Þrettándabrennur víða um land Magnús Jochum Pálsson og Vésteinn Örn Pétursson skrifa 6. janúar 2024 21:14 Eldurinn brennur glatt á brennunni í Gufunesi í kvöld. Stöð 2/Ívar Fannar Þrettándagleði fer nú víða fram um landið en á þessum degi kveðjum við Íslendingar jólahátíðina. Brennur eru í nánast hverju sveitarfélagi. Fréttamaður ræddi við Fanný Gunnarsdóttur, formann íbúaráðs Grafarvogs og einn skipuleggjanda þrettándabrennunnar í Gufunesi, um brennuna. „Við erum í Gufunesi á árlegri þrettándabrennu og hér er búin að vera dagskrá síðan klukkan 17. Byrjaði í Gufunesbænum með kakó og vöfflum, svo kom Skólahljómsveit Grafarvogs og spilaði og leiddi síðan göngu frá Gufunesbænum og út að sviðinu og brennunni,“ sagði Fanný um brennuna. „Svo eru búnar að vera núna að spila fjórar hljómsveitir, ungir krakkar sem eru að stíga sín fyrstu skref á tónlistarbrautinni. Þetta er alveg frábært tækifæri sem þau fá en þau eru öll hjá Miðstöðinni sem er vettvangur fyrir krakka í tveimur tónlistarskólum. Svo endar þetta með að Frikki Dór stígur á stokk við mikinn fögnuð,“ sagði hún um tónlistina á brennunni. „Það hafa verið svona þrettándabrennur í áratug eða rúmlega það,“ bætti hún við. Hver myndirðu segja að væri lykillinn að vel heppnaðri brennu? „Það er svo margt, kynningin og Grafarvogur samanstendur af mörgum hverfum og þetta er búið að vera mjög vel kynnt á öllum síðum. Það þarf auðvitað að vera einhver dagskrá, eitthvað sem dregur að og svo þarf auðvitað að vera gott veður,“ sagði Fanný að lokum. Jól Flugeldar Reykjavík Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Innlent Sextán flugferðum aflýst Innlent Fleiri fréttir Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Sjá meira
Fréttamaður ræddi við Fanný Gunnarsdóttur, formann íbúaráðs Grafarvogs og einn skipuleggjanda þrettándabrennunnar í Gufunesi, um brennuna. „Við erum í Gufunesi á árlegri þrettándabrennu og hér er búin að vera dagskrá síðan klukkan 17. Byrjaði í Gufunesbænum með kakó og vöfflum, svo kom Skólahljómsveit Grafarvogs og spilaði og leiddi síðan göngu frá Gufunesbænum og út að sviðinu og brennunni,“ sagði Fanný um brennuna. „Svo eru búnar að vera núna að spila fjórar hljómsveitir, ungir krakkar sem eru að stíga sín fyrstu skref á tónlistarbrautinni. Þetta er alveg frábært tækifæri sem þau fá en þau eru öll hjá Miðstöðinni sem er vettvangur fyrir krakka í tveimur tónlistarskólum. Svo endar þetta með að Frikki Dór stígur á stokk við mikinn fögnuð,“ sagði hún um tónlistina á brennunni. „Það hafa verið svona þrettándabrennur í áratug eða rúmlega það,“ bætti hún við. Hver myndirðu segja að væri lykillinn að vel heppnaðri brennu? „Það er svo margt, kynningin og Grafarvogur samanstendur af mörgum hverfum og þetta er búið að vera mjög vel kynnt á öllum síðum. Það þarf auðvitað að vera einhver dagskrá, eitthvað sem dregur að og svo þarf auðvitað að vera gott veður,“ sagði Fanný að lokum.
Jól Flugeldar Reykjavík Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Innlent Sextán flugferðum aflýst Innlent Fleiri fréttir Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Sjá meira