Börnin villtu á sér heimildir og seldu kynferðislegar myndir Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 9. janúar 2024 13:08 Unglingarnir eru nemendur Hagaskóla. Vísir/Vilhelm Skólastjórnendum Hagaskóla hefur borist upplýsingar um að nemendur í skólanum hafi á undanförnum vikum villt á sér heimildir á samfélagsmiðlum, átt í kynferðislegu spjalli við fullorðna einstaklinga og selt þeim kynferðislegar myndir sem þau sjálf hafi sótt á netið. Þetta kemur fram í tölvupósti Ómars Arnar Magnússonar, skólastjóra Hagaskóla til foreldra barna í skólanum. Þar kemur fram að málið sé komið inn á borð lögreglu og eru foreldrar hvattir til að ræða málið við börn sín. Ekki kemur fram í bréfi Ómars hvaða angi málsins sé til skoðunar. Að hafa hendur í hári fullorðnu einstaklinganna eða skoða blekkingarleik unglinganna. Fjögur af hverjum tíu börnum í 8. til 10. bekk hafa verið beðin um að senda af sér nektarmynd og meira en helmingur ungmenna á framhaldsskólaaldri. Þetta kom fram í sameiginlegri skýrslu Fjölmiðlanefndar og Menntavísindastofnunar um niðurstöður könnunarinnar „Börn og netmiðlar“ árið 2022. Samskiptin á Snapchat og Instagram „Samkvæmt þeim upplýsingum sem við höfum þá fara samskiptin fram í gegnum forrit eins og Snapchat og Instagram auk þess sem Tik tok og appið Telegram hafa verið nefnd. Börnunum eru boðnar á bilinu 5.000-10.000 krónur fyrir myndina og fer upphæðin eftir því hvað sést á myndinni og hversu skýr hún er. Greiðslur hafa farið fram í gegnum öpp eins og Aur og Kass,“ segir í tilkynningu Ómars skólastjóra. Foreldrar eru hvattir til að eiga samtal við unglinga sína um þessi mál. Þá er foreldrum bent á að fara yfir reikningsyfirlit unglinga sinna ef minnsti grunur vaknar og athuga hvort ókunnugir aðilar hafi lagt inn á þau pening, til dæmis í gegnum AUR. „Lögreglan er að vinna með okkur í þessu máli svo ef ykkar unglingur hefur einhverjar upplýsingar þá biðjum við ykkur um að koma þeim til okkar eða hafa beint samband lögreglu eða barnavernd.“ Tölvupósturinn í heild sinni: Kæru foreldrarAð gefnu tilefni viljum við láta ykkur vita að okkur hafa borist upplýsingar um að einhverjir nemendur í Hagaskóla hafi á undanförnum vikum villt á sér heimildir á samfélagsmiðlum. Þar hafa þau átt í kynferðislegu spjalli við fullorðna einstaklinga og selt þeim kynferðislegar myndir sem þau sjálf hafa sótt á netið.Samkvæmt þeim upplýsingum sem við höfum þá fara samskiptin fram í gegnum forrit eins og Snapchat og Instagram auk þess sem Tik tok og appið Telegram hafa verið nefnd. Börnunum eru boðnar á bilinu 5.000-10.000 krónur fyrir myndina og fer upphæðin eftir því hvað sést á myndinni og hversu skýr hún er. Greiðslur hafa farið fram í gegnum öpp eins og Aur og Kass.Við hvetjum ykkur foreldra til að eiga samtal við unglingana ykkar um þessi mál. Ef minnsti grunur vaknar bendum við ykkur á að fara yfir reikningsyfirlit unglingsins ykkar og athuga hvort ókunnugir aðilar hafa verið að leggja inn pening t.d. í gegnum AUR.Reynið að ræða málin í rólegheitum og mynda öruggt rými fyrir barnið ykkar til að segja ykkur frá ef það þekkir til slíkra mála eða hefur átt í slíkum samskiptum sjálft.Lögreglan er að vinna með okkur í þessu máli svo ef ykkar unglingur hefur einhverjar upplýsingar þá biðjum við ykkur um að koma þeim til okkar eða hafa beint samband lögreglu eða barnavernd.Kveðja,Ómar Örn Magnússon - skólastjóri í HagaskólaÓmar Örn MagnússonHagaskólisent úr Mentor.is Grunnskólar Börn og uppeldi Reykjavík Skóla - og menntamál Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Innlent Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Fleiri fréttir Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Sjá meira
