Annálar ársins 2023: Það góða, vonda og ljóta Jón Þór Stefánsson skrifar 31. desember 2023 07:01 Það var ansi margt eftirminnilegt sem gerðist árið 2023. Fréttastofa Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar hefur á síðustu vikum rifjað upp árið sem er að líða. Tólf annálar, sem hafa verið sýndir á Stöð 2 og birst á Vísi í desember fjalla um 2023 á margvíslegan hátt. Hér að neðan má finna þá alla. Annálarnir taka meðal annars fyrir sigra og klúður ársins, sem og helstu deilurnar 2023. Heimsmálin og stjórnmálin eru tekin fyrir, sem og helstu smellir hins eina sanna Magnúsar Hlyns. Þrautsegja Grindvíkinga, sorpmál, neytendamál, og sakamál eru líka á dagskrá annálanna. Og ekki nóg með það heldur er líka skyggnst bak við tjöldin hjá Fréttastofunni. Sigrar ársins Íslendingar unnu marga sigra á árinu sem er að líða. Í þessum annál beinum við sjónum okkar að sigrunum, bæði stórum og smáum. Veður og loftslag Asahláka, endalaus óveður og snjókoma fram á sumar voru til umræðu árið 2023, að ógleymdum loftslagsbreytingum. Magnús Hlynur Hver annar en Magnús Hlynur færði Íslendingum skemmtilegustu og jákvæðustu fréttir ársins. Klúður ársins Allir gera mistök, sérstaklega árið 2023. Hér eru helstu klúður ársins tekin fyrir. Pólitíkin 2023 Stjórnmálaárið var viðburðaríkt: Bjarni Benediktsson sagði af sér. Hvalveiðar, útlendingamál, verðbólga, og bankasala voru áberandi í umræðunni. Allt þetta, og fleira, er tekið fyrir í þessum annál. Neytendaárið Troðningur í Kringlunni og verðbólga í hæstu hæðum. Þetta tvennt og margt fleira í neytendaannálnum. Glæpir og viðbragð Hryðjuverkamálið sem virðist aldrei ætla að taka enda, eldsvoðar í ósamþykktu íbúðarhúsnæði og mörg mannráp. Troðfull ruslatunna 2023 Árið hófst á yfirfullum ruslatunnum í Reykjavík, illa var vegið að ríkum og frekum karlmönnum, og flokkaðar mjólkurfernur voru brenndar í sementsverksmiðju. Grenndargámarnir voru alltaf troðfullir. Þetta eru sorpfréttir ársins. Deilur ársins Sólveig Anna gegn Halldóri Benjamín. Anahita og Elissa gegn Kristjáni Loftssyni. Allir á móti öllum í deilunum 2023. Erlendar fréttir Hér rennum við yfir það allra helsta sem vakti athygli heimspressunnar á þessu ári. Grindavík og Grindvíkingar Í lok árs var heilt bæjarfélag rýmt í skyndi, og rúmum mánuði síðar hófst öflugt eldgos sem varði í sögulega skamman tíma. Á bak við tjöldin Viðmælendur í hláturskasti, alls konar mistök og óþolandi tæknivesen. Við skyggnumst á bak við tjöldin á fréttastofunni. Annáll 2023 Fréttir ársins 2023 Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Tólf annálar, sem hafa verið sýndir á Stöð 2 og birst á Vísi í desember fjalla um 2023 á margvíslegan hátt. Hér að neðan má finna þá alla. Annálarnir taka meðal annars fyrir sigra og klúður ársins, sem og helstu deilurnar 2023. Heimsmálin og stjórnmálin eru tekin fyrir, sem og helstu smellir hins eina sanna Magnúsar Hlyns. Þrautsegja Grindvíkinga, sorpmál, neytendamál, og sakamál eru líka á dagskrá annálanna. Og ekki nóg með það heldur er líka skyggnst bak við tjöldin hjá Fréttastofunni. Sigrar ársins Íslendingar unnu marga sigra á árinu sem er að líða. Í þessum annál beinum við sjónum okkar að sigrunum, bæði stórum og smáum. Veður og loftslag Asahláka, endalaus óveður og snjókoma fram á sumar voru til umræðu árið 2023, að ógleymdum loftslagsbreytingum. Magnús Hlynur Hver annar en Magnús Hlynur færði Íslendingum skemmtilegustu og jákvæðustu fréttir ársins. Klúður ársins Allir gera mistök, sérstaklega árið 2023. Hér eru helstu klúður ársins tekin fyrir. Pólitíkin 2023 Stjórnmálaárið var viðburðaríkt: Bjarni Benediktsson sagði af sér. Hvalveiðar, útlendingamál, verðbólga, og bankasala voru áberandi í umræðunni. Allt þetta, og fleira, er tekið fyrir í þessum annál. Neytendaárið Troðningur í Kringlunni og verðbólga í hæstu hæðum. Þetta tvennt og margt fleira í neytendaannálnum. Glæpir og viðbragð Hryðjuverkamálið sem virðist aldrei ætla að taka enda, eldsvoðar í ósamþykktu íbúðarhúsnæði og mörg mannráp. Troðfull ruslatunna 2023 Árið hófst á yfirfullum ruslatunnum í Reykjavík, illa var vegið að ríkum og frekum karlmönnum, og flokkaðar mjólkurfernur voru brenndar í sementsverksmiðju. Grenndargámarnir voru alltaf troðfullir. Þetta eru sorpfréttir ársins. Deilur ársins Sólveig Anna gegn Halldóri Benjamín. Anahita og Elissa gegn Kristjáni Loftssyni. Allir á móti öllum í deilunum 2023. Erlendar fréttir Hér rennum við yfir það allra helsta sem vakti athygli heimspressunnar á þessu ári. Grindavík og Grindvíkingar Í lok árs var heilt bæjarfélag rýmt í skyndi, og rúmum mánuði síðar hófst öflugt eldgos sem varði í sögulega skamman tíma. Á bak við tjöldin Viðmælendur í hláturskasti, alls konar mistök og óþolandi tæknivesen. Við skyggnumst á bak við tjöldin á fréttastofunni.
Annáll 2023 Fréttir ársins 2023 Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira