Hápunktur fótboltajólanna Vésteinn Örn Pétursson skrifar 26. desember 2023 21:00 Björn Hlynur bak við barinn. Vísir/Steingrímur Dúi Jólin eru tími samveru, ljóss og friðar. Margir líta á daginn í dag sem síðasta eiginlega daginn í jólafríinu, Fyrir öðrum er um að ræða hápunkt jólanna. Enski boltinn rúllaði í allan dag, meðal annars á sportbarnum Ölveri. Þegar fréttastofu bar að garði var við það að klárast leikur Preston og Leeds í ensku B-deildinni. Á staðnum mátti sjá nokkra gallharða stuðningsmenn Leeds en lið þeirra varð því miður að lúta í lægra haldi fyrir andstæðingum sínum. Eftir að hafa haft lokað yfir aðfangadag og jóladag segir bareigandinn að fastagestum hafi þótt nóg um. „Við vorum með svo stóra daga hérna fyrir, sem endaði á Þorláksmessu. Fólk bara reynir að berja niður hurðina til að komast hérna inn,“ segir Björn Hlynur Haraldsson, leikari og einn eigenda Ölvers. Hvert er aðdráttaraflið yfir jólin? „Það er rosalega mikill fótbolti auðvitað,“ Meðal þeirra leikja sem voru á dagskrá í dag voru leikur Burnley og Liverpool. Fjöldi Liverpool-stuðningsmanna var á Ölveri nú síðdegis. Það var einn fimm leikja sem voru á dagskrá á þessum öðrum degi jóla. „Það er mikið að gera fyrir jólin, og milli jóla og nýárs líka. Svo dettur þetta líka stundum rétt á helgarnar, hvernig fólk er í fríi og svona. En þetta er búið að vera mjög fínt, og verður alveg stappað hérna í kvöld.“ „Ég held að fólk vilji fara að koma sér aðeins út af heimilinu, labba aðeins í snjónum, enda á Ölveri og gera vel við sig.“ Úrslit leikjanna skipti bargesti marga hverju miklu máli. Öðru máli gegni um barinn sjálfan. Einhverjir þurfi að drekkja sorgum sínum yfir úrslitunum á meðan aðrir kaupi bjór til að fagna. Það má því segja að barinn vinni alltaf, sama hvað. Reykjavík Enski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira
Þegar fréttastofu bar að garði var við það að klárast leikur Preston og Leeds í ensku B-deildinni. Á staðnum mátti sjá nokkra gallharða stuðningsmenn Leeds en lið þeirra varð því miður að lúta í lægra haldi fyrir andstæðingum sínum. Eftir að hafa haft lokað yfir aðfangadag og jóladag segir bareigandinn að fastagestum hafi þótt nóg um. „Við vorum með svo stóra daga hérna fyrir, sem endaði á Þorláksmessu. Fólk bara reynir að berja niður hurðina til að komast hérna inn,“ segir Björn Hlynur Haraldsson, leikari og einn eigenda Ölvers. Hvert er aðdráttaraflið yfir jólin? „Það er rosalega mikill fótbolti auðvitað,“ Meðal þeirra leikja sem voru á dagskrá í dag voru leikur Burnley og Liverpool. Fjöldi Liverpool-stuðningsmanna var á Ölveri nú síðdegis. Það var einn fimm leikja sem voru á dagskrá á þessum öðrum degi jóla. „Það er mikið að gera fyrir jólin, og milli jóla og nýárs líka. Svo dettur þetta líka stundum rétt á helgarnar, hvernig fólk er í fríi og svona. En þetta er búið að vera mjög fínt, og verður alveg stappað hérna í kvöld.“ „Ég held að fólk vilji fara að koma sér aðeins út af heimilinu, labba aðeins í snjónum, enda á Ölveri og gera vel við sig.“ Úrslit leikjanna skipti bargesti marga hverju miklu máli. Öðru máli gegni um barinn sjálfan. Einhverjir þurfi að drekkja sorgum sínum yfir úrslitunum á meðan aðrir kaupi bjór til að fagna. Það má því segja að barinn vinni alltaf, sama hvað.
Reykjavík Enski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira