Bob fann þilið sem losnaði af Boeing-vélinni Hólmfríður Gísladóttir skrifar 8. janúar 2024 07:02 Rannsakandi á vegum samgönguöryggisyfirvalda skoðar gatið sem myndaðist. AP Kennari að nafni Bob fann íhlutinn sem losnaði af Boeing 737 Max 9 vélinni sem þurfti að snúa við skömmu eftir flugtak þegar gat myndaðist á skrokk vélarinnar. Um var að ræða vél í eigu Alaska Airlines en atvikið átti sér stað á föstudag, í vél sem var á leið frá Portland í Bandaríkjunum til Ontario í Kanada. Flugmálayfirvöld vestanhafs kyrrsettu í kjölfarið allar vélar sömu tegundar með sama íhlut. Nokkrar eru komnar aftur í notkun en um 170 bíða enn skoðunar. Allar Boeing 737 Max 9 vélar eru með jafn marga neyðarútganga en vélarnar eru nýttar á mismunandi hátt, sem gerir það að verkum að stundum þarf ekki að nota alla útgangana. Þá er nokkurs konar tappi (e. plug) settur í gatið í stað útgangs en það var hann sem virðist hafa rifnað af í umræddu flugi. Yfirvöld hafa leitað tappans, sem er í raun þil, frá því á föstudag en greindu frá því í morgun að þilið hefði fundist í Portland, af kennara að nafni Bob. Reyndist það hafa lent í garðinum hans. Þá hefur einnig verið greint frá því að áður en atviki átti sér stað hefðu viðvörunarljós varðandi þrýsting í farþegarýminu kviknað í þrígang, það er að segja í þremur öðrum flugferðum. Enn liggur hins vegar ekki fyrir hvort ljósin kviknuðu vegna þess að þilið var að losna. Fréttir af flugi Samgöngur Samgönguslys Boeing Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Bylgja Dís er látin Innlent Útsending komin í lag Innlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira
Um var að ræða vél í eigu Alaska Airlines en atvikið átti sér stað á föstudag, í vél sem var á leið frá Portland í Bandaríkjunum til Ontario í Kanada. Flugmálayfirvöld vestanhafs kyrrsettu í kjölfarið allar vélar sömu tegundar með sama íhlut. Nokkrar eru komnar aftur í notkun en um 170 bíða enn skoðunar. Allar Boeing 737 Max 9 vélar eru með jafn marga neyðarútganga en vélarnar eru nýttar á mismunandi hátt, sem gerir það að verkum að stundum þarf ekki að nota alla útgangana. Þá er nokkurs konar tappi (e. plug) settur í gatið í stað útgangs en það var hann sem virðist hafa rifnað af í umræddu flugi. Yfirvöld hafa leitað tappans, sem er í raun þil, frá því á föstudag en greindu frá því í morgun að þilið hefði fundist í Portland, af kennara að nafni Bob. Reyndist það hafa lent í garðinum hans. Þá hefur einnig verið greint frá því að áður en atviki átti sér stað hefðu viðvörunarljós varðandi þrýsting í farþegarýminu kviknað í þrígang, það er að segja í þremur öðrum flugferðum. Enn liggur hins vegar ekki fyrir hvort ljósin kviknuðu vegna þess að þilið var að losna.
Fréttir af flugi Samgöngur Samgönguslys Boeing Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Bylgja Dís er látin Innlent Útsending komin í lag Innlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira