Vandamálið í Laugardal mikið stærra en hver þjálfi liðið Sindri Sverrisson skrifar 4. janúar 2024 10:31 Laugardalsvöllur var hálffullur þegar Ísland mætti Lúxemborg í október, þegar 4.568 áhorfendur mættu. vísir/Hulda Margrét Aðstæðurnar sem landsliðum Íslands í fótbolta, og stuðningsmönnum þeirra, er boðið upp á þegar þau mæta á Laugardalsvöll bar á góma í Sportsíldinni sem sýnd var á gamlársdag á Stöð 2 Sport. Sérfræðingar þáttarins fóru yfir íþróttaárið og ræddu meðal annars um gengi íslensku landsliðanna í fótbolta. Í umræðum um karlaliðið, og gengi þess eftir ráðningu Åge Hareide, gagnrýndi sjónvarpskonan Kristjana Arnarsdóttir stöðuna á þjóðarleikvangi Íslendinga: „Ég held að vandamál fótboltans niðri í Laugardal í dag sé mikið stærra en hver er að þjálfa liðið,“ sagði Kristjana en brot úr Sportsíldinni má sjá hér að neðan. Áskrifendur geta horft á þáttinn með því að smella hér. Klippa: Sportsíldin - Kristjana harmar aðstöðuna í Laugardal „Er stemning fyrir fjölskyldufólk úti í bæ að kaupa sér miða til að fara niður í Laugardal að horfa á landsliðin okkar spila fótbolta? Nei. Það er ekkert við Laugardalsvöll sem selur mér það að það sé gaman að koma þangað. Það eru Dominos-pítsur, kannski, og það er það eina,“ sagði Kristjana og hélt áfram: „Liðin mæta á völlinn og það er bara fatahengi fyrir þau eins og er heima hjá mér í forstofunni. Það er svo margt svona sem ég held að væri auðvelt að breyta, og búa til aðeins meiri kúltúr í kringum að það sé gaman að fylgjast með liðunum okkar. Það hjálpar ekki, þegar liðin okkar eru ekki að spila upp á sitt besta, að þjóðin nenni ekki að mæta. Þetta spilar svolítið saman.“ Menn lofað upp í ermina á sér Guðmundur Benediktsson tók undir og benti á að vallarmál íslenskra landsliða hefðu ekkert batnað í fleiri tugi ára. „Eigum við ekki að hafa þetta gaman eða?“ spurði handboltaþjálfarinn Dagur Sigurðsson léttur, enda þátturinn að mestu leyti á léttu nótunum, en bætti við: „Ég hef alveg áhyggjur af því hvert peningarnir eru að fara yfir höfuð. Bæði finnst mér verið að búa til millistjórnendur í íþróttahreyfingunni, of lítill peningur fara í grasrótina, og svo verður bara að fara í mannvirkjamálin af krafti. Menn hafa lofað þar upp í ermina á sér en það þarf að taka þau föstum tökum.“ Laugardalsvöllur Tengdar fréttir „Eigum ekki heimsklassa varnarmenn“ Dagur Sigurðsson segir Ísland hafa á að skipa einu albesta sóknarliðinu á EM karla í handbolta sem fram undan er í Þýskalandi og hefst í næstu viku. Veikleikar Íslands liggi hins vegar í varnarleiknum. 3. janúar 2024 13:00 Utan vallar: Ísland og hin heimilislausu liðin drógust saman í umspili EM Íslenska karlalandsliðið er nú aðeins tveimur sigurleikjum frá því að tryggja sér sæti á Evrópumótinu í Þýskalandi næsta sumar. 24. nóvember 2023 10:01 „Er mér óskiljanlegt að ekkert sé búið að gerast“ Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði Íslands í fótbolta, segir það sér óskiljanlegt hvers vegna ekkert sé búið að gerast í byggingu nýs þjóðarleikvangs og segir það miður að liðið gæti þurft að spila mikilvægan heimaleik utan landssteinanna. 18. nóvember 2023 14:01 KSÍ óskar eftir að spila heimaleiki sína erlendis Knattspyrnusamband Íslands, KSÍ, hefur óskað eftir því að leika möguleiga heimaleiki sína í umspili fyrir EM og í Þjóðadeildinni á erlendri grundu. Leikirnir fara fram snemma árs 2024. Ástæðan er aðstöðuleysi sambandsins yfir vetrartímann hér á landi. 7. nóvember 2023 21:01 Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Sjá meira
