Sjáðu myndirnar frá kjöri á Íþróttamanni ársins Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 5. janúar 2024 06:30 Gísli Þorgeir Kristjánsson var kjörinn Íþróttamaður ársins í fyrsta sinn í gær. Vísir/Hulda Margrét Gísli Þorgeir Kristjánsson, leikmaður Magdeburg og íslenska handboltalandsliðsins, var í gær kjörinn Íþróttamaður ársins 2023 af Samtökum íþróttafréttamanna. Gísli tók við verðlaununum við hátíðlega athöfn á Hótel Nordica í Reykjavík, en hann var þó langt frá því að vera sá eini sem hlaut verðlaun á hátíðinni. Arnar Bergmann Gunnlaugsson, þjálfari karlaliðs Víkings í knattspyrnu var útnefndur þjálfari ársins og karlalið Víkings var valið lið ársins. Þá hlaut Guðrún Kristín Einarsdóttir nafnbótina íþróttaeldhugi ársins og sundkonan Sigrún Huld Hrafnsdóttir var tekin inn í Heiðurshöll ÍSÍ. Hulda Margrét, ljósmyndari Vísis, var á svæðinu og fangaði stemninguna eins og sjá má á myndunum hér fyrir neðan. Sérsambönd ÍSÍ verðlaunuðu þá íþróttamenn sem þóttu skara fram úr innan hvers sambands áður en hófið hófst formlega.Vísir/Hulda Margrét Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, ávarpaði samkomuna.Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Lárus Blöndal, forseti ÍSÍ.Vísir/Hulda Margrét Sundkonan Sigrún Huld Hrafnsdóttir var tekin inn í Heiðurshöll ÍSÍ.Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Guðrún Kristín Einarsdóttir hlaut nafnbótina íþróttaeldhugi ársins.Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Dóri DNA skemmti fólkinu.Vísir/Hulda Margrét Aron Elís Þrándarson tók við verðlaunum fyrir hönd Víkings sem var valið lið ársins.Vísir/Hulda Margrét Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, var valinn þjálfari ársins.Vísir/Hulda Margrét Handboltamaðurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson var valinn Íþróttamaður ársins.Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Íþróttamaður ársins Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sport Fleiri fréttir Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Sjá meira
Gísli tók við verðlaununum við hátíðlega athöfn á Hótel Nordica í Reykjavík, en hann var þó langt frá því að vera sá eini sem hlaut verðlaun á hátíðinni. Arnar Bergmann Gunnlaugsson, þjálfari karlaliðs Víkings í knattspyrnu var útnefndur þjálfari ársins og karlalið Víkings var valið lið ársins. Þá hlaut Guðrún Kristín Einarsdóttir nafnbótina íþróttaeldhugi ársins og sundkonan Sigrún Huld Hrafnsdóttir var tekin inn í Heiðurshöll ÍSÍ. Hulda Margrét, ljósmyndari Vísis, var á svæðinu og fangaði stemninguna eins og sjá má á myndunum hér fyrir neðan. Sérsambönd ÍSÍ verðlaunuðu þá íþróttamenn sem þóttu skara fram úr innan hvers sambands áður en hófið hófst formlega.Vísir/Hulda Margrét Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, ávarpaði samkomuna.Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Lárus Blöndal, forseti ÍSÍ.Vísir/Hulda Margrét Sundkonan Sigrún Huld Hrafnsdóttir var tekin inn í Heiðurshöll ÍSÍ.Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Guðrún Kristín Einarsdóttir hlaut nafnbótina íþróttaeldhugi ársins.Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Dóri DNA skemmti fólkinu.Vísir/Hulda Margrét Aron Elís Þrándarson tók við verðlaunum fyrir hönd Víkings sem var valið lið ársins.Vísir/Hulda Margrét Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, var valinn þjálfari ársins.Vísir/Hulda Margrét Handboltamaðurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson var valinn Íþróttamaður ársins.Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét
Íþróttamaður ársins Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sport Fleiri fréttir Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Sjá meira