Timberlake eyðir öllu af Instagram Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 9. janúar 2024 11:26 Justin Timberlake hefur farið huldu höfði á samfélagsmiðlum undanfarna mánuði og gengur nú skrefinu lengra. Gilbert Flores/Getty Images Bandaríski söngvarinn Justin Timberlake hefur eytt öllu sínu efni af samfélagsmiðlinum Instagram. Enga mynd er nú að finna á aðgangi söngvarans á miðlinum. Í umfjöllun bandaríska slúðurmiðilsins PageSix eru þessi tíðindi sett í beint samhengi við opinberanir um Timberlake í bók Britney Spears. Hún lýsti hegðun hans í hennar garð á meðan þau voru kærustupar árin 1999 til 2002. Britney sagði meðal annars frá því að hann hefði þrýst á hana að fara í þungunarrof og hætt með henni í gegnum textaskilaboð. Hann hafi auk þess haldið framhjá henni með „mjög þekktri“ konu. Timberlake þurfti í kjölfarið að slökkva á athugasemdum á Instagram vegna hatursfullra ummæla frá aðdáendum söngkonunnar. Hann hefur lítið látið fyrir sér fara síðan opinberanirnar komu upp í október. Fram kemur í umfjöllun PageSix að ekki hafi náðst í hann vegna málsins nú. Miðillinn segist þó hafa heimildir fyrir því að söngvarinn muni gefa út nýja tónlist á árinu sem var að ganga í garð. Hann ætli sér auk þess á tónleikaferðalag um Bandaríkin. Hollywood Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Ólst upp án föður: „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Fleiri fréttir Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Ólst upp án föður: „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Sjá meira
Í umfjöllun bandaríska slúðurmiðilsins PageSix eru þessi tíðindi sett í beint samhengi við opinberanir um Timberlake í bók Britney Spears. Hún lýsti hegðun hans í hennar garð á meðan þau voru kærustupar árin 1999 til 2002. Britney sagði meðal annars frá því að hann hefði þrýst á hana að fara í þungunarrof og hætt með henni í gegnum textaskilaboð. Hann hafi auk þess haldið framhjá henni með „mjög þekktri“ konu. Timberlake þurfti í kjölfarið að slökkva á athugasemdum á Instagram vegna hatursfullra ummæla frá aðdáendum söngkonunnar. Hann hefur lítið látið fyrir sér fara síðan opinberanirnar komu upp í október. Fram kemur í umfjöllun PageSix að ekki hafi náðst í hann vegna málsins nú. Miðillinn segist þó hafa heimildir fyrir því að söngvarinn muni gefa út nýja tónlist á árinu sem var að ganga í garð. Hann ætli sér auk þess á tónleikaferðalag um Bandaríkin.
Hollywood Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Ólst upp án föður: „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Fleiri fréttir Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Ólst upp án föður: „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Sjá meira