Aðdáendur AC Milan vilja fá Conte til starfa Ágúst Orri Arnarson skrifar 12. janúar 2024 16:02 Antonio Conte hefur verið án starfs síðan hann fór frá Tottenham í apríl 2023. Napoli hafði samband við hann fyrir þetta tímabil en þjálfarinn hafði ekki áhuga þá og ákvað að taka sér lengri tíma til að ákveða framtíðaráform. Marco Canoniero/LightRocket via Getty Images Antonio Conte er talinn líklegasti arftaki Stefano Pioli hjá AC Milan. Sá síðarnefndi hefur stýrt félaginu frá árinu 2019 en árangurinn hefur staðið á sér undanfarin tvö tímabil. Það er farið að hitna verulega undir sæti Stefano Pioli hjá AC Milan. Eftir að hafa unnið ítölsku deildina árið 2022 hefur gengi liðsins hrakað. Liðið féll úr keppni í ítalska bikarnum gegn Atalanta á miðvikudag og er níu stigum frá toppsæti deildarinnar. Eftir ósigurinn á miðvikudag hrúguðust stuðningsmenn AC Milan á samfélagsmiðla og létu óánægjuraddir sínar heyrast. Flestir kölluðu eftir því að Conte yrði ráðinn til starfa. 📰 #Gazzetta: The dream is #Conte, and for the Milanese no other coach is as popular. The majority want Antonio on the bench. pic.twitter.com/fqq8bsGXVj— Milan Posts (@MilanPosts) January 12, 2024 Gazzeta greinir frá því að Pioli muni klára tímabilið og Conte verði ráðinn til starfa í sumar. Conte stýrði nágrannaliðinu Internazionale til sigurs í deildinni tímabilið 2020–21, þar áður hafði hann þrisvar orðið meistari með Juventus í stjórnartíð sinni frá 2011–14. Ítalski boltinn Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Enski boltinn „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Íslenski boltinn Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Enski boltinn Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Íslenski boltinn „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Körfubolti Fleiri fréttir Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Albert hvíldur þegar Fiorentina vann í Slóveníu Leo Beenhakker látinn Strákarnir hans Freys unnu aftur og nú í Íslendingaslag Bodö/Glimt með sögulegt takmark í augsýn Chelsea afgreiddi einvígið í fyrri leiknum í Póllandi Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Elín Metta má spila með Val Beta barði trommuna í belgísku víkingaklappi Sjáðu glæsimörkin úr Meistaradeildinni í gær Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Barcelona með annan fótinn í undanúrslitum Aston Villa komst yfir í París en PSG svaraði með þremur mörkum Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði Sjá meira
Það er farið að hitna verulega undir sæti Stefano Pioli hjá AC Milan. Eftir að hafa unnið ítölsku deildina árið 2022 hefur gengi liðsins hrakað. Liðið féll úr keppni í ítalska bikarnum gegn Atalanta á miðvikudag og er níu stigum frá toppsæti deildarinnar. Eftir ósigurinn á miðvikudag hrúguðust stuðningsmenn AC Milan á samfélagsmiðla og létu óánægjuraddir sínar heyrast. Flestir kölluðu eftir því að Conte yrði ráðinn til starfa. 📰 #Gazzetta: The dream is #Conte, and for the Milanese no other coach is as popular. The majority want Antonio on the bench. pic.twitter.com/fqq8bsGXVj— Milan Posts (@MilanPosts) January 12, 2024 Gazzeta greinir frá því að Pioli muni klára tímabilið og Conte verði ráðinn til starfa í sumar. Conte stýrði nágrannaliðinu Internazionale til sigurs í deildinni tímabilið 2020–21, þar áður hafði hann þrisvar orðið meistari með Juventus í stjórnartíð sinni frá 2011–14.
Ítalski boltinn Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Enski boltinn „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Íslenski boltinn Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Enski boltinn Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Íslenski boltinn „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Körfubolti Fleiri fréttir Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Albert hvíldur þegar Fiorentina vann í Slóveníu Leo Beenhakker látinn Strákarnir hans Freys unnu aftur og nú í Íslendingaslag Bodö/Glimt með sögulegt takmark í augsýn Chelsea afgreiddi einvígið í fyrri leiknum í Póllandi Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Elín Metta má spila með Val Beta barði trommuna í belgísku víkingaklappi Sjáðu glæsimörkin úr Meistaradeildinni í gær Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Barcelona með annan fótinn í undanúrslitum Aston Villa komst yfir í París en PSG svaraði með þremur mörkum Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði Sjá meira