Hápunktur fótboltajólanna Vésteinn Örn Pétursson skrifar 26. desember 2023 21:00 Björn Hlynur bak við barinn. Vísir/Steingrímur Dúi Jólin eru tími samveru, ljóss og friðar. Margir líta á daginn í dag sem síðasta eiginlega daginn í jólafríinu, Fyrir öðrum er um að ræða hápunkt jólanna. Enski boltinn rúllaði í allan dag, meðal annars á sportbarnum Ölveri. Þegar fréttastofu bar að garði var við það að klárast leikur Preston og Leeds í ensku B-deildinni. Á staðnum mátti sjá nokkra gallharða stuðningsmenn Leeds en lið þeirra varð því miður að lúta í lægra haldi fyrir andstæðingum sínum. Eftir að hafa haft lokað yfir aðfangadag og jóladag segir bareigandinn að fastagestum hafi þótt nóg um. „Við vorum með svo stóra daga hérna fyrir, sem endaði á Þorláksmessu. Fólk bara reynir að berja niður hurðina til að komast hérna inn,“ segir Björn Hlynur Haraldsson, leikari og einn eigenda Ölvers. Hvert er aðdráttaraflið yfir jólin? „Það er rosalega mikill fótbolti auðvitað,“ Meðal þeirra leikja sem voru á dagskrá í dag voru leikur Burnley og Liverpool. Fjöldi Liverpool-stuðningsmanna var á Ölveri nú síðdegis. Það var einn fimm leikja sem voru á dagskrá á þessum öðrum degi jóla. „Það er mikið að gera fyrir jólin, og milli jóla og nýárs líka. Svo dettur þetta líka stundum rétt á helgarnar, hvernig fólk er í fríi og svona. En þetta er búið að vera mjög fínt, og verður alveg stappað hérna í kvöld.“ „Ég held að fólk vilji fara að koma sér aðeins út af heimilinu, labba aðeins í snjónum, enda á Ölveri og gera vel við sig.“ Úrslit leikjanna skipti bargesti marga hverju miklu máli. Öðru máli gegni um barinn sjálfan. Einhverjir þurfi að drekkja sorgum sínum yfir úrslitunum á meðan aðrir kaupi bjór til að fagna. Það má því segja að barinn vinni alltaf, sama hvað. Reykjavík Enski boltinn Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Fleiri fréttir Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Sjá meira
Þegar fréttastofu bar að garði var við það að klárast leikur Preston og Leeds í ensku B-deildinni. Á staðnum mátti sjá nokkra gallharða stuðningsmenn Leeds en lið þeirra varð því miður að lúta í lægra haldi fyrir andstæðingum sínum. Eftir að hafa haft lokað yfir aðfangadag og jóladag segir bareigandinn að fastagestum hafi þótt nóg um. „Við vorum með svo stóra daga hérna fyrir, sem endaði á Þorláksmessu. Fólk bara reynir að berja niður hurðina til að komast hérna inn,“ segir Björn Hlynur Haraldsson, leikari og einn eigenda Ölvers. Hvert er aðdráttaraflið yfir jólin? „Það er rosalega mikill fótbolti auðvitað,“ Meðal þeirra leikja sem voru á dagskrá í dag voru leikur Burnley og Liverpool. Fjöldi Liverpool-stuðningsmanna var á Ölveri nú síðdegis. Það var einn fimm leikja sem voru á dagskrá á þessum öðrum degi jóla. „Það er mikið að gera fyrir jólin, og milli jóla og nýárs líka. Svo dettur þetta líka stundum rétt á helgarnar, hvernig fólk er í fríi og svona. En þetta er búið að vera mjög fínt, og verður alveg stappað hérna í kvöld.“ „Ég held að fólk vilji fara að koma sér aðeins út af heimilinu, labba aðeins í snjónum, enda á Ölveri og gera vel við sig.“ Úrslit leikjanna skipti bargesti marga hverju miklu máli. Öðru máli gegni um barinn sjálfan. Einhverjir þurfi að drekkja sorgum sínum yfir úrslitunum á meðan aðrir kaupi bjór til að fagna. Það má því segja að barinn vinni alltaf, sama hvað.
Reykjavík Enski boltinn Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Fleiri fréttir Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Sjá meira