Sérfræðingar þáttarins fóru yfir íþróttaárið og ræddu meðal annars um gengi íslensku landsliðanna í fótbolta. Í umræðum um karlaliðið, og gengi þess eftir ráðningu Åge Hareide, gagnrýndi sjónvarpskonan Kristjana Arnarsdóttir stöðuna á þjóðarleikvangi Íslendinga: „Ég held að vandamál fótboltans niðri í Laugardal í dag sé mikið stærra en hver er að þjálfa liðið,“ sagði Kristjana en brot úr Sportsíldinni má sjá hér að neðan. Áskrifendur geta horft á þáttinn með því að smella hér. Klippa: Sportsíldin - Kristjana harmar aðstöðuna í Laugardal „Er stemning fyrir fjölskyldufólk úti í bæ að kaupa sér miða til að fara niður í Laugardal að horfa á landsliðin okkar spila fótbolta? Nei. Það er ekkert við Laugardalsvöll sem selur mér það að það sé gaman að koma þangað. Það eru Dominos-pítsur, kannski, og það er það eina,“ sagði Kristjana og hélt áfram: „Liðin mæta á völlinn og það er bara fatahengi fyrir þau eins og er heima hjá mér í forstofunni. Það er svo margt svona sem ég held að væri auðvelt að breyta, og búa til aðeins meiri kúltúr í kringum að það sé gaman að fylgjast með liðunum okkar. Það hjálpar ekki, þegar liðin okkar eru ekki að spila upp á sitt besta, að þjóðin nenni ekki að mæta. Þetta spilar svolítið saman.“ Menn lofað upp í ermina á sér Guðmundur Benediktsson tók undir og benti á að vallarmál íslenskra landsliða hefðu ekkert batnað í fleiri tugi ára. „Eigum við ekki að hafa þetta gaman eða?“ spurði handboltaþjálfarinn Dagur Sigurðsson léttur, enda þátturinn að mestu leyti á léttu nótunum, en bætti við: „Ég hef alveg áhyggjur af því hvert peningarnir eru að fara yfir höfuð. Bæði finnst mér verið að búa til millistjórnendur í íþróttahreyfingunni, of lítill peningur fara í grasrótina, og svo verður bara að fara í mannvirkjamálin af krafti. Menn hafa lofað þar upp í ermina á sér en það þarf að taka þau föstum tökum.“
Laugardalsvöllur Tengdar fréttir „Eigum ekki heimsklassa varnarmenn“ Dagur Sigurðsson segir Ísland hafa á að skipa einu albesta sóknarliðinu á EM karla í handbolta sem fram undan er í Þýskalandi og hefst í næstu viku. Veikleikar Íslands liggi hins vegar í varnarleiknum. 3. janúar 2024 13:00 Utan vallar: Ísland og hin heimilislausu liðin drógust saman í umspili EM Íslenska karlalandsliðið er nú aðeins tveimur sigurleikjum frá því að tryggja sér sæti á Evrópumótinu í Þýskalandi næsta sumar. 24. nóvember 2023 10:01 „Er mér óskiljanlegt að ekkert sé búið að gerast“ Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði Íslands í fótbolta, segir það sér óskiljanlegt hvers vegna ekkert sé búið að gerast í byggingu nýs þjóðarleikvangs og segir það miður að liðið gæti þurft að spila mikilvægan heimaleik utan landssteinanna. 18. nóvember 2023 14:01 KSÍ óskar eftir að spila heimaleiki sína erlendis Knattspyrnusamband Íslands, KSÍ, hefur óskað eftir því að leika möguleiga heimaleiki sína í umspili fyrir EM og í Þjóðadeildinni á erlendri grundu. Leikirnir fara fram snemma árs 2024. Ástæðan er aðstöðuleysi sambandsins yfir vetrartímann hér á landi. 7. nóvember 2023 21:01 Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Sjá meira
„Eigum ekki heimsklassa varnarmenn“ Dagur Sigurðsson segir Ísland hafa á að skipa einu albesta sóknarliðinu á EM karla í handbolta sem fram undan er í Þýskalandi og hefst í næstu viku. Veikleikar Íslands liggi hins vegar í varnarleiknum. 3. janúar 2024 13:00
Utan vallar: Ísland og hin heimilislausu liðin drógust saman í umspili EM Íslenska karlalandsliðið er nú aðeins tveimur sigurleikjum frá því að tryggja sér sæti á Evrópumótinu í Þýskalandi næsta sumar. 24. nóvember 2023 10:01
„Er mér óskiljanlegt að ekkert sé búið að gerast“ Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði Íslands í fótbolta, segir það sér óskiljanlegt hvers vegna ekkert sé búið að gerast í byggingu nýs þjóðarleikvangs og segir það miður að liðið gæti þurft að spila mikilvægan heimaleik utan landssteinanna. 18. nóvember 2023 14:01
KSÍ óskar eftir að spila heimaleiki sína erlendis Knattspyrnusamband Íslands, KSÍ, hefur óskað eftir því að leika möguleiga heimaleiki sína í umspili fyrir EM og í Þjóðadeildinni á erlendri grundu. Leikirnir fara fram snemma árs 2024. Ástæðan er aðstöðuleysi sambandsins yfir vetrartímann hér á landi. 7. nóvember 2023 21:01