Björg ráðin aðstoðarmaður verðandi borgarstjóra Magnús Jochum Pálsson skrifar 5. janúar 2024 22:07 Björg Magnúsdóttir hefur starfað hjá Rúv undanfarin tólf ár en söðlar nú um. Vísir/Vilhelm Björg Magnúsdóttir, sjónvarpskona, hefur verið ráðin sem aðstoðarmaður Einars Þorsteinssonar, verðandi borgarstjóra. Björg hefur verið starfsmaður hjá Ríkisútvarpinu undanfarin tólf ár. Þetta kemur fram í frétt mbl.is um málið. Björg segir í viðtali við Morgunblaðið að eftir langan tíma á RÚV sé kominn tími á breytingar og nýjar og stórar áskoranir. Síðasta árið hafi hún verið í fæðingarorlofi og þá fari nærumhverfið að skipta mann meira máli. Hún hafi eins og aðrir foreldrar þurft að velta leikskólamálum alvarlega fyrir sér og finni hvað það skiptir miklu máli að þau mál séu í lagi. Það sé henni því heiður að fá tækifæri til að starfa að málaflokknum og vonandi gera gagn. Einar Þorsteinsson, formaður borgarráðs, verður borgarstjóri Reykjavíkur á næstu dögum og skiptir þá við Dag B. Eggertsson sem hefur gegnt embættinu í mörg ár.Stöð 2/Ívar Fannar Björg og Einar voru samstarfsfélagar á Rúv og þekkjast því vel. Björg segir í viðtali við Morgunblaðið að Einar sé góður maður og að hún skjóti á að hann verði „mjög góður borgarstjóri“. Jafnframt trúi hún því að „hófsöm nálgun af miðjunni með skýra forgangsröðun“ sé skynsamleg. Einnig þurfi fleira „venjulegt, málefnalegt og skemmtilegt fólk í stjórnmálin“ sem ætli að vera á skóflunni fyrir borgarbúa. Það sé góð pólitík að hennar mati. Reykjavík Framsóknarflokkurinn Borgarstjórn Vistaskipti Ríkisútvarpið Fjölmiðlar Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Fleiri fréttir Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Sjá meira
Þetta kemur fram í frétt mbl.is um málið. Björg segir í viðtali við Morgunblaðið að eftir langan tíma á RÚV sé kominn tími á breytingar og nýjar og stórar áskoranir. Síðasta árið hafi hún verið í fæðingarorlofi og þá fari nærumhverfið að skipta mann meira máli. Hún hafi eins og aðrir foreldrar þurft að velta leikskólamálum alvarlega fyrir sér og finni hvað það skiptir miklu máli að þau mál séu í lagi. Það sé henni því heiður að fá tækifæri til að starfa að málaflokknum og vonandi gera gagn. Einar Þorsteinsson, formaður borgarráðs, verður borgarstjóri Reykjavíkur á næstu dögum og skiptir þá við Dag B. Eggertsson sem hefur gegnt embættinu í mörg ár.Stöð 2/Ívar Fannar Björg og Einar voru samstarfsfélagar á Rúv og þekkjast því vel. Björg segir í viðtali við Morgunblaðið að Einar sé góður maður og að hún skjóti á að hann verði „mjög góður borgarstjóri“. Jafnframt trúi hún því að „hófsöm nálgun af miðjunni með skýra forgangsröðun“ sé skynsamleg. Einnig þurfi fleira „venjulegt, málefnalegt og skemmtilegt fólk í stjórnmálin“ sem ætli að vera á skóflunni fyrir borgarbúa. Það sé góð pólitík að hennar mati.
Reykjavík Framsóknarflokkurinn Borgarstjórn Vistaskipti Ríkisútvarpið Fjölmiðlar Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Fleiri fréttir Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Sjá meira