gefin út og fjölskylda hans hefur haldið málinu leyndu frá almenningi. Nú nýlega hefur hins vegar borið á að þeir sem þekkja til Michaels tjái sig um ástand hans. Ralf Schumacher steig nýverið fram í viðtali þar sem hann sagði lífið ósanngjarnt og ekkert vera lengur eins og það var. „Örlög hans breyttu lífi okkar allra. Því miður er lífið ekki alltaf sanngjarnt og maður getur upplifað alls kyns óheppni. Michael er ekki bara bróðir minn, þegar við vorum yngri var hann þjálfarinn og mín helsta fyrirmynd... Ég sakna Michaels sem ég þekkti þá, lífið er ósanngjarnt, Michael var oft heppinn í lífinu en svo gerðist slysið. Sem betur fer gera læknarvísindin honum kleift að gera suma hluti, en samt, ekkert er eins og það var“ sagði Ralf í viðtali við Bild.
Akstursíþróttir Skíðaslys Michael Schumacher Mest lesið Gunnar tapaði á stigum Sport Sá síðasti úr hinni heilögu hnefaleikaþrenningu: „Bardagar sem hreyfðu við öllum heiminum“ Sport „Hlökkum til að sjá alla Íslendingana“ Fótbolti Aftur tvöfaldur fögnuður hjá KA: „Höfum ekki pláss fyrir alla þessa bikara“ Sport Leiðin á HM hefst vel hjá Norðmönnum Fótbolti Uppgjörið: KR - Valur 78-96 | Valsmenn bikarmeistarar í fimmta sinn Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 81-74 | Njarðvíkingar bikarmeistarar Körfubolti Svona var blaðamannafundurinn fyrir seinni leikinn gegn Kósovó Fótbolti „Eins og ég sé kominn í úrslitakeppnina tveimur vikum áður en hún byrjar“ Sport Uppgjör og viðtal: Haukar - Izvidac 30-27 | Haukar fara með naumt forskot til Bosníu Handbolti Fleiri fréttir Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira