Sjáðu myndirnar frá kjöri á Íþróttamanni ársins Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 5. janúar 2024 06:30 Gísli Þorgeir Kristjánsson var kjörinn Íþróttamaður ársins í fyrsta sinn í gær. Vísir/Hulda Margrét Gísli Þorgeir Kristjánsson, leikmaður Magdeburg og íslenska handboltalandsliðsins, var í gær kjörinn Íþróttamaður ársins 2023 af Samtökum íþróttafréttamanna. Gísli tók við verðlaununum við hátíðlega athöfn á Hótel Nordica í Reykjavík, en hann var þó langt frá því að vera sá eini sem hlaut verðlaun á hátíðinni. Arnar Bergmann Gunnlaugsson, þjálfari karlaliðs Víkings í knattspyrnu var útnefndur þjálfari ársins og karlalið Víkings var valið lið ársins. Þá hlaut Guðrún Kristín Einarsdóttir nafnbótina íþróttaeldhugi ársins og sundkonan Sigrún Huld Hrafnsdóttir var tekin inn í Heiðurshöll ÍSÍ. Hulda Margrét, ljósmyndari Vísis, var á svæðinu og fangaði stemninguna eins og sjá má á myndunum hér fyrir neðan. Sérsambönd ÍSÍ verðlaunuðu þá íþróttamenn sem þóttu skara fram úr innan hvers sambands áður en hófið hófst formlega.Vísir/Hulda Margrét Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, ávarpaði samkomuna.Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Lárus Blöndal, forseti ÍSÍ.Vísir/Hulda Margrét Sundkonan Sigrún Huld Hrafnsdóttir var tekin inn í Heiðurshöll ÍSÍ.Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Guðrún Kristín Einarsdóttir hlaut nafnbótina íþróttaeldhugi ársins.Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Dóri DNA skemmti fólkinu.Vísir/Hulda Margrét Aron Elís Þrándarson tók við verðlaunum fyrir hönd Víkings sem var valið lið ársins.Vísir/Hulda Margrét Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, var valinn þjálfari ársins.Vísir/Hulda Margrét Handboltamaðurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson var valinn Íþróttamaður ársins.Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Íþróttamaður ársins Mest lesið Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Handbolti „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Handbolti Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Handbolti Fleiri fréttir Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Dagskráin í dag: Toppslagur í Grindavík Hleraði leikhlé Norðmanna „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Barry bjargaði stigi fyrir Everton Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Berglind Björg ólétt Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Spánverjar unnu Frakka og greiddu leiðina fyrir Alfreð EM í dag: Snjóstormur í Malmö og samsæriskenningar úr austrinu Segir Þjóðverja betri án stórstjörnunnar „Fókusinn er upp á tíu hjá okkur“ Dramatísk úrslit og vonir beggja liða nánast úr sögunni Alfreð kemur á óvart fyrir kvöldið Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sjáðu stökkið: Þriðju verðlaun Halldórs á X-Games Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Greip frá þeim skotfastasta og pakkaði vonarstjörnu Svía saman Sjá meira
Gísli tók við verðlaununum við hátíðlega athöfn á Hótel Nordica í Reykjavík, en hann var þó langt frá því að vera sá eini sem hlaut verðlaun á hátíðinni. Arnar Bergmann Gunnlaugsson, þjálfari karlaliðs Víkings í knattspyrnu var útnefndur þjálfari ársins og karlalið Víkings var valið lið ársins. Þá hlaut Guðrún Kristín Einarsdóttir nafnbótina íþróttaeldhugi ársins og sundkonan Sigrún Huld Hrafnsdóttir var tekin inn í Heiðurshöll ÍSÍ. Hulda Margrét, ljósmyndari Vísis, var á svæðinu og fangaði stemninguna eins og sjá má á myndunum hér fyrir neðan. Sérsambönd ÍSÍ verðlaunuðu þá íþróttamenn sem þóttu skara fram úr innan hvers sambands áður en hófið hófst formlega.Vísir/Hulda Margrét Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, ávarpaði samkomuna.Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Lárus Blöndal, forseti ÍSÍ.Vísir/Hulda Margrét Sundkonan Sigrún Huld Hrafnsdóttir var tekin inn í Heiðurshöll ÍSÍ.Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Guðrún Kristín Einarsdóttir hlaut nafnbótina íþróttaeldhugi ársins.Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Dóri DNA skemmti fólkinu.Vísir/Hulda Margrét Aron Elís Þrándarson tók við verðlaunum fyrir hönd Víkings sem var valið lið ársins.Vísir/Hulda Margrét Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, var valinn þjálfari ársins.Vísir/Hulda Margrét Handboltamaðurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson var valinn Íþróttamaður ársins.Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét
Íþróttamaður ársins Mest lesið Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Handbolti „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Handbolti Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Handbolti Fleiri fréttir Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Dagskráin í dag: Toppslagur í Grindavík Hleraði leikhlé Norðmanna „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Barry bjargaði stigi fyrir Everton Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Berglind Björg ólétt Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Spánverjar unnu Frakka og greiddu leiðina fyrir Alfreð EM í dag: Snjóstormur í Malmö og samsæriskenningar úr austrinu Segir Þjóðverja betri án stórstjörnunnar „Fókusinn er upp á tíu hjá okkur“ Dramatísk úrslit og vonir beggja liða nánast úr sögunni Alfreð kemur á óvart fyrir kvöldið Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sjáðu stökkið: Þriðju verðlaun Halldórs á X-Games Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Greip frá þeim skotfastasta og pakkaði vonarstjörnu Svía saman Sjá meira