Þetta staðfestir Jón Þór Víglundsson, upplýsingafulltrúi Slysavarnafélagsins Landsbjargar.
Þegar fréttastofa náði af honum tali sagði hann stutt síðan að tilkynnt hafi verið um málið, en að björgunarsveitir væru á leiðinni.
Vélarbilun kom upp í bátnum og hann gat því ekki haldið áfram á leið sinni.