Þetta kemur fram í tölvupósti Ómars Arnar Magnússonar, skólastjóra Hagaskóla til foreldra barna í skólanum. Þar kemur fram að málið sé komið inn á borð lögreglu og eru foreldrar hvattir til að ræða málið við börn sín. Ekki kemur fram í bréfi Ómars hvaða angi málsins sé til skoðunar. Að hafa hendur í hári fullorðnu einstaklinganna eða skoða blekkingarleik unglinganna. Fjögur af hverjum tíu börnum í 8. til 10. bekk hafa verið beðin um að senda af sér nektarmynd og meira en helmingur ungmenna á framhaldsskólaaldri. Þetta kom fram í sameiginlegri skýrslu Fjölmiðlanefndar og Menntavísindastofnunar um niðurstöður könnunarinnar „Börn og netmiðlar“ árið 2022. Samskiptin á Snapchat og Instagram „Samkvæmt þeim upplýsingum sem við höfum þá fara samskiptin fram í gegnum forrit eins og Snapchat og Instagram auk þess sem Tik tok og appið Telegram hafa verið nefnd. Börnunum eru boðnar á bilinu 5.000-10.000 krónur fyrir myndina og fer upphæðin eftir því hvað sést á myndinni og hversu skýr hún er. Greiðslur hafa farið fram í gegnum öpp eins og Aur og Kass,“ segir í tilkynningu Ómars skólastjóra. Foreldrar eru hvattir til að eiga samtal við unglinga sína um þessi mál. Þá er foreldrum bent á að fara yfir reikningsyfirlit unglinga sinna ef minnsti grunur vaknar og athuga hvort ókunnugir aðilar hafi lagt inn á þau pening, til dæmis í gegnum AUR. „Lögreglan er að vinna með okkur í þessu máli svo ef ykkar unglingur hefur einhverjar upplýsingar þá biðjum við ykkur um að koma þeim til okkar eða hafa beint samband lögreglu eða barnavernd.“ Tölvupósturinn í heild sinni: Kæru foreldrarAð gefnu tilefni viljum við láta ykkur vita að okkur hafa borist upplýsingar um að einhverjir nemendur í Hagaskóla hafi á undanförnum vikum villt á sér heimildir á samfélagsmiðlum. Þar hafa þau átt í kynferðislegu spjalli við fullorðna einstaklinga og selt þeim kynferðislegar myndir sem þau sjálf hafa sótt á netið.Samkvæmt þeim upplýsingum sem við höfum þá fara samskiptin fram í gegnum forrit eins og Snapchat og Instagram auk þess sem Tik tok og appið Telegram hafa verið nefnd. Börnunum eru boðnar á bilinu 5.000-10.000 krónur fyrir myndina og fer upphæðin eftir því hvað sést á myndinni og hversu skýr hún er. Greiðslur hafa farið fram í gegnum öpp eins og Aur og Kass.Við hvetjum ykkur foreldra til að eiga samtal við unglingana ykkar um þessi mál. Ef minnsti grunur vaknar bendum við ykkur á að fara yfir reikningsyfirlit unglingsins ykkar og athuga hvort ókunnugir aðilar hafa verið að leggja inn pening t.d. í gegnum AUR.Reynið að ræða málin í rólegheitum og mynda öruggt rými fyrir barnið ykkar til að segja ykkur frá ef það þekkir til slíkra mála eða hefur átt í slíkum samskiptum sjálft.Lögreglan er að vinna með okkur í þessu máli svo ef ykkar unglingur hefur einhverjar upplýsingar þá biðjum við ykkur um að koma þeim til okkar eða hafa beint samband lögreglu eða barnavernd.Kveðja,Ómar Örn Magnússon - skólastjóri í HagaskólaÓmar Örn MagnússonHagaskólisent úr Mentor.is
Kæru foreldrarAð gefnu tilefni viljum við láta ykkur vita að okkur hafa borist upplýsingar um að einhverjir nemendur í Hagaskóla hafi á undanförnum vikum villt á sér heimildir á samfélagsmiðlum. Þar hafa þau átt í kynferðislegu spjalli við fullorðna einstaklinga og selt þeim kynferðislegar myndir sem þau sjálf hafa sótt á netið.Samkvæmt þeim upplýsingum sem við höfum þá fara samskiptin fram í gegnum forrit eins og Snapchat og Instagram auk þess sem Tik tok og appið Telegram hafa verið nefnd. Börnunum eru boðnar á bilinu 5.000-10.000 krónur fyrir myndina og fer upphæðin eftir því hvað sést á myndinni og hversu skýr hún er. Greiðslur hafa farið fram í gegnum öpp eins og Aur og Kass.Við hvetjum ykkur foreldra til að eiga samtal við unglingana ykkar um þessi mál. Ef minnsti grunur vaknar bendum við ykkur á að fara yfir reikningsyfirlit unglingsins ykkar og athuga hvort ókunnugir aðilar hafa verið að leggja inn pening t.d. í gegnum AUR.Reynið að ræða málin í rólegheitum og mynda öruggt rými fyrir barnið ykkar til að segja ykkur frá ef það þekkir til slíkra mála eða hefur átt í slíkum samskiptum sjálft.Lögreglan er að vinna með okkur í þessu máli svo ef ykkar unglingur hefur einhverjar upplýsingar þá biðjum við ykkur um að koma þeim til okkar eða hafa beint samband lögreglu eða barnavernd.Kveðja,Ómar Örn Magnússon - skólastjóri í HagaskólaÓmar Örn MagnússonHagaskólisent úr Mentor.is
Grunnskólar Börn og uppeldi Reykjavík Skóla - og menntamál Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Innlent Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Fleiri fréttir Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Sjá meira