Shaq aðstoðaði Barkley við nýársheitið Siggeir Ævarsson skrifar 5. janúar 2024 23:31 Það var kátt á hjalla í stúdíóinu Skjáskot TNT NBA goðsögnin Charles Barkley setti sér göfugt nýársmarkmið um áramótin: Að hætta að drekka Diet Coke. Barkley hefur löngum verið þekktur fyrir að leyfa sér margt í mat og drykk, en á leikmannaferli sínum fékk hann sér gjarnan sömu máltíðina fyrir leik: Tvo fiskborgara á McDonald's, stórar franskar og að sjálfsögðu Diet Coke til að skola þessu öllu niður. Nú hefur kappinn ákveðið að hætta í kókinu og ætlar að vera duglegri við að drekka vatn, þó svo að hann viðurkenni að honum finnist bragðið af því ekki upp á marga fiska. Til að aðstoða Barkley við að standa við nýársheitið greip félagi hans í TNT teyminu, Shaquille O'Neal, fram fyrir hendurnar á honum og dró undan borðinu birgðir Barkleys af kókdósum og dreifði þeim meðal þáttastjórnendanna sem létu ekki sitt eftir liggja og gúlluðu innihaldi dósanna í sig. Charles Barkley said he wanted to give up Diet Coke as a New Year's Resolution.In response, Shaq, Kenny Smith and Ernie Johnson each enjoyed a Diet Coke as Inside the NBA goes off the air. pic.twitter.com/DAWQAyb8B1— Awful Announcing (@awfulannouncing) January 5, 2024 Þess má til gamans geta að Shaq er með auglýsingasamning við Pepsi en ekki liggur ljóst fyrir hvort um samningsbrot hjá Shaq hafi verið að ræða þegar hann ákvað að drekka Coke í beinni útsendingu. Körfubolti NBA Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Leik lokið: Ísland - Ítalía 71-95 | Ítalir ekki í vandræðum þrátt fyrir fjarveru lykilmanna Körfubolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Ísland tapaði með minnsta mun Handbolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Fleiri fréttir Leik lokið: Ísland - Ítalía 71-95 | Ítalir ekki í vandræðum þrátt fyrir fjarveru lykilmanna „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao Sjá meira
Barkley hefur löngum verið þekktur fyrir að leyfa sér margt í mat og drykk, en á leikmannaferli sínum fékk hann sér gjarnan sömu máltíðina fyrir leik: Tvo fiskborgara á McDonald's, stórar franskar og að sjálfsögðu Diet Coke til að skola þessu öllu niður. Nú hefur kappinn ákveðið að hætta í kókinu og ætlar að vera duglegri við að drekka vatn, þó svo að hann viðurkenni að honum finnist bragðið af því ekki upp á marga fiska. Til að aðstoða Barkley við að standa við nýársheitið greip félagi hans í TNT teyminu, Shaquille O'Neal, fram fyrir hendurnar á honum og dró undan borðinu birgðir Barkleys af kókdósum og dreifði þeim meðal þáttastjórnendanna sem létu ekki sitt eftir liggja og gúlluðu innihaldi dósanna í sig. Charles Barkley said he wanted to give up Diet Coke as a New Year's Resolution.In response, Shaq, Kenny Smith and Ernie Johnson each enjoyed a Diet Coke as Inside the NBA goes off the air. pic.twitter.com/DAWQAyb8B1— Awful Announcing (@awfulannouncing) January 5, 2024 Þess má til gamans geta að Shaq er með auglýsingasamning við Pepsi en ekki liggur ljóst fyrir hvort um samningsbrot hjá Shaq hafi verið að ræða þegar hann ákvað að drekka Coke í beinni útsendingu.
Körfubolti NBA Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Leik lokið: Ísland - Ítalía 71-95 | Ítalir ekki í vandræðum þrátt fyrir fjarveru lykilmanna Körfubolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Ísland tapaði með minnsta mun Handbolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Fleiri fréttir Leik lokið: Ísland - Ítalía 71-95 | Ítalir ekki í vandræðum þrátt fyrir fjarveru lykilmanna „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao Sjá meira
Leik lokið: Ísland - Ítalía 71-95 | Ítalir ekki í vandræðum þrátt fyrir fjarveru lykilmanna Körfubolti
Leik lokið: Ísland - Ítalía 71-95 | Ítalir ekki í vandræðum þrátt fyrir fjarveru lykilmanna Körfubolti