Pabbi Littlers lét hann hætta í fótbolta níu ára Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. janúar 2024 10:30 Luke Littler hefur farið í ófá viðtöl undanfarna daga. getty/James Manning Eins og svo marga krakka dreymdi Luke Littler um að verða atvinnumaður í fótbolta. Pabbi hans sannfærði hann hins vegar um að einbeita sér að pílukastinu. Littler sló í gegn og vakti heimsathygli fyrir frammistöðu á HM í pílukasti. Þessi sextán ára strákur komst alla leið í úrslit mótsins þar sem hann laut í lægra haldi fyrir Luke Humphries. Frammistaða Littlers á HM skilaði honum sæti í úrvalsdeildinni í pílukasti þar sem hann mætir bestu pílukösturum heims reglulega. Littler átti sér þó draum um að verða atvinnumaður í fótbolta, eins og svo margir krakkar. En pabbi hans sá meiri möguleika fyrir strákinn í pílukastinu og fékk hann til að hætta í fótbolta þegar hann var níu ára. „Ég gerði mér ekki grein fyrir að ég yrði svona góður. Ég spilaði fótbolta áður og allir krakkar vildi ég verða fótboltamaður. Pabbi sagði við mig að leggja skóna á hilluna og einbeita mér að pílukastinu. En ég sagðist elska fótboltann,“ sagði Littler. „Pabbi sagði: Ég held að þú eigir góða möguleika á að verða atvinnumaður. Og nokkrum árum seinna er ég hér.“ Pabbi Littlers, Anthony Buckley, sagði að Littler hefði verið fínasti fótboltamaður en möguleikar hans hafi verið meiri í pílukastinu. Og það er ekki hægt að segja annað en að það hafi verið rétt metið hjá honum. Pílukast Fótbolti Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Sjá meira
Littler sló í gegn og vakti heimsathygli fyrir frammistöðu á HM í pílukasti. Þessi sextán ára strákur komst alla leið í úrslit mótsins þar sem hann laut í lægra haldi fyrir Luke Humphries. Frammistaða Littlers á HM skilaði honum sæti í úrvalsdeildinni í pílukasti þar sem hann mætir bestu pílukösturum heims reglulega. Littler átti sér þó draum um að verða atvinnumaður í fótbolta, eins og svo margir krakkar. En pabbi hans sá meiri möguleika fyrir strákinn í pílukastinu og fékk hann til að hætta í fótbolta þegar hann var níu ára. „Ég gerði mér ekki grein fyrir að ég yrði svona góður. Ég spilaði fótbolta áður og allir krakkar vildi ég verða fótboltamaður. Pabbi sagði við mig að leggja skóna á hilluna og einbeita mér að pílukastinu. En ég sagðist elska fótboltann,“ sagði Littler. „Pabbi sagði: Ég held að þú eigir góða möguleika á að verða atvinnumaður. Og nokkrum árum seinna er ég hér.“ Pabbi Littlers, Anthony Buckley, sagði að Littler hefði verið fínasti fótboltamaður en möguleikar hans hafi verið meiri í pílukastinu. Og það er ekki hægt að segja annað en að það hafi verið rétt metið hjá honum.
Pílukast Fótbolti Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Sjá meira