Skoraði í bikarúrslitaleik en lá seinna meðvitundarlaus í grasinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. janúar 2024 11:02 Andy Delort lék áður með Nice og var þá liðsfélagi Kasper Schmeichel. Getty/Matthieu Mirville Andy Delort átti eftirminnilegan dag um helgina þegar hann varð katarskur bikarmeistari með félagi sínu Umm-Salal. Leikurinn byrjaði vel og Delort kom liði sínu yfir í leiknum strax á sjöttu mínútu. Aðeins tíu mínútum síðar hneig hann hins vegar niður í grasið. Sjúkraliðar komu strax til Delort og huguðu að honum. Le footballeur Andy Delort a été victime d un malaise lors de la finale de la Coupe des étoiles du Qatar. Buteur quelques minutes auparavant, il s est effondré sur la pelousehttps://t.co/EbxvJmW9wz— Le Parisien (@le_Parisien) January 7, 2024 Franska blaðið Le Parisien segir að leikmaðurinn hafi fengið flogakast og að hann hafi misst meðvitund. Það tókst hins vegar að fljótt að koma honum til meðvitundar en hann var auðvitað tekinn af velli. Seinna í leiknum sást Delort þó koma til baka og horfa á leikinn af varamannabekknum. Það var ánægjuleg sjón fyrir alla sem óttuðust um hann þegar hann lá í grasinu. Leikurinn reyndi á taugarnar og endaði í vítaspyrnukeppni eftir 4-4 jafntefli. Þar vann Umm-Salal og Delort endaði því þennan ótrúlega dag á því að fagna bikarmeistaratitlinum. Delort er 32 ára gamall og hefur spilað fimmtán landsleiki fyrir Alsír. Hann hefur spilað stærstan hluta ferils síns í frönsku deildinni en er nú kominn til Katar. INFO - #Sport : Le footballeur Andy #Delort a subi un malaise lors de la finale de la Coupe des étoiles du #Qatar, s'effondrant sur la pelouse quelques minutes après avoir marqué un but. #thefloor pic.twitter.com/D5JIKI52wl— FranceNews24 (@FranceNews24) January 6, 2024 Katarski boltinn Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Fleiri fréttir Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Í beinni: Fulham - Manchester United | Hvað gera djöflarnir í Lundúnum? María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Sjá meira
Leikurinn byrjaði vel og Delort kom liði sínu yfir í leiknum strax á sjöttu mínútu. Aðeins tíu mínútum síðar hneig hann hins vegar niður í grasið. Sjúkraliðar komu strax til Delort og huguðu að honum. Le footballeur Andy Delort a été victime d un malaise lors de la finale de la Coupe des étoiles du Qatar. Buteur quelques minutes auparavant, il s est effondré sur la pelousehttps://t.co/EbxvJmW9wz— Le Parisien (@le_Parisien) January 7, 2024 Franska blaðið Le Parisien segir að leikmaðurinn hafi fengið flogakast og að hann hafi misst meðvitund. Það tókst hins vegar að fljótt að koma honum til meðvitundar en hann var auðvitað tekinn af velli. Seinna í leiknum sást Delort þó koma til baka og horfa á leikinn af varamannabekknum. Það var ánægjuleg sjón fyrir alla sem óttuðust um hann þegar hann lá í grasinu. Leikurinn reyndi á taugarnar og endaði í vítaspyrnukeppni eftir 4-4 jafntefli. Þar vann Umm-Salal og Delort endaði því þennan ótrúlega dag á því að fagna bikarmeistaratitlinum. Delort er 32 ára gamall og hefur spilað fimmtán landsleiki fyrir Alsír. Hann hefur spilað stærstan hluta ferils síns í frönsku deildinni en er nú kominn til Katar. INFO - #Sport : Le footballeur Andy #Delort a subi un malaise lors de la finale de la Coupe des étoiles du #Qatar, s'effondrant sur la pelouse quelques minutes après avoir marqué un but. #thefloor pic.twitter.com/D5JIKI52wl— FranceNews24 (@FranceNews24) January 6, 2024
Katarski boltinn Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Fleiri fréttir Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Í beinni: Fulham - Manchester United | Hvað gera djöflarnir í Lundúnum? María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Sjá meira